Tíminn - 19.09.1976, Blaðsíða 22
22
TÍMINN
Sunnudagur 1S. september 1976.
krossgáta dagsins
2282
Lárétt
1) Dauðamerktur,— 5)
Veiðarfæri.— 7) Félag,— 9)
Skrafa.— 11) Arinn.— 13)
Gyðja,— 14) Umgerð.— 16)
Tónn.— 17) Fnyk.— 19)Brjóst
Lóðrétt
1) Pytla,— 2) Greinir.— 3)
Munnfyllu.— 4) Framar.— 6)
Ávöxt,— 8) Öhreinka.— 10)
Látin.— 12) Á iði.— 15) 1501.—
18) Úttekið.—
Raðning á gátu No. 2281
Lárétt
DAngrar.—5) Áin.—7) BB.—
9) Firn,— 11) Ein.— 13) Sia.—
14) Slef,— 16) MN.— 17)
Meina.— 19) Dallas.—
Lóðrétt
1) Asbest,— 2) Gá.— 3) Rif.—
4) Anis,— 6) Ananas.— 8)
Bil.— 10) Rimna.— 12)
Nema.— 15) Fel.— 18) II.—
% í n n n'
" u m s /3 /H
■fl =■ s
&
Nu gefum viö ut
SÖLUSKRÁ
Eignamarkaðarins
hálfsmánaðarlega.
K AU PEN DU R/ AT
HUGID! Hringiö og viö
sendum söluskrána
hvert á land sem er.
Nv söluskrá komin út.
Eigna-
markaóurinn
Ausfurstræti 6 sími 26933
Úrskurður um lögtak
í fógetarétti Húnavatnssýslu þann 13.
sept. s.l. var úrskurðað lögtak fyrir van-
greiddum opinberum gjöldum ársins 1976.
Gjöldin eru þessi:
1. Tekjuskatt
2. Eignaskatt
3. Slysatryggingariögjald
4. Lifeyristryggingagjald
5. Atvinnuleysistryggingagjald
6. Kirkjugarösgjald
7. Sóknargjald
8. Lesta og vitagjöld
9. Skipaskoöunargjöld
10. Iönaöargjald
11. Iönlánasjóösgjald
12. Skipulagsgjald
13. Söluskatt
14. Launaskatt
15. Skoöunargjald ökutækja
16. Bifreiöaskatt
17. Þungaskatt smkv. ökumælum
18. Iögjald vátryggingar ökumanns samkv. 25. og 40. gr.
1. nr. 67/1971 um almannatryggingar.
19. Skyldusparnaö
20. Hundaskatt.
Verða lögtök látin fara fram án frekari
fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð
rikissjóðs, að 8 dögum liðnum frá birtingu
úrskurðar þessa, ef full skil hafa ekki
verið gerð.
Sýslumaður Húnavatnssýslu
15. sept. 1976.
Jón ísberg.
Flugáæflun
Fra Reykjavík
Tióni Brottfór kom utimi
Til tíilduéals þri, 0930/1020
f ös 1600 1650
Til Blonduoss þri, fim, lau 0900- 0950
sun 2030/2120
Til Flateyrar man, mið, fös 0930/1035
sun 1700-1945
TilGjogurs mán, fim 1200/1340
Til Holmavíkurmán. f im 1200/1310
Til Myvatns
oreglubundið flug uppl. á afgreiðslu
Til Reykhóla mán. 1200/1245
fös 1600/1720
TilRifs(RIF) mán, mið, fös 0900/1005,
(Olafsvik, ;
Sandur) lau, sun 1500/1605
Til Siglu
fjarðar þri, fim, lau 1130/1245
sun 1730/1845
Til Stykkis
hólms mán, mið, fös 0900/0940
lau, sun 1500/1540
Til Suðureyrar mán, mið, fös 0930/1100
sun 1700/1830
REYKJAVlKURFLUGVELLI
Ath. Mæting farþega er 30
min fyrir augl. brottfarar-
tlma.
Vængir h.f., áskilja sér rétt til-
að breyta áætlun án fyrirvara.
í dag
Sunnudagur 19. september 1976
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavík og
Kópavogur, simi 11100, Hafn-
arfjörður, simi 51100.
nafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — , .Kópavogur.
Dagvakt: KI. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- nætur- og helgarvarzla
apóteka I Reykjavík vikuna
10. til 16. september er I
Laugavegs Apóteki og Holts
Apóteki. Það apótek, sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud.-föstud.
simi 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Lögregla og slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51100.
Bilanatilkýnningar
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. I Hafn-
arfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum ér
svaraö allan sólarhringinn.
Tekið við tilkynningum um
bilanir i veitukerfum borg-.
árinnar og i öðrum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 41575, simsvari.
Félagslíf
T.B.K. Aðalfundur Tafl- og
bridgeklúbbsins verður hald-
inn mánudaginn 20. sept. I
Domus Medica kl. 20. Auk
venjulegra aðalfundarstarfa:
Lagabreytingar.
Borðtennisklúbburinn örninn.
Æfingar hefjast þriðjudaginn
21. september. Æfingartimar
mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá
kl. 18. Skráning mánudaginn
20. sept. I Laugardalshöll kl.
18. Stjórnin. |
Tilkynningar sem
birtast eiga i þess-
um dálki veröa aö
berast biaöinu i siö
asta lagi fyrir kl.
14.00 daginn birtingardag. fyrir j
Viðkomustaðir
bókabílanna
ÁRBÆJARHVERFI
Verzl. Rofabæ 39 þriðjud. kl.
1.30- 3.00,
Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud.
kl. 7.00-9.00.
Verzl. Rofabæ 7—9þriðjud. kl.
3.30- 6.00.
BREIÐHOLT
Breiðholtsskóli mánud. kl.
7.00-9.00, miðvikud. kl.
4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00.
Hólagarður, Hólahverfi
mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud.
kl. 4.00-6.00.
Verzl. Iðufell fimmtud. kl.
1.30- 3.30.
Verz. Kjöt og fiskur við Selja-
braut föstud. kl. 1.30-3.00.
Verz. Sraumnes fimmtud. kl.
7.00-9.00.
Verzl. við Völvufell mánud. kl.
3.30- 6.00, miðvikud. kl.
1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00.
HAALEITISHVERFI
Alftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30- 3.30.
Austurver, Háaleitisbraut
mánud. kl. 1.30-2.30.
Miðbær, Háaleitisbraut
mánud. kl. 4.30-6.00, mið-
vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl.
1.30- 2.30.
HOLT — HLIÐAR
Háteigsvegur 2 þriðjud. kl.
1.30-2.30.
Stakkahlið 17 mánud. kl.
3.00-4.00, miðvikud. kl.
7.00-9.00.
Æfingaskóli Kennarahá-
skólansmiðvikud. kl. 4.00-6.00.
LAÚGARAS
Verzl. viðNorðurbrún þriðjud.
kl. 4.30-6.00.
LAUGARNESHVERFI
Dalbraut/Kleppsvegur
þriðjud. kl. 7.00-9.00.
Laugalækur/Hrisateigur
föstud. kl. 3.00-5.00.
Skerjaförður — Einarsnes
fimmtud. kl. 3.00-4.00.
Verz anir við Hjarðarhaga 47
mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud.
kl. 1.30-2.30.
Tilkynning
Kvenfélag Langholtssóknar:
t safnaðarheimili Langholts-
kirkju er fótsnyrting fyrir
aldraða á þriðjudögum kl. 9-
12.
Hársnyrting er á fimmtu-
dögum kl. 13-17. Upplýsingar
gefur Sigriður i sima 30994 á
mánudögum kl. 11-13.
hljóðvarp
Sunnudagur
8.00 Morgunandakt. Séra
Sigurður Pálsson vigslu-
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir 8.15 Veður-
fregnir. Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. útdráttur úr
forustugreinum dag-
blaöanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir)
11.00 Messa I Bústaöakirkju.
Prestur: Séra Ólafur Skúla-
son. Organleikari: Birgir As
Guömundsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Minir dagar og annarra.
Einar Kristjánsson frá Her-
mundarfelli spjallar við
hlustendur.
13.40 Miðdegistónleikar.
Flytjendur: Miklos Perényi
sellóleika ri, Henryk
Szeryng fiðluleikari, pianó-
leikararnir Deszö Ranki,
Michaél Isadora og André
Watts, svo og Ríkishljóm-
sveitin I Amsterdam.
Stjórnandi: Ervin Lukács.
15.00 Hvernig var vikan?.Um-
sjón: Páll Heiðar Jónsson.
16.00 islensk einsöngslög.
Margrét Bóasdóttir syngur
lög eftir Elisabetu Jóns-
dóttur frá Grenjaðarstað,
Askell Snorrason og
Magnús A. Arnason, Hrefna
Eggertsdóttir leikur á
pianó.
16.25 Alltaf á sunnudögum.
Svavar Gests kynnir lög af
hljómplötum.
17.10 Barnatimi: ólafur H. Jó-
hannsson stjórnar. Sitt af
hverju um haustið: Smá-
saga eftir Jónas Árnason,
frasaga skráð af Pálma
Hannessyni og kafli úr þjóð-
háttalýsingu Jónasar frá
Hrafnagili, ennfremur ljóð
og lög. Lesarar með stjórn-
anda: Hrefna Ingolfsdóttir,
Dagný Indriðadottir,
Sólveig Halldórsdóttir og
Jón Hjartarson.
18.00 Stundarkorn meft óperu-
söngvaranum Placido
Domingo. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Frettir. Tilkynningar.
19.25 Þistlar.Umsjónarmenn:
Einar Már Guðmundsson,
Halldór Gúðmundsson og
örnólfur Thorsson.
20.00 íslenzk tónlist. a. Trió
fyrir óbó, klarinettu og horn
eftir Jón Nordal Andrés
Kolbeinsson, Egill Jónsson
og Wilhelm Lanzky-Otto
leika. b. „Andvaka” fyrir
pianó eftir Jón Nordal. Höf-
undur leikur.
20.30 Dagur dýranna. Jórunn
Sörensen tekur saman
þáttinn, sem fjallar um
meðferð heimilisdýra og
hesta. Auk Jórunnar koma
fram: Jón Guðmundsson
oddviti á Reykjum og
Sigriður Pétursdóttir hús-
freyja á Ólafsvöllum.
Lesarar: Þóra Stefáns-
dóttiíK Hialti Rögnvaldsson
og Arni Helgason.
21.50 Kórsöngur. Þýslir
karlakórar syngja vinsæl
lög.
21.50 „óró”, smásaga eftii
Lúftvig T. Helgason
Höfundur les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Danslög
Heiðar Astvaldsson dans-
kennari velur lögin og
kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
20. september
7.00 Morgunútvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Vefturfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
13.00 Vift vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Grænn
varstu, dalur” eftir Richard
Llewellyn Ólafur Jóh.
Sigurðsson Islenzkaði. Ósk-
ar Halldórsson les (8).
15.00 Miftdegistónleikar: Tón-
list eftir Franz Schubert
Wilhelm Kempff leikur
Pianósónötu i C-dúr. Tom
Krause syngur lög úr
„Schwanengesang” vift ljóft
eftir Rellstab, Irwin Gage
leikur á pianó.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn
17.10 Tónleikar
17.30 Sagan: „Sautjánda sum-
ar Patricks” eftir K.M.
PeytonSilja Aöalsteinsdótt-
ir les þýöingu slna (5).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Borgþór H. Jónsson veftur-
fræöingur talar.
20.00 Mánudagslögin
20.35 Dulskynjanir Ævar R.
Kvaran flytur sjötta erindi
sitt: Uppskurftur meft hönd-
unum einum.
21.15 Blásarasveit Philip