Tíminn - 19.09.1976, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Sunnudagur 19. september 1976.
Tizkan i vetur? Hver veit, en
þetta er peysa með trefli, húfu og
legghlifum frá Prjónastofu önnu
Þórðardóttur h/f
um ekki sem skyldi hugað að
framleiðsluiðnaði fyrir heima-
markað, eða útflutning. Við erum
öll i fiski.
Talið er að i vel flestum iðn-
greinum þá sé efni og vinna helm-
ingur, eða nálega það, og þvi lik-
legt, að með þvi að sauma föt
heima, en kaupa þau ekki frá út-
löndum tilbúin, heldur aðeins efni
til þeirra, sparist helmings gjald-
eyri og enn meira sparast ef unn-
ið er úr islenzkum hraefnum, ull
og öðru, sem hér er spunnið.
A sýningunni fSLENZK FÖT
'76 sýna um 30 fyrirtæki fatafram
leiðslu sina, og hjá beim
Pétur Sveinbjörnsson.
starfa þúsundir manna. ‘Þessi
fyrirtæki hafa aðsetur um allt
land, þótt flest séu skiljanlega á
Akureyri og i Reykjavik, þar sem
fjölefli er mest í iðnaði. Fyrir-
tækin sýna i 25 básum, en
hápunkturinn er tizkusýningin
mikla, sem troðið var upp með
tvisvar á dag, og er þá liklega
bezt að vikja ögn að henni.
Tízkusýningin
Það er með hálfum huga að jafn
kurfslega búinn maður dags
daglega og undirritaður leggur i
að skrifa gagnrýni á fatnað, en ef
leikmannsþankar eru einhvers
virði, þá er ekki úr vegi að fjalla
ofurlitið um þennan þátt is-
lenzkra fata ’76.
Tizkusýningin fór þannig fram,
að tizkufólkið kom inn eftir braut,
sem greindist i miðpall og
bryggjur þar út frá. Plötusnúður
kynnir og ljósamaður unnu með
sýningarfólkinu, sem hafði
klæðaskipti bak við þil inni á svið-
inu. Skipt var um tónlist eftir
„veðurlagi” og tilheyrandi
fatnaði.
Ég vil taka það fram strax, að
ég álit sýningu þessa einstaklega
vel gerða. Hún var fjölbreytileg,
hreyfingar eða choreographian,
var mjög góð og frjálsleg. Maður
kveið satt að segja dálitið fyrir
þessum þætti kvöldsins. A Islandi
er vont göngulag landlægt og
flestir eru of liðstirðir til þess að
sérstakt ánægjuefni sé að. Fram
komu sýningarstúlkur með
reynslu, ballettdansarar og leik-
ari. Hljómlistin var lika mjög vel
valin og flögrað var til fanga um
Evrópu, Ameriku og Afriku.
%
Ef fatnaðurinn er skoðaður sér-
staklega, þá virðist venjulegum
manni harla fá tilefni vera til þess
að klæðast i sumt af þessum fatn-
aði. Annað voru venjuleg föt. Ein-
hver gáfaður maður sagði mér,
að sýnd hefðu verið „númer” þ.e.
framúrstefnuföt, eða stefnumót-
andi föt, sem ekki væri endilega
ætlzt til að menn gengju i til vinnu
eða i brúðkaupum. Þetta væri að-
eins til að sýna hæfni meistarans,
og fluttur væri boðskapur um
nýja „linu”
En vikjum nú ögn að fatn-
aðinum og einstökum atriðum.
Er hér aðeins lagt mat á við-
brögðin við okkar borð og heyran-
leg viðbrögð i salnum.
Brúöark jóllinn
Jökulbunga
Alls munu 26 framleiðendur
Jakkar og frakki frá Elg h/f.
Hvít „CAVALERY TWILL” terylene- og ullar buxnadragt og svört
satin blússa. Bæöi buxnadragtin og smókingfötin eru frá Karnabæ.
sMmi