Fréttablaðið - 05.12.2005, Síða 28

Fréttablaðið - 05.12.2005, Síða 28
[ ] El ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir Mikið úrval af burstasettum og neistahlífa, ásamt ýmis konar aukahlutum. Opið laugardaga kl. 10-16 og sunnudaga kl. 12-16 til jóla. Arinbúðin Stórhöfða 17 v/Gullinbrú (fyrir neðan húsið) Sími 567 2133 · www.arinn.is Bómullarsatín sett í miklu úrvali Heiðar Jónsson snyrtir á sér ýmis uppáhaldshús en það er húsið vestur á Snæfellsnesi sem á staðinn í hjarta hans. ,,Húsið er að Krossum og er eyðibýli í dag. Við stórfjölskyldan eigum það saman og í dag er það sumarhúsið okkar þannig séð.“ Húsið er líklega eitt af fáum austfirskum húsum á Vesturlandi að Heiðars sögn. ,,Austfirsku húsin voru norsk hús flutt inn í einingum á Seyðisfjörð og þaðan á firðina í gamla daga. Afi minn sem dó ungur úr berklum var Esk- firðingur en amma mín var Snæ- fellingur. Afi hafði milligöngu um að tengdafaðir hans keypti þetta hús í gegnum austfirsku aðilana.“ Þetta hús á sér greinilega langa sögu og voru flutningarnir á því einir og sér merkilegir. ,,Húsið kom til Reykjavíkur og var flutt á prömmum í Borgarnes og þaðan á öðrum prömmum upp undir Kolbeinsstaðahrepp. Ein stærsta hestalest sem vitað var um á þes- sum slóðum flutti það síðan að Krossum,“ segir Heiðar. Húsið var fullgert árið 1928 og þótti mikið stórhýsi enda tvílyft timburhús á steyptum grunni. Það er staðsett á sunnanverðu Snæfellsnesinu við enda Löngufjara. ,,Þetta er ein af þessum jörðum sem var kostajörð meðan hestanna naut við þar sem Löngufjörur voru í þjóðleið. Því var þetta stórbýli og mikið gest- kvæmt en síðan komu bílarnir og vegur upp undir fjallið,“ segir Heiðar sem bjó sjálfur aldrei í húsinu. ,,Fölskylda mín lenti í hremmingum og flosnaði upp og ég var gefinn á prestssetrið á Staðastað eins árs gamall.“ Þó Heiðar hafi búið í Reykja- vík í 40 ár kveðst hann í raun aldrei hafa átt heima þar. Það er því ekki úr vegi að spyrja hvers vegna hann búi ekki á nesinu fagra. ,,Það er bara ekki nóg af kerlingum sem vilja láta mála sig þar,“ segir hann skellihlæjandi og bætir því við að ennfremur sé engin sjónvarpsstöð send þaðan út en eins og flestir vita sér hann um þáttinn Allt í drasli ásamt Margréti Sigfúsdóttur. ,,Ég væri alveg til í að vera arftaki Gísla á Uppsölum en það yrði ekkert vin- sælt hjá aðstandendunum!“ segir Heiðar að lokum. mariathora@frettabladid.is Væri til í að vera arftaki Gísla á Uppsölum Stórfjölskylda Heiðars Jónssonar snyrtis á gamalt ættaróðal vestur á Snæfellsnesi. Langafi hans keypti húsið á sínum tíma, en eftir að bílarnir komu til sögunnar lagðist býlið í eyði. er margvíslegt og margir leggja mikið upp úr því að skreyta húsin sín og garðana fyrir jólin. Nú er til dæmis hægt að kaupa ýmislegt sem áður sást bara í bandarískum görðum eins og risastóra ljósajólasveina og snjókarla. Útijólaskraut Húsið að Krossum kemur alla leið frá Noregi en hefur staðið á Snæfellsnesi síðan 1928. Heiðar myndi búa á Snæfellsnesi ef þar væru fleiri konur sem létu mála sig.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.