Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.12.2005, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 05.12.2005, Qupperneq 31
MÁNUDAGUR 5. desember 2005 SKIPHOLTI 21 (NÓATÚNSMEGIN) SÍMI 561 0847 TEXTÍLGALLERY 534 1300 w w w . g l u g g a l a u s n i r . i s Hafðu samband og við komum heim til þín Vandað, einfalt og ódýrt Húsgögn og gjafavara Skeifan 3A við hlið Atlantsolíu 108 Reykjavík Sími: 517 3600 • Fax: 517 3604 mylogo@mmedia.is www.local1.is Tilboð á völdum vörum Þegar snjóa tekur verða gangstéttir og tröppur oft á tíðum ófærar gang- angdi vegfarendum. Hægt er að ráða bót á þeim vanda með ýmsum hætti, en ekki er sama hvaða aðferð og verkfæri eru notuð. SKÓFLA Kostir: Tekur mikið snjómagn í einu. Hægt að ráðast á ís með sterku skóflublaði. Gallar: Nær ekki fínu, þunnu snjólagi. Hentar best: Við mikinn, þungan snjó. SÓPUR Kostir: Hreinsar hvert einasta snjókorn, sé snjórinn þurr og léttur. Gallar: Gagnast lítið á blautan snjó eða ís. Hentar best: Strax eftir létta snjó- komu í töluverðu frosti. HEITT VATN Kostir: Bræðir það sem fyrir verður, hvort sem það er snjór eða ís. Gallar: Frýs aftur og verður flughálka. Heitt vatn getur skemmt steypu. Hentar best: Í hláku. Til að hreinsa gamlan ís, t.d. af trépöllum. SALT Kostir: Skilur engar leifar eftir sig. Bræðir frá sér hægt og rólega. Gallar: Salt hefur tærandi áhrif á mörg efni. Virkar illa í frosti. Hentar best: Um og yfir frostmarki. Á þunnt snjó- og íslag. SANDUR Kostir: Gerir hált yfirborð stamara og öruggara yfirferðar. Virkar óháð hitastigi. Gallar: Eyðist ekki. Verður á sama stað í vor. Hefur engin áhrif á snjóinn sjálfan. Hentar best: Á þunnt hálkulag, blaut- an ís eða þjappaðan snjó. gangstéttir } Hvernig er best að hreinsa snjó? AÐFERÐIR FARA EFTIR AÐSTÆÐUM Lítið mál að hressa upp á gamlar flísar. Til að mála gamlar flísar þarftu að hafa sterkt hreinsiefni, sveppa- eyði til að hreinsa upp úr gömlum fúgum, naglabursta, grunnmáln- ingu, vatnslakk, sandpappír, máln- ingarlímband, rykklút, pensil með gerviefnahárum eða rúllu og plast til að hylja innbúið. Rýmið herbergið af húsgögnum og breiðið plast á gólfið. Athugið hvort nauðsynlegt sé að gera við eða skipta um flísar því þá þarf fúgan að þorna í um það bil viku áður en flísarnar eru málaðar. Hreinsið alla fitu af flísunum og notið sveppa- eyði ef þarf. Flísarnar þurfa að vera alveg þurrar áður en málað er. Skrapið gamla málningu af flísun- um og málið alltaf í sömu átt. Látið grunninn þorna í um sólarhring. Þegar grunnurinn er orðinn þurr þá er strokið með sandpappír yfir penslaför og misfellur og strjúkið yfir með rykklút. Málið svo með lakki, alltaf í sömu átt, og reynið að hylja allan grunninn til þess að gera vatnshelt. Látið lakkið þorna. Strjúkið svo aftur með sandpappír yfir misfellur og pensilför og málið svo seinni umferð eins og áður. www.husasmidjan.is Flikkað upp á flísar Málaðu gömlu flísarnar og gefðu þeim nýtt líf. Á að salta hér eða sanda? Nota skóflu eða sóp? MYND/PJETUR 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.