Fréttablaðið - 05.12.2005, Síða 63

Fréttablaðið - 05.12.2005, Síða 63
MÁNUDAGUR 5. desember 2005 37 TIL LEIGU Austurstræti 220 - 280 m2. Skrifstofurými á 2. og 4. hæð í glæsilegu og nýlega stand- settu húsi í hjarta miðborgar- innar. Linoleum dúkur á gólfi og tölvulagnir til staðar. ASKALIND 170 m2. Gott þjónustu- rými og verslunarrými á jarðhæð, með inn- keyrsluhurð, góð aðkoma og bílastæði og innkeyrsluhurð. Skógarhlíð 170 m2. Um 120 m2 glæsilegt skrifstofurými sem telst um 170 m2 með samiegn. Frábær aðstaða í í fyrsta flokks húsi. Fundarherbergi, opið vinnu- rými, símsvörun og fleiri möguleikar. Hægt er að stúka rýmið niður eftir þörfum með kerfisveggjum. HÓLMASLÓÐ 35 - 150 m2. Á 2. hæð eru laus skrifstofu- og þjónusturými, 35, 125, 150 m2. Öll rými hafa aðgang að sameiginlegu eldhúsi sem eru tvö á hæð- inni og góðri sameiginlegri salernisaðstöðu, plastparket á gólfum. Tölvu- og símalagnir. Hagstæð leiga! LAUST! VEGMÚLI 107 m2. Glæsilegt pláss með útsýni yfir Laugardalinn. Opið vinnu- rými, stórt fundar-/ skrifstofuherbergi, eld- húskrók, salerni og sturtu. Gólf eru dúk- alögð, kerfisloft með innfelldum lýsingum, allt til staðar s.s. tölvu- og símalagnir. Sam- eign er 1.flokks og lyfta í húsinu. LAUST. HLÍÐASMÁRI 300 - 600 m2. Til leigu, glæsilegt 600 m2 skrifstofuhúsnæði á þriðju hæð í lyftuhúsi, vel innréttað, ma- hogny tréverk, linoleum dúkar á gólfum, kerfisloft, aflokaðar skrifstofur, fundarher- bergi, opin vinnurými, björt og skemmtileg hæð. Möguleiki er á því að leigja helming hæðar, eða um 300 m2. Húsið er vel stað- sett og mikið af bílastæðum í kring. LAUST. Reykjavíkurvegur Hfj 150 - 350 m2. Gott skrifstofuhúsnæði á 3.hæð í vel staðsettu húsnæði. 10 skrifst.herb, fundarherb. skjalageymsla, og eldhús. Parket á gólfum. LAUST STRAX. Innkeyrslubil 115 m2. Um 115 fm innkeyrslubil með góðri aðkomu, malbikað plan. Hentar vel sem lagerhúsnæði. LAUST STRAX Lagerhúsnæði 400 - 830 m2. Á svæði 101 til leigu allt að 830 m2 lagerhús- næði á einni hæð. Húsnæðið er vel staðsett miðsvæðis og góð aðkoma, þjófavarnar- kerfi uppsett. Húsnæðið er laust eftir ca. 4 vikur, eða nánara samkomulagi. Hamraborg 100 m2. Um er að ræða verslunar/þjónustuhúsnæði á jarð- hæð í Hamaraborg í Kopavogi, Góð bíla- stæði og sterkur þjónustukjarni. Laust strax TIL SÖLU Við Höfðabakka - útleiga. Um er að ræða heila jarðhæð, sem er í útleigu, innkeyrsluhurð og atvinnurými, um 960 m2. Húsnæðið er allt í útleigu, mest langtíma- leiga. V. 105 millj. HVALEYRARBRAUT INN- KEYRSLUBIL. Um er að ræða 3 inn- keyrslubil sem eru frá 120 - 400 m2 hvort, ásamt milligólfum. Lofthæðin er mikil og stórar innkeyrsluhurðir. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Eyrartröð 85 m2. Í nýklæddu og ný- standsettu húsnæði glæsileg innkeyrslubil með overhead hurðum og 1 gönguhurð. Mikil lofthæð er, bilin eru öllu klædd að inn- an, slípaðri plötu og um 20 m2 milligólfi. Salerni. hitablásari og hitaveita. Góð að- koma. Áhv. 5,5 millj. + 2,5 millj. Dalshraun - útleiga. Tæplega 1000 m2 vel staðsett húsnæði til sölu. Á efri hæð hússins eru samtals 14 útleiguher- bergi sem leigð eru til eins aðila og á jarð- hæð er útleigt verslunarrými. Góður rekstur. Húsnæðið er einkar vel staðsett og snyrti- legt. V. 110 millj. Hvaleyrarbraut - útleiga. Til sölu herbergja útleiga og iðnaðarpláss í Hafnar- firði, alls um rúml. 550 fm húsnæði. Leigutekj- ur ca. 550 þús á mán. Húsið er nýklætt að ut- an. Krókháls 741 m2. Vel staðsett um 741 m2 iðnaðar- og þjónusturými á 2. hæð, heil efsta hæð hússins, innkeyrsluhurð á sléttri jarðhæð, vörulyftari milli hæða. Frá- bær staðsetning. Hægt er að skipta rýminu í 2 aðskildar einingar. Verð 70 millj. áhv. 45 millj. Skemmuvegur - 320 m2. Um er að ræða innkeyrslubil með 2 innkeyrslu- hurðum. Bilið er tvískipt og er annar hlutin um 220 m2 þar sem er góð aðstaða fyrir verkstæði hverskonar, olíuskiljur og þess- háttar. Hinn hlutinn eru rúmir 100 m2 og gæti losnað aðeins fyrr til afhendingar. Gott útisvæði. Lofthæð er um 3,55m. Verð 32,3 millj. Laugavegur 621 m2. Verslunar- hæð á glæsilegum stað við laugaveginn, beint á móti Hlemm. Húsnæðið í dag er til- búið til innréttingar og gólfefna, en verið er að standsetja rýmið. Húsnæðið er 621,5 m2 og þar af eru 259,6 fm í lagerkjallara. Jafnframt er mögulegt að skipta hæðinni upp í 4 verslunarrými. Húsnæði sem býður uppá möguleika. Verð 79 millj. Smiðjuvegur 315 m2. Gott versl- unarpláss eða þjónusturými á sléttri götu- hæð, með góðum gluggum og ál vængja gönguhurð. Fremri hluti plássins er áður verslun og er um 140 fm en innri hlutinn er hentugur sem lager eða aðstaða, þar sem ekki eru gluggar á því rými ca 175 fm (er í út- leigu í dag). Þarna er einnig afstúkuð kaff- iaðstaða og snyrting. Lofthæð er um 3 mtr. 480 m2 á Höfðanum. Húsnæðið er glæsilegt og snyrtilegt, skiptist í tvær ein- ingar, samtals 480 fm á 2 hæðum. Grunn- flötur hvors bils er 120 fm og er lofthæð 3,3 mtr. Steypt plata milli hæða, en uppi er loffthæð frá 2,4 mtr - 3, 5 mtr Dýpt á hvoru bili er 12 mtr. Góðar innkeyrsluhurðir ca 3 mtr. á hvoru bili. Hægt er að hafa bilin að- skilin eða sem ein heild. Á efri hæð er skrif- stofur, starfsmannaaðstaða, kaffistofur og fl. Ástand eignar er einstaklega gott og plan úti fyrir er steypt. ATVINNUHÚSNÆÐI Síðumúli 250 til 1000 m2. Um er að ræða vel staðsett skrifstofuhúsnæði með frábæru útsýni, hæðirnar eru 503 m2 á 2. hæð og 503 m2 á 3. hæð, eða samtals 1006 m2. Hægt er að skipta hvorri hæð í tvö rými þar sem inngangur á hverja hæð er bæði Síðumúla- og Selmúlamegin á hæð- irnar. Húsnæðið er laust nú þegar, tilbúið til innrétt- ingar, hagstæð leiga. HÓLMASLÓÐ - 1674 m2. Til sölu. Um er að ræða atvinnu- og skrifstofuhúsnæði. Efri hæðin er stúkuð í skrifstofuherbergi sem eru í útleigu. Á neðri hæð, jarðhæð, eru svo innkeyrslubil með góðri lofthæð. Húsnæðið hefur verið í góðu við- haldi. Gólfefni eru linoleum dúkar, plastparket. Herbergi eru stúkuð af ýmist með gifsi eða kerfis- veggjum. Heildarleigutekjur eru um 1200þús./mán. án vsk. Eyjarslóð 1100 m2. Til sölu atvinnuhús- næði á 2 hæðum. Verslunarhæð sem er um 295 m2 með um 4,2 m. lofthæð. 2. hæð er tvískipt vegna lofthæðar, annarsvegar eru 291 m2 með frá 3,7m. lofthæð, og 512,6 m2 með lofthæð 3,6 og minna þar sem loftin eru með steypustyrktarjárni. Leigusmaningur er um ca. 600 m2 af húsnæðinu um 400 þús. á mán. 6. mán. upps. STAPAHRAUN - Herbergjaleiga. Um er að ræða til sölu 2 hús, og eru nýtt sem herbergjaútleiga og eru 14 útleiguherbergi í hvoru húsnæði eða samtals 28 talsins, í sumum herbergjum er sér salerni. Leigutekjur eru um 1.050 þús./mán. Húsin standa stutt frá hvort öðru og eru leigð í heild sinni til eins og sama aðila. Fr um HÖFUM TRAUSTA KAUPENDUR AÐ: � 100-200 m2 innkeyrslubil í Kópavogi eða Höðfa- og Hálsahverfi � 400-800 m2 lagerhúsnæði í Kópavogi, til kaups eða leigu. � 700-1000 m2 lagerhúsnæði til kaups eða leigu, Kópavogi, helst í á Smiðju- vegssvæðinu. � 120-200 m2 skrifstofuhúsnæði, miðsvæðis í Reykjavík. � 4000 m2 skrifstofu- og þjónustuhúsnæði á 2 hæðum, staðsetning áskilin. � 500 - 1000 m2 lagerhúsnæði, Gbæ., Kóp., Höfðasvæði. � 100 m2 innkeyrslubil á svæði 109, 110, 111, 112, 200 og 201. � 100 - 200 m2 innkeyrslubil, lofthæð yfir 3,0 m., Höfða-, Hálsa- og Smiðjuvegs- hverfum. � 600 - 800 m2 Iðnaðarhúsnæði á Höfðanum eða nágrenni. � 200-300 m2 iðnaðarrými með innkeyrsluhurð á Höfðanum, Hálsum eða Mos. � 300-400 m2 verslunarhúsnæði miðsvæðis í Reykjavík, kaup/leiga. � 1300-2000 m2 húsnæði á Höfðanum, Hálsum eða nágrenni, með góðri að- komu. � Byggingarlóðir og/eða byggingarréttur óskast. Ýmislegt kemur til greina. ERON- Eignasala Reykjavíkur og nágr. ehf. Vegmúla 2 • Reykjavík • S: 515-7440 eron@eron.is Stefán Hrafn Stefánsson hdl.lögg.fasts. GSM 894-8905 Tangarhöfði – Atvinnhúsnæði - Til leigu Er með í einkaleigumeðferð götuhæðina í þessu húsi. Plássið er u.þ.b. 240 fm og er að mest einn salur með góðri lofthæð og innkeyrsludyrum. Þessu plássi fylgir öll lóðin sem er malbikuð og afmörkuð. Gæti hentað undir ýmiskonar, þjónustu eða lager- og verkstæði/iðnað. Álfkonuhvarf – 3ja í lyftuhús Falleg og björt og fullbúin 95,8 fm íbúð á 2.hæð í vönduðu lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er nánast fullbúin og með nýjum innréttingum og parketi. Stórar suðursvalir. Óvenju stórt stæði í bílageymslu við lyftu (gæti hentað fötluð- um). Afhending við kaupsamning. Verð 22,9 millj. Fyrir stuttu síðan var kynnt nýtt miðbæjarskipulag á Selfossi. Þar er gert ráð fyrir miklum breytingum á ásýnd bæjarins enda glæsilegar hug- myndir sem liggja fyrir. Gert er ráð fyrir háreistum byggingum og stórum fjölskyldugarði. Byggja á 120 íbúðir á sextán hæðum í háreistum blokkum en auk þess á að byggja tvær byg- gingar á fjórum hæðum. Gert er ráð fyrir opnum notkunarmögu- leikum í þessum húsnæðum sem skrifstofu eða íbúðarhúsnæði. En á neðstu hæðum stóru íbúðar- húsnæðana er gert ráð fyrir ver- slun eða þjónustu. Bílastæði verða bæði undir húsunum en einnig opin, gert er ráð fyrir um 450 bílæstæðum í tengslum við fram- kvæmdirnar. Fjölskyldugarðurinnn gerir ráð fyrir fjölda afþreyingarmöguleika í miðbæ Selfoss. Í garðinum verða göngustígar, nokkrir íþróttavel- lir, svið fyrir alskyns uppákomur, rampur fyrir hjólabrettanotkun o.m.fl. Íbúar Selfoss geta því hlak- kað til þess að eiga líflegt miðbæ- jarlíf víst í framtíðinni. Hugmynda og skipulagsvinna hins nýja miðbæjar er í höndum danskrar arkitekastofu sem ber nafnið 3xN. 3xN hefur hlotið alþjóðlegar viðurkenningar fyrir stór verkefni, en fyrirtækið sér- hæfir sig í slíkum verkefnum. Háleitar hugmyndir á Selfossi Miðbær Selfsoss mun taka miklum breytingum. 1 dálkur 9.9.2005 15:21 Page 8 Alla þriðjudaga til fimmtudaga 1 dálkur 9.9.2005 15:22 Page 10 1 dálkur 9.9.2005 15:21 Page 8 Alla þriðjudaga til fimmtudaga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.