Fréttablaðið - 05.12.2005, Síða 85

Fréttablaðið - 05.12.2005, Síða 85
MÁNUDAGUR 5. desember 2005 41 Enska úrvalsdeildin: CHARLTON-MAN. CITY 2-5 0-1 Andy Cole (25.), 1-1 Darren Bent (36.), 1-2 Trevor Sinclair (37.), 1-3 Joey Barton (69.), 2-3 Jay BothRoyd (73.), 2-4 Darius Vassell (79.), 2-5 Andy Cole (84.). STAÐA EFSTU LIÐA CHELSEA 15 13 1 1 34-7 40 MAN. UTD 14 9 3 2 24-13 30 LIVERPOOL 14 8 4 2 18-8 28 TOTTENHAM 15 7 6 2 19-12 27 ARSENAL 14 8 2 4 22-12 26 BOLTON 14 8 2 4 17-13 26 WIGAN 14 8 1 5 16-13 25 MAN. CITY 15 7 3 5 20-14 24 WEST HAM 13 5 4 4 17-13 19 M´BROUGH 15 5 4 6 20-21 19 CHARLTON 14 6 1 7 19-23 19 Spænska úrvalsdeildin: ALAVES-MALLORCA 0-3 0-1 Victor Casadesus (46.), 0-2 Victor Casadesus (52.), 0-3 Mark Iuliano (64.). CADIZ-R. ZARAGOSA 1-3 1-0 Fernando Enrique (17.), 1-1 Ruben Cani (68.), 1-2 Ewerthon (70.). ESPANYOL-VALENCIA 1-3 0-1 Miguel Angulo (15.), 0-2 David Villa (42.), 0-3 Pablo Aimar (61.), 1-3 Ferran Corominas (64.). RACING-REAL SOCIEDAD 2-2 0-1 Alvaro Novo (20.), 0-2 Oscar De Paula (50.), 1-2 Antonio (67.), 2-2 Mikel Alonso (85.). MALAGA-OSASUNA 1-2 0-1 Pierre Webo (23.), 1-1 Nacho (38.), 1-2 Valdo (41.). VILLAREAL-BARCELONA 0-2 0-1 Juan Pena, sjálfsmark (24.), 0-2 Deco (63.). Ítalska úrvalsdeildin: FIORENTINA-JUVENTUS 1-2 0-1 David Trezeguet (8.), 1-1 Giampaolo (40.), 1-2 Mauro Camoranesi (88.). LAZIO-SIENA 3-2 1-0 Paulo Di Canio (42.), 1-1 Erjon Bogdani (52.), 2-1 Aparecido Cesar (60.), 3-1 Igli Tare (79.), 3-2 Angelo Peruzzi, sjálfsm. (90.). SAMPDORIA-EMPOLI 2-0 1-0 Marco Borriello (78.), 2-0 Francesco Flachi (87.). PALERMO-CAGLIARI 2-2 1-0 Andrea Caraccilo (20.), 2-0 Stephan Makinwa (22.), 2-1 Daniele Conti (64.), 2-2 Francesco Bega (89.). TREVISO-MESSINA 0-0 UDINESE-LIVORNO 0-2 0-1 Christian Obodo, sjálfsm. (1.), 0-2 Christiano Lucarelli (73.). REGGINA-PARMA 2-1 1-0 Francesco Gozza (9.), 1-1 Giuseppe Cardone (12.), 2-1 Gaetanto De Rosa (20.). STAÐA EFSTU LIÐA JUVENTUS 13 13 0 1 31-8 39 AC MILAN 14 10 1 3 30-15 31 INTER 14 9 2 3 25-11 29 FIORENTINA 14 9 2 3 29-16 29 ÚRSLIT GÆRDAGSINS FÓTBOLTI Efasemdir um getu David Beckham til að vera fyrirliði enska landsliðsins vöknuðu enn og aftur um helgina þegar hann fékk að líta rauða spjaldið í þriðja sinn á tímabilinu. Beckham fékk beint rautt spjald fyrir að tækla Riki, leikmann Getafe, á 56. mínútu á laugardag, en Real Madrid vann leikinn 1-0 með marki frá Ronaldo. Þetta var í fjórða sinn sem Beckham er rekinn af velli hjá Real en á ferlinum hefur Beckham, fengið að líta rauða spjaldið alls sjö sinnum. Englendingar eru ekki ánægðir með að sjá Beckham missa stjórn á sér inni á vellinum sífellt oftar og vilja margir meina að hann sé ekki hæfur til að leiða enska landsliðið á HM í Þýskalandi á næsta ári. Beckham lét sér ekki nægja að vera rekinn út af því er hann var að ganga til búningsklefa lenti hann í hörðu orðaskaki við Bernd Schuster, þjálfara Getafe, og þurfti á endanum að draga Beckham inn í göngin. „Hann er undir mikilli pressu í augnablikinu eins og allir leikmenn liðsins og hann einfaldlega varð of bráður í eitt andartak. Svona getur komið fyrir alla,“ sagði Valeri Luxemburgo, þjálfari Real, eftir leikinn þegar hann reyndi að afsaka hegðan Beckham. Schuster greindi frá því fjölmiðla eftir leikinn hvað hann hefði sagt við Beckham sem hefði æst hann jafn mikið upp og raun bar vitni. „Ég sagði bara við hann: Til hamingju með frábæran leik.“ - vig Agavandamál Davids Beckham halda áfram: Sá rautt í þriðja sinn í ár BRJÁLAÐUR David Beckham ætlaði hreinlega að vaða í þjálfara Getafe eftir að hafa verið rekinn af velli á laugardag. Þá hafði hann hrósað Beckham í kaldhæðni eftir leikinn. FÓTBOLTI Það ræðst á miðvikudag hvort Manchester United kemst áfram í meistaradeildinni en þá fer liðið til Portúgal og mun kljást við Benfica. United þarf líklegast á sigri að halda til að komast áfram en jafntefli gæti þú dugað ef úrslitin úr leik Lille og Villareal reynast hagstæð. Það verður líklega mikil spenna og taugaveiklun í Lissabon en Sir Alex Ferguson, stjóri United, er sannfærður um að liðið komist áfram. „Ég hugsa ekki einu sinni út í það ef við komumst ekki áfram. Við komumst upp úr riðlinum, engar áhyggjur. Ég veit að fólk sem tengist félaginu ekki hatar ekki þessa stöðu en við þurfum bara að vinna okkar vinnu. Það skiptir ekki máli hvort við vinnum riðilinn eða ekki, það sem skiptir máli er að komast áfram,“ sagði Ferguson. -egm Alex Ferguson, stjóri Man Utd: Við munum komast áfram SIR ALEX Sannfærður um að United komist áfram í meistaradeildinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.