Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.12.2005, Qupperneq 81

Fréttablaðið - 10.12.2005, Qupperneq 81
FRÉTTIR AF FÓLKI Ljósmyndari í Hollywood er afar ósátt-ur við að Jennifer Aniston hafi höfð- að mál gegn sér fyrir að taka myndir af henni á brjóstunum í sólbaði heima hjá sér. „Það var hún sem fór þarna út án þess að hylja sig. Ég var ekkert að leitast eftir því að taka þannig myndir,“ sagði hann. „Hún hefur engar girðingar í kringum garðinn sinn og ég var ekki á hennar landareign.“ Segist hann aðeins hafa ætlað að taka myndir af henni og nýja kærastanum hennar Vince Vaughn. Leikarinn Matt Damon og unnusta hans Luciana Barroso eiga von á sínu fyrsta barni saman. Barr- oso er komin þrjá mánuði á leið. Þetta verður fyrsta barn Damon en Barroso á fyrir sex ára dóttur úr fyrra sambandi. Damon segist hafa mikinn áhuga á að ala upp börn og vill verða þeim góð föðurímynd. Leikstjórinn og leikarinn Mel Gibson hefur verið gagnrýndur af sérfræðing- um í helför síðari heims- styrjaldarinnar fyrir að ætla að gera kvikmynd um þetta mikla þjóðar- morð. Myndin mun fjalla um hollenska gyðinginn Flory Van Beek sem tókst að fela sig frá nasistum með hjálp kærasta síns sem var ekki gyðingur. Gibson var gagnrýnd- ur fyrir áróður gegn gyðingum í myndinni The Passion of the Christ og hefur nú verið hvattur til að halda sig á mottunni og segja rétt og satt frá staðreyndum helfararinnar. Reggísveitin Hjálmar heldur tónleika á Sjallan- um á Akureyri í kvöld en í gærkvöldi spilaði hún á Eskifirði. Gert er ráð fyrir að stuðið hefjist klukkan 23.00. Nýjasta plata Hjálma, sem er samnefnd sveitinni, hefur fengið mjög góðar viðtökur. Styttist óðum í að platan nái gull- sölu, eða 5.000 eintökum. Síðasta plata sveitarinnar, Hljóðlega af stað, hefur selst í 8.000 eintökum. Miðaverð á tónleikana í kvöld er 1.500 krónur auk miðagjalds í forsölu en 2.000 krónur við inn- ganginn. Forsala fer fram í verslunum Skífunnar og BT og á midi.is. ■ Hjálmar í Sjallanum Hljómsveitin Blur ætlar að hittast í hljóðveri síðar í þessum mánuði og hefja vinnu við nýja plötu. Tvö og hálft ár eru síðan síðasta plata sveitarinnar, Think Tank, kom út. Þess má geta að Damon Albarn, söngvari Blur, mun koma fram á tónleikum til eflingar nátt- úruvernd í Laugardalshöll í janúar ásamt fjölda annarra tónlistarmanna. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.