Tíminn - 31.12.1976, Qupperneq 12

Tíminn - 31.12.1976, Qupperneq 12
12 Föstudagur 31. desember 1976 HVAÐ SEGJA BANDARÍSKIR SP Verur utan úr geimnum munu gera mjög vart viö sig á jöröinni á næsta ári — og eftir þvl sem spámennirnir segja eru þeir vin- veittir okkur jarðarbúum. Nú þegar liður að lokum árs- ins 1976, lita eflaust margir til baka og fara i huganum yfir aðalviðburði ársins, utanlands sem innan. Hjá flestum vaknar einnig spurningin um framtið- ina: Hvað mun árið 1977 bera i skauti sér? Flestir hafa gaman af að láta spá fyrir sér um fram- tiðina og hvenær er meiri ástæða til þess en um áramót? Nýlega kom á markaðinn i Bandarikjunum bók, þar sem hvorki meira né.minna en 45 spásnillingar láta ljós sitt skina og segja fyrir um viðburði næsta árs. Þar er allt tfnt til, stórt og smátt, en þegar spá- dómar þessara snillinga eru bornir saman, kemur i ljós, að langt er i frá að þeir séu sam- mála. Þó eru nokkur atriði, sem þeir virðast vera nokkuð sam- mála um, svo sem eins og sú hrakspá að árið 1977 muni verða hið mesta jarðskjálftaár sem um getur. Furðurverur utan úr geimn- um, (UFO), munu heimsækja okkur á jörðinni á árinu og munu visindamenn loks fá órækar saryianir fyrir tilvist þeirra, en nánar veröur sagt frá þessum geimbúum hér á eftir. Varla er ha^gt að neita að sumir spádómar; snillinganna eru harla brosíegir t.d. þessi: I 'Mexico finnst uppspretta ein nokkuð sérstæö, þvi ef vökva úr henni er sprautað i fólk, yngist það upp'. Fertugar konur verða hvað æstastar; i þetta „yng- ingarlyf”, þar sem þaö viröist hafa einna bezt áhrif á þær. Yngjast þær um tuttugu ár i út- liti eftir að hafa fengiö vænan skammt úr uppsprettunni. Kon- ur frá öllum heimshornum flykkjast til Mexico til að láta yngja sig upp, en spámaðurinn tekur fram að þetta sé mjög kostnaðarsamt! Hér er annaö dæmi: frá öör- um spámanni: Mikið af börn- um, sem kölluð verða „Þotu- börnin” munu fæðast á árinu. Börn þessi eru óvenjulega gáfuð og i alla staði langt á undan sinni samtið. Þau eru með mjög há og gáfuleg enni, og djúpstæð augu. Spámaðtorinn segirað þau séu send til jarðarinnar til að hjálpa aumingja fólkinu sem þar býr. Þegíy á fyrstu mánuð- um sinum hér á jörðinni, munu þessi börn vekja undrun for- eldra sinna • og lækna, fyrir dugnað sinn óg gáfur! Já, það er .af mörgu að taka þegar litið er yfir spádóma þessara 45 bandarisku spásnill- inga og myndu spár þeirra án efa fylla nokkur Tima-blöð, ef allt væri tekið. Hér á eftir verða raktir nokkrir málaflokkar en tekið skal fram, að þó-einn spá- maðurinn segi þetta, þá er ann- aráallt annarriskoðun, og eins ogfyrrsegir eru það aðeins örfá mál, sem margir þeirra eru sammála um. — Hins vegar eru nær allir spásnillingarnir mjög neikvæðir i spám sinum, og at- hyglisvert hve mjög þeir eru svartsýnir, eins og raunar kem- ur i ljós ef áfram er lesið: Geimbúar — UFO A árinu 1977 munu órækar sannanir finnast fyrir þvi, að jörðin er ekki eina plánetan i himingeiminum sem er byggð lifandi verum. Geimverur þess- ar munu t.d. láta i ljósi mótmæli sín gegn þvi að mennirnir á jörðinni séu að skipta sér af og ónáða tunglið. Þeir munu lika, þ.e. -geimbúarnir og loftför þeirra, verða valdir að miklum rafmagnstruflunum og jafnvel rafihagnsleysi um lengri eða skemmri tima á þeim land- svæðum sem þeir fljúga yfir. Dagblöð um alian heim, munu verða yfirfull af sögum af fólki, sem tekið hefur verið og flutt með loftförum geimbúa oft i langan tima, en vegna ein- hverra ástæ^na, þá er fólk þetta meira og njinna haldið minnis- leysi þegar það loks kemur aft- ur í leitirnar. Einn af marg- nefndum snilljngum okkar, seg- ir þó og varaó við, að þáð eru ekki alltaf geimbúar senyeru að verki, og á þá! aðallega Uö, þau vandræði sem af þeim -hljótast, svo sem rafmagnsleysið, heldur eru þetta RÚSSAR á ferð! Nán- ari skýringu um þetta, segir hann vera þá, að Rússar séu komnir svo langt á úhdan Bandarikjamönnum, og reynd- ar öllum öðrum tækniþjóðum, hvað varðar geim- og kjarn- orkuvisindi, að þeir valdi oft óskiljanlegum vandræðum, sem vinum okkar geimbúunum er siðan kennt um! Einn spámaðurinn segir, að geimbúarnir muni rjúfa sjón- varpssendingar viöa um heim, og bjóða þar fólki ókeypis fimm ára ævintýraferðalag um heim- inn! (Og nú skuluð þið bara fara að .„undirbúa ykkur!). — Þá Miklar framfarir verða á sviöi læknavisindanna á árinu 1977 m.a. I baráttunni gegn krabbamein- inu. Island: Spáð er eldgosi og nýju þorska- stríði Löngum hafa menn verið forvitnir að fá að vita hvað framtiðin ber i skauti sér. 1 nýútkominni bandariskri bók, er að finna spádóma 45 manna og kvennh um það, sem þau álita að gerist á komandi ári. —jl;Aðeins á tveim stöðum er minnzt á ts- land. Fyrri spáin hljóðar þannig: A árinu. 1977 verðn mlklir jarðskjálftar og/eða eldgorS'-við þorpið Kópasker og við Kröfiu á lslandi. Hin spáin er þannig: Bretar og islendingar munu enn einu sinni hefja harðvitugt þorskastrið. Fulltrúar er- lendra þjóða munu gerast sáttasemjarar og mun tak- ast að ná sáttum eftir ein- hvern tima. Arið 1977 verður mikiö þurrkaár og verður að grfpa til vatns- skömmtunar víða um heim. munu geimbúarnir senda eitt- hvað af dýrum sinum til jarðar- innar, en ekki tekur þessi til- tekni spásnillingur fram hvernig þau dvr eru útlitis, né heldur i hvaða tilgangi þau eru send. 1 í Suðurrikjum Bandarikj- anna, kemur upp einkennilegur orðrómur um þrjá menn, sem þar eru búsettir, að þeir séu ekki frá okkar gamla góða heimi, heldur frá annarri plá- netu, með öðrum orðum: Geim- búar! Ekkert er þó getið um, hvortnokkuð sannast i þessu til- felli. Spáð er, að ný pláneta, sem ekki var áður vitað um, muni finnast. Sami maður segir blá- kalt, að i Vesturrikjum Banda- rikjanna, muni finnast undar- legirhlutirúröðrum heimi, sem virðast vera úr „járnkenndu efni”, en fer ekkert nánar út i neinar útskýýingar. Þá munu ^eimför og geimbú- ar sjást i miörgum stærri borg- um i heiminum og munu geim- búarnir hafa samband við fólk i

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.