Tíminn - 31.12.1976, Side 13
Föstudagur 31. desember 1976
13
r
ASNILUNGAR UM ARIÐ 1977?
Jaröskjálftar veröa miklir á næsta ári.
þessum borgum. Meö öðrum
orðum, þá er greinilegt, að
sögusagnir sem gengið hafa um
einkennileg ljós, á himninum,
staðhæfingar manna um að hafa
séð óvenjuleg loftför, lendingu
þeirra o.s.frv., hefur greinilega
við einhver rök aö styöjast!
Einn spámaðurinn er fremur
svartsýnn, en trúir þó á tilveru
varð ég var við marga geimbúa.
Ég sá Loch Ness skrimslið, þvi
það stakk haus sinum upp úr
vatninu og stárði á mig i um
fimm minútur. Þriðju nóttina i
gömlum draugakastala komu
þeir svo til min (þ.e. geimbú-
arnir). Ég gat um leið haft vitni
að þessu. Næsta dag kom svo i
ljós, að margt manna hafði orð-
ið loftfars geimbúanna vart og
blöðin voru full af fyrirsögnum
og fréttum um þetta.
A meðan þett^f var alltað ger-
ast, voru geimbíúarnir aö vinna
að endurbótum og breytingum á
heilastarfsemi minni. Einn
morguninn t.d., þegar ég ætlaöi
að fara að raka mig, tók ég eftir
að augnabrúnir minar voru
orðnar gráar! Áður höfðu þær
verið mjög rauðar!”
Fleiri sannanir fékk þessi
spásnillingur, m.a. hljóð frá
geimförum á seguiband: Þó er
of langt mál aö rekja það allt
hér. En eins og þið getið séð,
góðir lesendur, þá er varla um
annað að villast en aö geimbúar
eru til og eftir þvi sem allir spá-
snillingarnir segja, eru þeir
okkur aumingja jaröarbúum
fremur vinveittir en hitt, svo viö
virðums^ ekkert hafa aö óttast.
Læknisfræði
— farsóttir
Samkvæmt spádómunum,
verða margar stórkostlegar
læknisfræðilegar uppgötvanir
gerðar á árinu. Lyf finnast viö
mörgum sjúkdómum, sem áður
hafa verið nánast ólæknanlegir
og framfarir ótrúlegar. Hins
vegar eru þeir lika margir sem
spá þvi, að svokölluð svinainflú-
ensa, eigi eftir að herja viöa og
krefjast margra fórnarlamba.
Mikið er talað um Bretland i
þessu sambandi en einnig Kan-
ada og Bandarikin.
Þá mun matarskortur verða
mikill i heiminum, einkum i
vanþróuðu löndunum og þar er
spáð miklum \feðrabreytingum,
annað hvort langvarandi þurrk-
um, eða þá að óhemju flóð
eyðileggi uppskeru manna. Þvi
munu margir hreinlega svelta i
hel.
En svo viö snúum okkur aftur
að læknisfræðinni, þá eru,
meöal þeirra nýjunga sem
fundnar verða upp á árinu, ný
lyf við krabbameini og mun
koma i ljós i lok ársins, að loks^
ins hefur fundizt lyf viö þessum
ógurlega sjúkdómi, sem dugar.
Blóötappi er einn af þeim sjúk-
Nýjar upplýsingar um moröiö á
John F. Kennedy munu valda
miklu fjaörafoki og binda endi á
feril margra stjórnmálamanna.
'dómum sem erfitt hefur reynzt
að koma i veg fyrir, en á árinu
munu finnast nýjar aðferðir
sem gerir það kleift. Þá munu
hjartasjúklingar.einnig fá mikla
bót, þvi nýjar aðferðirog ný lyf i
sambandi við krankleika þeirra
verða fundin upp.
Ekki þarf endilega að vera að
allar þessar nýjungar i læknis-
fræðinni verði fundnar upp á ár-
inu 1977, heldur munu þær þá,
fyrst koma fyrir almennings-
Styrjaldir og óeiröir veröa áfram fylgifiskar mannkynsins á
árinu 1977.
geimbúanna, þvi hann segir, að
hópar þeirra muni lenda i öllum
rikjum Bandarikjanna og koma
af stað mikilli óreiðu, hvers
eðlis, er ekki tekið fram.
Og að lokúm skulum við lita á
hvaðeinn aðalsnillingurinn spá-
irog hefur að segja um UFO eða
geimbúana: „Ég er kallaður
UFO-vitringurinn, þvi ég bæði
vinn með og fyrir geimbúa. Þeir
höfðu fyrir mörgum árum,
mikil áhrif ,á mig, heilastarf-
semi mina o"g gáfur. Þeir sögðu
mér að faya til yfirvalda i
Washingtorji'Jtil að fá fjárhags-
lega aðstoð til að fara til Evrópu
til að finna draugakastala þar
þvi þar myndu þeir enn kenna
n>ér og bæta heilastarfsemi
rriina.
Þrátt fyrir að þeir aðilar sem
ég talaði viö í Washington, yrða
frá sér numdir, þá var mér
mjög kurteislega neitað. 1 fyrra
fór ég til Inverness i Skotlandi
og fyrstu tvær nætur minar þar,
Brésnef og Castro munu hverfa af valdastóli á næsta ári. Sá fyrrnefndi dregur sig I hlé af heilsu-
farsástæöum, en Castro veröur steypt af stóli.
sjónir. 1 heild verða þó þessar
nýjungar mjög mikilvægar og
munu hvarvetna vekja mikla
athygli — og vonir manna —
segir einn spásnillingurinn.
Veðurfar 1977
Von._mun á miklum veðra-
sviptingum > og breytingum á
veðurfari uni allan heim á næsta
ári, segja' spásnillingarnir, og
á árið að verða mjög óvenjulegt
hvað þetta snertir. Mikilla
þurrka mun gæta viðast hvar,
og af Evrópulöndum er Frakk-
land sérstaklega tekið fram i
þessu sambandi. Aframhald-
andi þurrkar veröa i Afriku og
leiða til mjög alvarlegs mat-
vælaskorts. Rússneska hveiti-
uppskeran mun algjörlega
bregðast vegna þurrka.
Mikið er um hrakspár i sam-
bandi við hvirfilvinda og þá sér-
staklega i Bandarikjunum og er
varla það riki til þar, sem ekki
hefur verið talið upp og fær
hvirfilvind. Skaðar verða þó
mjög misjafnlega miklir.
Þurrkar veröa einnig til þess,
aö margar virkjanir tæmast
þannig aö rafmagnsskortur
verður viöa og vatn veröur
skammtaö bæði mönnum og
skepnum viða um heim. Hins
vegareru svo nokkrir sem segja
að mikil flóð verði viða, t.d. i
Hollandi. — I stuttu máli sagt,
eru veðurhorfur allt annað en
álitlegar á næsta ári. ef marka
má spár snillinganna: Þurrkar,
flóð, hvirfilvindar, kuldar og
hver veit hvað..
Jarðskjálftar og eldgos
Nær allir spásnillingarnir, 45
að tölu, tala um meiri og minni
jarðskjáifta um allan heim. Að
sjálfsögðu dettur okkur þá i hug
sem næst okkur snýr, og viti
menn! Einn spámannanna
minnist reyndará Island! Hann
segir að jarðskjálftar og/eða
eldgos verði við þorpið Kópa-
sker og við Kröflu á Islandi.
Hann fylgist greinilega vel
með! Annar spámaður spáir
miklum jarðskjálftum við
heimskautsbauginn, en tiltékur
ekki nánar hvar. Annar segir
mikla jarðskjálfta i Alaska. En
hér á eftir teljum við upp þá
staði sem miklir jaröskjálftar
eiga að koma á: I'marz: Tyrk-
land og Grikkland, I april:
italia og vestur Rússland. Mai:
Japan, Phillipseyjar (gæti lika
verið hvirfilvindur þar,) og
Kalifornia. Júli: Chile og Perú.
September/ október: Alaska.
Desember: Mexikó.
Einmspásnillingurinn segir að
jarðskjálftar sem mælast 5,9 á
Richterkvarða muni verða i
Kansas og Kaliforniu. Þá mun
eldgos leggja stóran hluta bæj-
arins Hilo á Hawaii i rúst, en
þar sem timi mun gefast til að-
vörunar, mun flestum bæjarbú-
um takast að flýja. — Jarð-