Tíminn - 31.12.1976, Qupperneq 14
14
mtm
Föstudagur 31. desember 1976
Páfaskipti veröa á árinu.
skjálftar veröa ennfremur skv.
spánum, á Suöur-Kyrrahafi viö
New Hebrides-eyjar, og ekki fer
Mexikó, eins og áöur segir, var-
'hluta af jaröskjálftum og eru
þaö einkum borgirnar Mexicó-
City, Acapulco og Veracruz,
sem verða þar verst úti.
Eldgos veröa bæöi i Miö- og
Suöur-Ameriku, Japan, Indó-
nesiu og Rússlandi, svo og jarö-
skjálftar i Siberiu, austurhluta
Kanada og Pakistan. Meirihátt-
ar jarðskjálfti á aö veröa i
Sviþjóð á árinu og mikill jarö-
skjálfti i Noröursjónum, mun
veröa þess valdandi að mikil
flóð veröa i Hollandi og varnar-
garöar þar munu bresta. Og
látum nú nóg komiö af hrak-
spám af þessu tagi.
Heimsmálin
Allir spásnillingarnir 45 hafa
mikiö aö segja um heimsmálin,
stjórnmálamennina, þjóöhöfö-
ingjana, ástandiö I löridunum
yfirleitt. Ekki, fremur en fyrri
daginn, ber þeim þó saman, og
þar sem þaö þótti heldur mikiö
mál aö taka hvern þeirra fyrir
sig þá veröur hér reynt aö taka
úr það sem athyglisveröast
reyndist úr spádómum þeirra.
En í fáum orðum sagt, viröist
ástandiö yfiríeitt ætla aö veröa
heldur ógnvekjandi i heiminum
á næsta ári, ef marka má þessa
spádóma, en hvaö um þaö, nú fá
bandarisku spásnillingarnir
orðið:
Fimm þjóöir munu á árinu
1977 bætast i hóp þeirra sem
fyrir eru og framleiöa kjarn-
orkuvopn. A einum staö, i
Bandarikjunum, mun hópur
öfgasinna hertaka og ná á sitt
vald kjarnorkustöð, en ekki e'r
getiðum hvernig þvi 'máli lykt-
ar. Einn spáir kjarnorku-
styr jöld á timabilinu frá 1978 til
1982, en segir, aö áöur en nokkur
verulegur skaði veröi, veröi
þessari styrjöld þó aflýst.
Styrjaldir og óeiröir munu
geisa viöa á næsta ári, og meöal
annars, minnisteinn spámanna
á, að á næsta ári muni enn eitt
þorskastriö hefjast milli Islend-
inga og Breta, en aö fulltrúar
annarra þjóöa muni taka aö sér
aö koma á friöi. Hvort þeim
tekst þaö, er enn óspáö um.
Jafnvel þó friöur haldist á yfir-
boröinu, mun koma til smá-
átaka milli Araba og Gyöinga af
og til á árinu... Hugsanlegt er aö
innan fárra ára muni striö
brjótast út á milli Kina og Rúss-
lands.... Sá timi mun koma, aö
heiminum veröur stjórnað af
gula kynþættinum (þ.e. Kin-
verjum)....Til átaka mun á ný
koma i Kóreu, og sennilega lika
i Indókina... Þaö mun verða
skipt um þjóöarleiötoga i Rúss-
landi á árinu 1977, enda segir
annar spásnillingur aö meistari
Brésnjef muni draga sig i hlé á
árinu, vegna vanheilsu.... Mikil
valdabarátta veröur bæði á
ttaliu og Grikklandi, og mikiö
efnahagslegt hrun samfara
þeirri baráttu....
Castró: Spáð er byltingu á
Kúbu. Castró mun láta af völd-
um og einn segir aö hann muni
lenda i flugslysi. Hverjar
afleiöingar þaö slys hefur er
ekki tekiö fram....
Kissinger: Margt og mikið —
og misjafnt — er sagt um þann
mann. Einn segir að Kissinger
milni draga sig i hlé frá öllu
stjórnmálavafstri. Hann á að
skrifa bók um feril sinn, sem er
litrikur i meirá lagi, eins og
menn vita. I bók hans kemur
margt kyndugt i ljós og vekur
hún geysilega athygli og m.a.
skelfingu margra háttsettra
embættismanna, þvi Kissinger
segir hreinskilnislega frá. —
Annar spádómur hljdðar
þannig, aö Kissinger muni eiga
við vanheilsu aö striöa, auk
hjónabandsvandræöa og aö allt
sé i óvissu meö framtiö hans á
stjórnmálasviðinu. Sá þriðji
segir aö hann muni lenda i
reginhneyksli og sá fjórði að
hann muni ákveðiö segja af sér
öllum opinberum störfum.
N'ixon: Þessi fyrrverandi for-
seti Bandarikjanna er greini-
lega skemmtilegt „spádóma-
efni”, þvi flestir spásnilling-
anna 45 minnast eitthvað á
hann. Og sem fyrr, á mjög ólíka
vegu. Nixon verður æ meira
þunglyndur á árinu og þarf aö
gæta hans vel vegna hættu á aö
hann reyni aö fyrirfara sér.
Súkleiki þessi mun magnast
þegar frá liöur, og sennilega
draga hann til dauöa.... Nixon
heldur á fram baráttu sinni til að
komast i sviösljósiö á ný og
verður hann mikið i fréttum á
árinu og tekst að hreinsa mann-
orð sitt hvað Watergate-
hneyksliö varðar.... Hann
reynir aö komast inn i stjórn-
málin i Bandarikjunum aftur en
mistekst hrapalega.... og að lok-
um segir einn spádómurinn aö
Nixon og Kissinger verði báðir
myrtir i lok ársins 1977 svo og
mörg fórnarlömb Watergate-
hneykslisins og einnig hverfa
þau mörg á grunsamlegan
hátt....
Tiltölulega litið er minnzt á
núverandi forseta Bandarikj-
anna, Ford, nema aö hann muni
eiga við vanheilsu aö striöa á
næsta ári. Enn minna er falaö
um tilvonandi forseta, Jimmy
Carter, en þess ber aö gæta aö
langflestir spámannanna gáfu
út spádóma sina áöur en for-
setakosningarnar fóru fram i
Bandarikjunum i nóvember s.l.
Margir spáöu þvi aö Carter yröi
kosinn, en nokkrir voru
fullvissir um það sama Ronald
Reagan til handa.
Samkvæmt spádómunum,
munu allflest lönd í heiminum
eiga við mikil efnahagsleg
vandræöi aö striöa og er Bret-
land þar efst á blaöi. Brezka
pundið mun falla geysilega á
atriöi varðandi moröiö á
Kennedy Bandarikjaforseta
munu koma fram i dagsljósið og
þegar þessi vitneskja kemst
fyrir almenningssjónir mun hún
vekja mikinn ugg, og binda endi
á stjórnmálaferii fjölda þekktra
manna.... Á Jamaica verða
einhverjar kynþáttaóeiröir og
mun hvitt fólk eiga i hinum
verstu raunum, þetta gæti haft
viðtækari afleiöingar... Spáö er
striöi i Ródesiu og miklu
blóöbaöi.. Mikiö verður um
ofbeldi, uppþot hvers konar og
morð i Noröaustur-rikjum
Bandarikjanna á árinu.......
Óeirðirnar munu halda áfram á
Irlandi, en þangað veröur flutt
mikið af vopnum bæöi frá Rúss-
landi og Bretlandi.... Svo mikiö
veröur um sprengjutilræöi i
London, aö mörgum finnst þaö
minna á seinni heimsstyrjöld-
ina.... Rússar reyna að koma á
kommúnisma i öllum löndum
Skandinaviuog beita valditilaö
ná þessu takmarki sinu, sem
verðurþó erfittog mun koma til
einhverra átaka milli Rússa og
Norðurlandabúa.... Nokkrir
spádómar fjalla um páfann ,og
búast nokkrir spásnillingarnir
við aö skipt veröi um páfa á
árinu. Einn segir að næsti páfi
veröi blökkumaður. Svo segir
annar, aö miklar og stórar
tilkynningar muni koma úr
páfagarði á árinu, sem munu
vekja furðu manna. Hverjar
þær eru, er hins vegar ekkert
talaö um.... Einn spádómurinn
um ástandið i Bandarikjunum á
komandi ári, er á þessa leið:
Framtiöarhorfur eru slæmar
fyrir Bandarikin. Dollarinn
mun falla verulega á árinu, at-
vinnuleysingjum fjölgar til
muna, efnahagsástand mjög
slæmt og rikisstjórnin skatt-
pinir borgarana. Erlend riki
munu gagnrýna Bandarikin
meir en nokkru sinni fyrr, og
hvirfilvindar og önnur voðaveö-
ur munu geisa um flest riki
Bandarikjanna og valda
ómetanlegu tjóni. Svo kemur
annar og bætir um betur:
Bandarikin munu lenda i
styrjöld við Rússland og
Kina...
(Þýttog endursagt: gébé)
Nixon mun halda áfram baráttunni til aö hreinsa nafn sitt, en
vaxandi þunglyndi mun veröa honum hættulegt.
árinu, svo mikiö reyndar að
dæmi um slikt eru ekki til.
Rikisstjórnin mun segja af sér
og eru horfur stjórnmálamanna
I Bretlandi vægast sagt mjög
slæmar og erfiðar. Frakkland
mun einnig eiga i miklum efna-
hagslegum og stjórnmálalegum
vandræðum á árinu.
.. Hér á eftir fara nokkrir
punktar úr spádómunum:
...Fors'ætisráðherra Portúgals,
Azevedo, mun láta lifið á
árinu.... Borgarastyrjöld brýzt
út á Ecuador...... Idi Amin,
Ugandaforseta, veröur sýnt
banatilræði, en hann sleppur,
aðeins litillega særöur.... Indira
Gandhi verður flutt fárveik á
sjúkrahús, en nær sér aö fullu
aftur og tekur til við stjórnmálin
af enn meiri krafti en áður...
Það mun koma til vopna-
viöskipta milli Eþiópiu og
Sómaliu á árinu... Efnahags-
mál Bandarikjanna, Vestur-
Þýzkalands, Astraliu og Japan
verða meö betra móti á árinu,
en sömu sögu er ekki að segja
um Italiu..Ted Kennedy mun
halda sig eins og hann getur frá
sviðsljósinu, en ekki mun hann
þó draga sig i hlé á stjórnmála-
sviðinu. Spáö er miklu hneyksli,
sem hann lendir illilega í.Ný
Kissinger mun skrifa bók um stjórnmálaafskipti sfn og hrein
skilni hans mun leiöa ýmislegt í ljós.