Tíminn - 31.12.1976, Síða 37

Tíminn - 31.12.1976, Síða 37
Föstudagur 31. desember 1976 37 Kosning Nú-Tímans BEZTA LP- PLATAN 1976 ATKVÆÐASEÐILL NAFN PLÖTU FLYTJANDI 1_________________ 3________ SENDANDI: HEIMILI__ ALDUR Skilafrestur til 15. janúar 1977 POPP-TON- LISTARAAAÐUR ^ ÁRSINS ^ NAFN____ ÁSTÆÐA: SENDANDI:. HEIMILI_ ALDUR. Rafmagnseftirlits- maður Staða rafmagnseftirlitsmanns er laus frá og með 1. febrúar nk. Laun eru eftir launaflokki B 15. Flokkstjóri II Starf flókksstjóra II i rafmagnsiðngrein er laust nú þegar. Laun eru samkvæmt launaflokki B 15. Umsóknarfrestur um störfin er til 10. janúar nk. Umsóknum skal skila á sérstökum um- sóknareyðublöðum til rafveitustjóra, sem veitir nánari upplýsingar um störfin. Rafveita Hafnarfjarðar. Gleðllegt nýtt ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Fiskbúðin — Grimsbæ. Verkfræðistofa Guðmundar G. Þórarinssonar Skipholti 1 óskar öllum mönnum órs og friðar SÍ býðst formlega til að sjá um einvígi Kortsnojs og Petrosjans Stjórn Skáksambands islands hefur samþykkt aíT gefa Alþjóða skáksambandinu FIDE kost á þvi að einvigið Korchnoi-Petrosian, sem er liður i undankeppni að heimsmeistaraeinvíginu, verði ahldið i Reykjavik i vetur. Hcfur FIDE verið tilkynnt þessi sam- þykkt. Skáksainhandi islands bárust nýlega mjög eindregin tilmæli um að island tæki að sér þetta móts- liald, og hefur málið verið til at- hugunar hjá stjórn sambandsins að undanförnu. Hefur hún talið rétt að verða við þessum tilmæl- um FIDE, enda um merkilegan skákviðburð að ræða. Að visu má gera ráð fyrir að þetta mótshald verði a 11 kostnaðarsamt, en stjórn sambandsins hefur þegar orðið vör við mikinn áhuga fyrir þvi að þetta mót verði haldið hér á landi og væntir stuðnings til að svo megi verða. 1 skeyti til FIDE er keppendum veittur frestur til að svara til 15. jan. n.k. og lagt til að einvigið hefjist i Reykjavik i kringum 25. febrúar. Geri mér vonir um að tala blaðamanna breytist ekki þrátt fyrir uppsagnarbréfin — segir Árni Gunnarsson, ritstjóri Alþýðublaðsins HV-Reykjavík— Þetta er kalt reikningsdæmi, sem fjármála- rekstraraðilar blaðsins hafa lagt fyrir og mér ber að hlita þeim fyrirmælum sem berast frá þeim að þessu leyti. Ég geri mér þó fastlega vonir um að þetta sé fyrst og fremst var- nagli, sem aldrei verði rekinn að haus, þannig að tala blaða- manna við Alþýðublaðið muni ekki breytast, þrátt fyrir allt, sagði Arni Gunnarsson, ritstjóri Alþýðublaðsins i viðtali við Timann i gær. Reykjaprent h.f., sem sér um fjármálalegan rekstur blaðsins, hefur lagt fyrir að í sparnaðar- skyni verði þrem af ellefu blaðamönnum við Alþýðublaðið sagt upp störfum. Tveir þeir dr. Bragi Jósepsson og Bjarni Sig- tryggsson hafa þegar fengið uppsagnarbréf, en i gær mun ekki hafa verið ákveðið hver hinn þriðji yrði. Annar þeirra tveggja sem þegar hefur verið sagt upp, sagði i viðtali við Timann i gær, að sér hefði verið tjáð að i fyrir- mælum Reykjaprents hefði fal- ist að segja ætti upp þeim tveim blaðamönnum sem hæst laun bægju, fvrir utan ritstjóra, en hins vegar hefði sú ástæða ekki verið tilgreind i uppsagnarbréf- inu. Dagblaðið birti frétt um þetta i gær og segir þar að á næstunni verði gripið til svipaðra ráðstaf- ana á Visi. Ekki náðist i fram- kvæmdastjóra Visis i gær, en einn starfsmanna á skrifstofu blaðsins sagði i gær að sér þætti það mjög óliklegt. Auglýsið í Tímanum rryúkur-þykkur-þægilegur HARMONY og er ekki bara sófi heldur líka yfir tveggja metra langt- breitt- þykkt- og undurgott Komdu og sjáðu. Ekki fælir verðið þig frá, hann kostar kr. 97.500.- Síðumúla 23 - Sími 84200

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.