Tíminn - 31.12.1976, Síða 40

Tíminn - 31.12.1976, Síða 40
/■ V. SÍSIÓWJR SUNDAHÖFN LEIKFANGAHÚSIÐ Skólavörðustig 10 - Sími 1-48-06 Fisher Price leikjon% eru heimsfrceg Póstsendum V Brúöuhús Skólar Benzinstöövar Sumarhús Flugstöðvar Bilar V. r- fyrirgóiban mat S KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Verða teljaraskref sett á síma á þéttbýlissvæðum? — ein af færum leiðum til að jafna símakostnað landsmanna, segir Halldór E. Sigurðsson, róðherra Pósts og síma gébé Rvik — t byrjun næsta árs mun ég skipa nefnd eða starfs- hóp, sem i verða menn frá Pósti og sima og samtökum sveitarfé- laganna, til að athuga þær leiðir scm taldar eru færar til að jafna simakostnað landsmanna, sagði llalldór E. Sigurðsson, sam- göngumálaráðherra i gær, þegar liann var spurður um hvort citthvað væri i bigerð varðandi jöfnun á hinum mikla mismun á simakostnaði, sem væri i Reykjavik annars vegar og úti á iandi hins vegar. Sem dæmi um færar leiðir i þessu sambandi, sagði ráðherra: — Þaöeru ekki teljaraskref á þétt- býiissvæðunum, en ef svo væri, myndi kostnaðurinn jafnast mikið. Einnig sagði hann, að þessi mismunur minnkaði i hvert skipti, sem gjaldskrá Pósts og sima væri breytt. Eins vcrður. nú um áramótin, þ.e. er að hlulfallslega er hækkun á stofn- og fastagjöldum mun hærri en hækkun á skrefa- gjöldum. Svo sem kunnugt er, getur t.d. simnotandi á Reykjavikursvæð- inu hringt i númer innanbæjar og talað eins lengi og hann vill, fyrir sama verð og eitt teljara- skref. Hringi hann hins vegar t.d. til tsafjarðar, þá er hvert teljaraskref aðeins 6 sekúndur, þ.e. hver minúta þvi 10 teljara- skref. Tali hann eina klukku- stund, hefur hann notað öll telj- araskref, sem fylgja ársfjórð- ungsgjaldi hans. Eftir það telj- ast öll simtöl umframsimtöl eða umframteljaraskref. Þar sem langmestur fjöldi heimilissima er á höfuðborgar- svæðinu, myndi slik breyting, að hafa teljaraskref innan svæðisins, hafa mjög mikla jöfnun á simakostnaði i för með sér. A Reykjavikursvæðinu voru i byrjun ársins 1976 alls 37.185 heimilissimar, en tií viðmiðunar má nefna, að á Akureyri voru þeirá sama tima 3.210 talsins. Eins og fram kom i frétt i blaðinu i gær, er það einmitt s i m a k os t n a ð u r , ásamt hitunarkostnaði, sem eiga stærstan þátt i að mun ódýrara er að búa i Reykjavik en úti á landi. Kom þetta fram i itar- legri athugun á framfærslu- kostnaði i Reykjavik annars vegar og á fjórum stöðum úti á landi hins vegar, en henni voru gerð náin skil i blaðinu i gær. sæja. — Ætli það teljist ekki bara gott, ef vertiðin verður ekki lak- ari en siðasta vertið, sagði hann. Rikharð kvað markaðshorfur góðar, en hins vegar óaði honum hinn mikli og siaukni tilkostnaður hér innanlands. — Fyrirtæki, sem framleiða útflutningsvörur, veröa illa úti i þessari óðaverð- bólgu, sagði hann að lokum. „Þetta stefnir í óefni hjá okkur", segir forstjóri Hraðfrysti- húss Þórkötlustaða i Grindavík HV-Reykjavik. — Afkoman hjá okkur er ekki góð þetta árið og ekki hægt að segja annað en að þetta virðist stefna i óefni. Laun fara hækkandi og afurðasalan stendur i stað, dýrtiðin gleypir upp hverja hækkun, sem fæst á fiskinum, þannig aö það er mjög þröngt um allan rekstur i sjávar- útveginum núna, sagði Jón Guð- mundsson, forstjóri Hraðfrysti- húss Þórkötlustaða h.f. i Grir.da- vik, i viðtali við Timann i gær. — Mér sýnist, að niðurstaðan ætli að verða um tuttugu þúsund kassar af freðfiski og um þrjú hundruð tonn af blautfiski, sagði Jón ennfremur, þannig að út- koma frystihússins verður mjög léleg. Aftur á móti kemur salt- Griöarleg aflaminnkun hjá Þorlákshafnarbátum — segir Ríkharð Jónsson, forstjóri Meitilsins Gsal-Reykjavik. — Afkoma Meitilsins á þessu ári hefur engan veginn verið góð, og það eru ýms- ar ástæður, sem liggja þar að baki, sagði Rikharð Jónsson for- stjóri Meitilsins i Þorlákshöfn i samtali við Timann i gær. Hann nefndi m.a., að fyrirtækiö hefði orðið mjög ilia úti i verkföllunum á s.l. vetri, sérstaklega hvað snerti loðnuvinnslu. — Þá hefur einnig komið ilia niður á okkur minnkandi afli á vetrarvertið, en það hefur orðið griöarleg afla- minnkun hjá Þorlákshafnarbát- um á síðustu tveimur vetrarver- tiðum. Ég gæti imyndað mér, að meðalaflinn hafi farið niður i 450- 500 tonn úr 700-750, sagöi Ríkharð. — Sildarverksmiðjan varð illa úti i verkfallinu i fyrra vetur og ótið bættist svo þar ofan á, svo verksmiöjan fékk ekki nema um helming þess afla, sem eölilegt hefði getað talizt. Þetta var að visu bætt dálitiö upp i haust, þeg- ar verksmiðjan fékk 11-12 þús. tonn af spærlingi i vinnslu. Rikharður sagði varðandi horfurnar á næsta ári, að hann leyfði sér nú ekki að reikna með auknum afla á vetrarvertið og kvaö enga slika bjartsýni raun- fiskurinn betur út, enda von, þar sem sama verð fæst fyrir hann með roði, uggum og öllu saman, eins og fisk, sem búið er að flaka og tina úr bæði orma og bein. Verulega betri afkoma i ár en i fyrra — segir Árni Benediktsson, framkvæmdastjóri Kirkjusands h.f. gébé Rvik — Afkoma frystihúss- ins á Kirkjusandi er verulega betri i ár en i fyrra, sagði Arni Benediktsson framkvæmdastjóri. Þar er fyrst og fremst að þakka að verð á afurðum hefur hækkað á árinu, vegna verðhækkana á er- lendum mörkuðum. — Við kom- um út með einhvern hagnað, hve mikinn liggur ekki ljóst fyrir enn- þá, sagði Arni. Venjulega þegar fiskverðið er reiknað, er reiknað með að frystiiðnaðurinn verði hagnaðarlaus, en þegar verð- hækkun verður á erlendum mörkuðum eins og nú, gegnir öðru máli. Um næstu ár vil ég aðeins segja það, að nú, þessa dagana er verið að ganga frá nýju fiskverði, svo litiö er hægt að spá, en mér sýnist allar likur á þvi að haili verði á frystiiðnaðinum, nema þvi aöeins að fram komi áframhaldandi hækkanirá erlendum mörkuöum, sagöi Arni. — Nú er Dagblað- iö búið aö kjósa j Vilmund Gylfa- son inann ársins. — Hvað hefur hann nú gert af ? j*W7'7ÍS> Hræddur um að undan- farnar hækkanir fari beint i verðjöfnunarsjóð segir Jóhannes G. Jónsson framkvæmdasfjóri íshús- félags ísfirðinga F.I.Rvik.— Við þurfum ekki að kvarta. Fáir vinnudagar féllu úr á árinu, starfskraftur er góður og Frh. á bls. 39 PALLI OG PÉSI f Akureyri: Stjórn- laus strætls- vogn K.S. Akureyri — Rétt fyrir klukkan þrjú í gær varð það óhapp á Akurcyri, að hemlar strætisvagns, sem ekið var niður Þórunnarstræti biluðu skyndilega, og rann vagninn þvert yfir Glerárgötu, án þess að ökumaðurinn fengi við nokkuð ráðiö. Hafnaöi vagninn á biiastæöi fyrir framan verzlunina Hljómv.er eftir að hafa farið yfir nokkuð háan snjóruðning. Lenti vagninn að hluta ofan á Volvobifreið, sem var á biia- stæðinu, og skemmdist bill- inn injög verulega. Að sögn lögregluunar hefði vagninn að öllum likindum þeytzt inn i verzlunina, ef snjóruðningurinn á Glcrár- götunni hcfði ekki verið til staðar. -

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.