Fréttablaðið - 11.01.2006, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 11.01.2006, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 11. janúar 2006 Sex Hyundai Tucson sport- jeppar fóru í leiðangur yfir þvera Afríku í þeim tilgangi að prófa bifreiðina við sem erfiðastar aðstæður. Nýlega var farinn leiðangur yfir þvera Afríku á sex Hyundai Tucson sportjeppum. Leiðangurinn var farinn undir yfirskriftinni „Tucson Coast-to-Coast“ og var tilgangur hans að reyna á farartækin við sem erfiðastar aðstæður. Að sögn Helgu Guðrúnar Jónasdóttur, kynningarstjóra B&L, voru aðstæður eins og best varð á kosið miðað við tilgang ferðarinnar. Farið var um fjalllendi og eyðimerkur, hitinn var frá 13 gráðum og allt upp í 45 gráður. Bílarnir þurftu ekki nema 9,3 lítra af olíu á hverja 100 kílómetra að meðaltali en farartækin voru fulllestuð alla ferðina og með loftkælingu í gangi. Ekkert farartækjanna hafði búnað umfram þann sem fylgir staðalútgáfu af 2.0 lítra dísilútgáfu. Engar bilanir urðu í ferðinni ef frá eru talin tvö sprungin dekk og ónýtar loftsíur og leiðangurinn því vel heppnaður. Leiðangurinn var farinn á vegum Hyundai Portugal og hófst ferðin í lok nóvember. Eknir voru 6.200 km og farið um fjögur lönd sem voru Botsvana, Sambía, Suður-Afríka og Svazíland. ■ Hyundai Tucson yfir þvera Afríku Ferðast var um fjögur lönd í Afríku á Hyundai Tucson sportjeppum til að reyna gæði þeirra við erfiðar aðstæður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.