Fréttablaðið - 11.01.2006, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 11.01.2006, Blaðsíða 62
 11. janúar 2006 MIÐVIKUDAGUR Sunna Dögg Ásgeirsdóttir útskrifaðist af vöruhönnunarbraut Listaháskóla Íslands síðastliðið vor. Hún sendi inn þrjár línur í keppnina og hafnaði í fyrsta sætið. Hún gerði dömu-, herra- og barnalínu og munu þær líklega allar verða framleiddar. Eftir útskrift hefur Sunna Dögg unnið sjálfstætt, hannað föt og selt í versluninni Triloginu ásamt því að aðstoða við búningahönnun í sjónvarpsþættinum Stelpunum á Stöð 2. Aðspurð um hönnunina segir Sunna Dögg hana vera í ætt við hennar eigin karakter. ,,Ég lagði áherslu á að fötin væru klæðileg og einföld en jafnframt þægileg. Þetta eiga að vera föt sem henta öllum burt séð frá hæð eða breidd. Í dömulínunni eru nokkrar týpur af peysum, síðar hettupeysur og síðir bolir. Mér finnst svo pirrandi hvað er Vinningar verða afhentir hjá SonyCenter Kringlunni. Rvk. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 149 kr/skeytið. Viltu það besta? Taktu þátt! Sendu SMS skeytið BTC VSS á númerið 1900 12. hver vinnur Stafrænar myndavélar Stafrænar tökuvélar Heimabíó PSP leikjatölva PS2 leikjatölva Coke kippa Coke kippa MP3 spilari Gjafabréf á Tónlist.is Aðalvinningu r 30" Sony LC D sjónvarp KLV30HR3S Sony Heim abíó DAV-DZ500 GSM símar ÖLLUM SEM TAKA ÞÁTT VERÐUR BOÐIÐ Á SÉRSTAKA FORÚTSÖLU HJÁ SONY CENTER KRINGLUNNI Og margt fleira Fullt af aukavinningum SÍÐ OG NOTALEG hettupeysa frá Sunnu Dögg. Frumleg og fersk hönnun Verslunin Hagkaup efndi til hönnunarkeppni á haustdögum og voru úrslit úr henni kunn síðastliðinn laugardag. Í fyrsta sæti varð Sunna Dögg Ásgeirsdóttir, Helga Ólafsdóttir hafnaði í öðru sæti og Þórunn og Sveinbjörg Jónsdætur urðu í þriðja sæti. Markmiðið með keppninni er að styðja við bakið á íslenskum hönnuðum og gera þeim kleift að koma vörum sínum á framfæri. Afraksturinn mun svo koma í verslanir Hagkaupa í september á þessu ári. Helga Ólafsdóttir hafnaði í öðru sæti í hönnunarkeppni Hagkaupa. Línan sem hún hannaði er ætluð börnum frá 2-5 ára og er litagleð- in allsráðandi. Helga starfaði hjá Nikita en býr nú í Bandaríkjunum og er í fæðingarorlofi sem stend- ur. Ameríkudvölin hefur svo góð áhrif á hana að hún sefur varla fyrir hugmyndum. „Síðan ég eignaðist mitt fyrsta barn fyrir rúmum þremur árum hefur mig alltaf langað til að hanna barnaföt. Þegar Hagkaup auglýsti keppnina ákvað ég að setjast niður og vinna úr þessum hugmyndum,“ segir Helga. Hressir og skærir litir einkenna fatalínuna. Það er svo sem ekkert skrítið því Helga hefur alltaf verið litaglöð. „Ég er orðin svo þreytt á því að kaupa alltaf bleikt á stelpuna mína. Fyrir tveimur mánuðum eignaðist ég strák og það er varla hægt að fá annað en ljósblátt á hann. Það veitir ekkert af litum í skammdeginu og ég vil hafa nóg af þeim í kringum mig. Í barnalínunni eru föt fyrir bæði kynin og leitaði ég til vinkvenna minna, sýndi þeim hugmyndirnar mínar og litasamsetningar. Það hjálpaði mér að fá þeirra álit.“ Helga segir jafnframt að það skipti miklu máli að barnaföt séu þægileg og líka skemmtileg. „Þessvegna lagði ég áherslu á lífleg smáatriði eins og að setja kanínueyru á stelpu- hettupeysuna og geimverueyru á stráka-hettupeysuna. Efnin og litirnir eru valin með það í huga að flíkurnar þurfi oft að þvo og megi alls ekki lita,“ segir hún. Þar sem hún starfaði við vöruþróun hjá Nikita þekkir hún framleiðsluferlið vel sem er mikilvægt þegar verið er að hanna flíkur sem á að fjöldaframleiða. „Ég mun svo fara yfir „prótóÞtýpurnar“ með Hag- kaupum og verð þeim innan handar þegar framleiðsluferlið fer á stað. Ég verð að fá að hrósa Hagkaup fyrir þetta framtak. Mér finnst það virkilega virðingarvert að þeir séu að gera þetta, það er ekki mikið gert til að styrkja íslenska hönnuði. Þetta er ung og brothætt grein á Íslandi og margir sem skilja ekki út á hvað þetta gengur allt.“ HELGA NOTAR LITRÍK EFNI í hönnun sína og blandar þeim saman á skemmtilegan hátt. Sefur varla fyrir góðum hugmyndum Innblástur frá New York og Japan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.