Fréttablaðið - 11.01.2006, Síða 51
9
SMÁAUGLÝSINGAR
Nissan Patrol árg. ‘99. 38” breyttur. Ek-
inn 45. þús. Aukahlutir VHF, CB, GPS
kortatæki, loftdæla, læstur framan og
að aftan, leitarljós o. fl. Tilboð óskast
engin skipti. Símar Stefán 867 9042.
Axel 891 9182. Valdimar 867 9044.
LC 80 ‘96 til sölu. Ek. 215 þús. 44”
breyttur. Uppl. í s. 893 0479.
Notaðir varahlutir í Man, Volvo, M. Benz
og Scania. Heiði Vélahlutir s. 534 3441.
www.trukkur.is
Man 26422 dráttarbíll árg. ‘91 með
lagnir fyrir sturtuvagn og gámalyftu.
Uppl. í s. 863 3672.
Úrval notaðra innfluttra lyftara til sölu.
PON Pétur O. Nikulásson ehf s. 552
0110.
Til sölu nýjar smágröfur 1.5.T Verð
1.100.000.- + vsk. Uppl. í s. 544 8444.
Til sölu Terex 2306 skotbómulyftari.
Skófla og gafflar fylgja. Verð 900 þús. +
vsk. Uppl. í s. 544 8444.
Til sölu JCB 3CX 4X4. Verð 2.450.000.-
+ vsk. Uppl. í s. 544 8444.
Sýnum í dag allt það nýjasta í hjólhýs-
um. Evró Ellingsen Grandagarði.
Körfubílaleigan.
Ódýr og góð þjónusta. Vinnuhæð 32
metrar. Sala og leiga. 893 3573
Körfubílaleigan.
Ódýr og góð þjónusta. Vinnuhæð 32
metrar. Sala og leiga. 893 3573
Sýnum í dag allt það nýjasta í fellihýs-
um. Evró Ellingsen Grandagarði.
Sumoto fjórhjól. Nú er tækifæri til að
eignast fjórhjól á ótrúlegu verði. Skoð-
aðu janúar tilboðið á www.staupa-
steinn.is. Staupasteinn ehf. sími 565
5151.
Láttu drauminn rætast. Pantaðu Sum-
oto götuhjól í janúar skoðaðu
www.staupasteinn.is Staupasteinn ehf
hólshraun 5 sími 565 5151.
LÍV-Reykjavík, félagsf. miðvikud. 11. jan
kl. 20 í bíósal Hótel Loftleiða. Allir vel-
komnir. Efni: Fréttir frá stjórn, búnaður í
sleðaf., skyndihjálpark., reynslusögur af
óhöppum, myndas., video. Sjá
http://www.snow.is/liv.
Polaris PRO X2 800 árg. ‘04. Verð 790
þús. Uppl. í s. 894 4005.
Til sölu nýr Skidoo Renagade 800 árg.
2006, ek. 0 km. Uppl. í s. 846 0010.
Bílhlutir, Kaplahrauni 14 Drangahrauns
megin, S. 555 4940. Sérhæfum okkur í
Volkswagen, Skoda og Daihatsu. Eigum
einnig varahluti í fleiri tegundir bíla.
Kaupum bíla til niðurrifs.
Aðalpartasalan s. 565
9700
Kaplahrauni 11 HF. Eigum varahluti í
Hyundai, Peugeot, Mazda, MMC, Opel
og fl. Kaupum bíla til niðurrifs.
bilapartar.is
Bílapartar, erum flutt í Grænumýri 3
Mosfellsbæ, s. 587 7659. Erum ein-
göngu með Toyota. Kaupum Toyota-
bíla. Opið virka daga frá 10-18.
Partasalan Skemmuvegi 30, sími 557
7740. Eigum varahluti í Volvo, Opel,
Nissan, Toyota, Renault, Honda og
fleira.
Partar Kaplahrauni 11, s. 565 3323.
Varahlutir í bíla þ.á.m. Ford, Opel,
Suzuki, Mazda, VW, Daewoo. Kaupum
bíla til niðurrifs.
Bílapartasalan Ás
Skútahraun 15B, s. 565 2600. Honda,
Mazda, MMC, Nissan, Toyota. Notaðir
varahlutir í flestar gerðir bíla, Kaupum
bíla til niðurrifs.
Partar VTS S. 421-8090. Subaru Im-
presa 2,0GX ‘03 Toyota, Nissan, Opel,
Audi 100 ‘95, Lancer Golf. Opið 8-18.
Lau. 10-15.
Hedd 557 7551
Bílapartasala sem sérhæfir sig í Musso,
Bens, VW, Skoda, Audi og fl. Opið mán.-
föst. 9-18. Skemmuvegur 16. S 557
7551.
Alternatorar & Startarar í Fólksbíla,
Vörub. Vinnuv. Bátav. á lager og hrað-
sendingar. 40 ára reynsla. Bílaraf. Auð-
brekku 20. S. 564 0400.
Bílapartar og þjónusta. S.
555 3560
Subaru, Nissan, MMC, Toyota, Ford,
Hyundai, Suzuki, Daihatsu, Opel, VW,
Peugeot, Reno, Skoda o.fl. Dalhrauni
20. Sendum þér að kostnaðarlausu.
Partaland s. 567 4100
Stórhöfða 18, R. Varahlutir í Pajero,
Lancer, Trooper o.fl. teg.
Varahlutir í VW Golf, Polo og Yaris. Við-
gerðir. Kaupi bíla. Uppl. í s. 554 1610 &
892 7852.
Ef pústið pípir og bremsurnar braka,
hættu að aka og láttu okkur laga. Kvikk-
þjónustan. Bíldshöða 18 s. 562 1075.
Bílaverkstæðið Skúffan.
Allar almennar bílaviðgerðir og spraut-
un. Smiðjuvegur 11e, 200 Kópavogur.
S. 564 1420.
Ryðfrír fittings í allar gerðir stiga, gler-
klemmur, glerbrautir, teinar, vír og net.
Einnig DIY handrið og stillanlegir stigar
og hringstigar. Bæjarflöt 6, Grafarvogi)
S:533 3700
“Be Wilde” Postman Bag. 18.900.
kulusukart.com. S. 893 6262.
Allt til sölu til veitingahúsareksturs frá
Pizza 67, Tryggagötu. Uppl. í s. 898
2867, Guðjón.
Til veitingahúsa
Marmaraborð, 28 tréstólar, eldofn +
spaðar, 2 steinofnar, skjávarpi + tjald,
TurboChef ofn og margt fleira. Uppl. í s.
660 7750.
Vegna breytinga kirsuberja eldhúsinn-
rétting og Mile ofn og helluborð. Sjón
er sögu ríkari. Uppl. í síma 898 9381.
Haukur.
Parketútsala... Harðviðarval.
Skrifstofumarkaðurinn að Suðurlands-
braut 14 er opinn núna! Oddi skrif-
stofuvörur.
Útsala. Radíóbær Ármúla.
Útsalan er hafin. Tekk company.
Sýnum í dag allt það nýjasta í tjaldvögn-
um. Evró Ellingsen Grandagarði.
Bréfabindi á 129 krónur stykkið! Skrif-
stofuvörumarkaður Odda skrifstofuvara
Suðurlandsbraut 14.
Flatskjáir á útsölu. Radíóbær Ármúla.
Vegna flutninga hef ég til sölu mánaðar
gamalt 29” Philips flatskjá sjónvarp og
DVD spilara sem spilar öll kerfi. Allir
bæklingar og ábyrgðarskírteini fylgja. S.
821 9082.
Áleggsborð, vinnuborð og stálhillur fyrir
veitingarekstur. Uppl. í s. 660 7750.
Ódýrar tölvuviðgerðir.
Kem samdægurs í heimahús. Kvöld- og
helgarþjónusta. 695 2095.
Tölvuviðgerðir frá 1500 kr.
Heimaþjónusta í hæsta gæðaflokki.
Ókeypis uppsetning á öflugri vírusvörn.
Miðnet, s. 694 6161.
Handfræsitennur og sagarblöð. Mikið
úrval - gott verð. Ásborg slf Smiðjuvegi
11 Kópavogur Sími 564 1212.
Elektra Beckum Borðsagir og bútsagir.
Ásborg slf, Smiðjuvegi 11 sími 564
1212.
Beygjuvélar - Klippur.
Úrvals járnabeygjur og klippur. Gott
verð og þjónusta. www.rafbjorg.is. Raf-
björg ehf. Vatnagörðum 14, sími 581
4470.
Óska eftir rörasnittvél sem tekur allt að
4”. Upplýsingar í síma 865 6072.
Kælikerfi til sölu notað kælikerfi og
blásarar var í 30 rúmmetra klefa verð
20.000. Uppl. í síma 861 6992.
Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til
elli/öryrkja. Sækjum. Litsýn, Síðumúli
35. S. 552 7095.
Bassa og gítar / hljómborðsleikari
óskast í rokkhljómsveit sem spilar bæði
cover og eigið efni. S. 866 2544 & 847
7256.
Byggingarfélag
Vantar byggingarkrana og mót, vantar
líka vinnugáma og skúra. Leigi eða
kaupi. Uppl. í s. 893 9722.
Útsalan hafin 20-50% afsláttur af öllum
vörum. Opið virka daga frá 10 til 18 og
11-14 laugard. H-Gallerí Grænatúni 1,
Kóp. S. 554 5800.
Hannyrðadagar í Skólavörubúðinni, 15
til 70% afsláttur.
Glerlist.is Gler í gegn
Sjónvörp á útsölu. Radíóbær Ármúla.
Útsala.. 20 til-80 % afsláttur. Bella-
donna
Glerslípivélar, glerskerar, bræðsluofnar.
Gler í gegn
Heimabíó á útsölu. Radíóbær Ármúla.
Vöruflutningar
Verslun
Til bygginga
Tónlist
Sjónvarp
Vélar og verkfæri
Tölvur
Óskast keypt
Búðainnrétting
Lítil búðainnrétting með kæli-
borði og litlum bakhluta sem er á
hjólum. Hentar vel fyrir kaffihús.
Nokkra mánaða gömul.
Uppl. í s. 861 4545 Guðni.
Til sölu
Viðgerðir
Varahlutir
Bílaþjónusta
Vélsleðar
Mótorhjól
Fjórhjól
Fellihýsi
Lyftarar
Hjólhýsi
Vinnuvélar
Vörubílar
MIÐVIKUDAGUR 11. janúar 2006
24/49-53 smáar 10.1.2006 15:49 Page 5