Fréttablaðið - 11.01.2006, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 11.01.2006, Blaðsíða 58
 11. janúar 2006 MIÐVIKUDAGUR22 ■ Sudoku dagsins Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálkur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blaðinu á morgun. Lausn á gátu gærdagsins MEDIUM # 55 2 8 7 9 1 1 5 2 4 2 3 1 9 1 4 4 9 3 5 1 2 6 8 7 2 4 6 5 54 4 8 2 3 5 1 6 9 7 1 6 3 7 4 9 8 2 5 5 9 7 2 6 8 3 1 4 3 7 8 9 2 4 1 5 6 9 4 5 6 1 3 7 8 2 6 2 1 8 7 5 4 3 9 2 3 4 1 9 6 5 7 8 8 5 9 4 3 7 2 6 1 7 1 6 5 8 2 9 4 3 ��������� ������������������ ���������� ���������������������� �������� ����������� ��������� ��������������� ����������������������� ����������� ������������������� ��������� ������������������ ����������������������� ������������������� ���� ��� ���������������������� ������������� ���������� ����������� ����������� ������������ ������������� ������������� �������� ��������� ����������� ������������������������� ������������ �������� ��������� �� ������������������ �������� ��� Það sýður á mér þessa stundina. Ástæðan er sú að ég var að uppgötva að ég á inneignarnótu frá ónefndri skólavöru- verslun í Skeifunni í veskinu mínu. Hún rann út í aprílmánuði síðasta árs og hljóðar upp á heil- ar 5.542 krónur. Spurningin sem brennur á vörum mínum er: „Hafa verslanir rétt á að láta pening við- skiptavina sinna renna út?!!“ Urrrr ég er tryllt. Ég hringdi í búðina og spurði hversu hart þeir tækju á inn- eignarnótumálum og var svarið að það mætti ekki vera liðinn meira en mánuður frá útrennsludegi ef nótan ætti að fást leyst út. Útkoma: Þeir græddu rúman fimmþúsund kall þarna á mér EN ég mun aldrei nokkurn tíma stíga fæti í þessa búð aftur! ALDREI! Jafnvel mun ég vara aðra við því. Svona. Þetta er mín refsing til búðarinnar. Nú, ég er ekki týpan sem tekur til í veskinu sínu á hverju ári (greinilega) og því er þetta ekki í fyrsta sinn sem ég lendi í þessu. Síðast var það verslunin Access- orize sem fékk að kenna á minni veskja-tiltektar-leti en sú inneign- arnóta hafði einmitt runnið út ári áður en ég mætti í verslunina með skeifu á andlitinu. Sú búð fær hrós frá mér því afgreiðslustúlkan leysti glöð út inneignarnótuna mína þrátt fyrir útrunninn dag. Ég fór ánægð út og versla þar enn. Annars kann ég ráð við inneign- arnótum sem trixarinn hún móðir mín kenndi mér og ég mun héðan í frá nota eftir bestu getu. Inneignarnótutrix: Þegar afgreiðslukonan hefur skrifað nótuna og rétt þér, skalt þú snúa þér að næstu manneskju í röðinni og biðja hana um að kaupa af þér nótuna og nota upp í vöruna sem hún hyggst kaupa. Þetta ætti ekki að skipta manneskjuna nokkru máli og þú ert laus við að gefa afar ófrjáls framlög til búðarinnar að rúmu ári loknu vegna tiltektarleysis í veskinu. Tata! ■ STUÐ MILLI STRÍÐA Inneignarnótubölvunin BORGHILDUR GUNNARSDÓTTIR NEITAR AÐ GEFA ÓFRJÁLS FRAMLÖG TIL VERSLANA. ÞÚ GÆTIR UNNIÐ BÍÓMIÐA FYRIR TVO, DVD MYNDIR, VARNING TENGDAN MYNDINNI OG MARGT FLEIRA. VINNINGAR VERÐA AFHENTIR HJÁ BT SMÁRALIND. KÓPAVOGI. MEÐ ÞVÍ AÐ TAKA ÞÁTT ERTU KOMINN Í SMS KLÚBB. 99 KR/SKEYTIÐ. FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNALEIKSTJÓRA AMERICAN BEAUTY WELCOME TO THE SUCK. TAKTU ÞÁTT!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.