Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.01.2006, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 16.01.2006, Qupperneq 54
 16. janúar 2006 MÁNUDAGUR36 *Nema af stjörnumerktum vörum SELDAR EIGNIR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU* *þinglýstir kaupsamningar, heimild Fasteignamat ríkisisins. 300 250 200 150 100 50 0 FJÖLDI 25/11- 1/12 167 30/12- 5/1 108 2/12- 8/12 141 9/12- 15/12 136 16/12- 22/12 185 23/12- 29/12 104 ,,Burt séð frá peningum og slíku þá er draumahúsið mitt mjög dýrt,“ segir Bjarni Arason eftir smá umhugsun. ,,Ég veit ekki hvernig ég á að lýsa því. Þetta er risastórt einbýlishús með öllu, risa bílskúr, risa sundlaug og svo fram- vegis. Þar er nóg af herbergjum fyrir gestina og pláss fyrir fimm bíla.“ Bjarni viðurkennir að húsið minni nokkuð á ameríska draum- inn. ,,Húsið ætti að vera staðsett á einhverjum góðum og flottum stað í Kaliforníu, helst í hlíð með góðu útsýni. Þar á að vera heitt og ströndin ekki langt undan.“ Draumahúsið er hannað af einhverjum góðum arkitekt og umgjörðin hin glæsilegasta. ,,Það á að vera gosbrunnur og allur pakkinn. Allt væri hvítt á lit- inn, mjög stílhreint og granít og marmari í hólf og gólf.“ Þó flest eigi að vera stórt þarf garðurinn ekki endilega að vera það. ,,Það er sosum allt í lagi þegar maður er kominn með fólk í vinnu við að þrífa og sjá um garð- inn, þá má garðurinn alveg vera sæmilega stór, ekki spurning.“ Bjarni var sjálfur að kaupa sér hús nýlega, þó það sé eilítið minna og staðsett hér á klakanum. ,,Nú finnst manni ekkert varið í húsið sitt,“ segir hann en bætir því við að það sé nú samt það næstbesta. DRAUMAHÚSIÐ BJARNI ARASON Gosbrunnur og granít Draumahúsið hans Bjarna væri risastórt og staðsett í Kaliforníu. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Verktakafyrirtækið Eykt vill fá land til að byggja húsnæði fyrir 15 þúsund manns í Vogum. Fyrirtækið hefur nú þegar átt tvo fundi með sveitarfélaginu en að sögn fulltrúa frá bæði Eykt og bæj- arstjórn er málið enn á frumstigi. Óskir Eyktar eru fyrst og fremst um það að í aðalskipulagi fyrir sveitarfélagið Voga sé gert ráð fyrir íbúðabyggð á þessum stað. Verði af framkvæmdunum er ljóst að um er að ræða gríðarmikl- ar framkvæmdir sem munu allt að því tvöfalda íbúatölu Reykja- nesbúa. Byggt yrði bæði á landi Voga og Hafnarfjarðar, allt frá Straumsvík og með ströndinni í Hvassahrauni að núverandi sum- arhúsabyggð við mislæg gatnamót í Hvassahrauni. Ef samningar nást er búist við að Eykt þurfi um þrjú til fjögur ár í undirbúning. (www.vf.is) Eykt vill byggja í Vogum Ef fyrirhugaðar framkvæmdir verða að veruleika mun íbúafjöldi Voga tíu- til fimmtánfaldast. NFS ER Á VISIR.IS Bein útsending á VefTV og upptökur þegar þér hentar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.