Fréttablaðið - 19.01.2006, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 19.01.2006, Blaðsíða 56
[ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN Að hlusta á Animal Collective er svolítið eins og að fá safndisk í hendurnar sem fer yfir sögu til- raunakenndrar tónlistar síðustu þrjá áratugina. Það er nefnilega ekki hægt að segja að þessi dúett frá New York hafi sinn eigin stíl, eða þá neinn ákveðinn stil ef út í það er farið, því þau vaða úr einu í annað. Það er skipt svo svakalega um gír á milli laga að það er nánast hægt að segja að hvert lag hafi sinn eigin stíl. Þannig minna þau kannski á Low í einu lagi, George Harrison og svo á múm. Í loka- laginu takast þau meira að segja á við blúsinn og hljóma þar eins og The White Stripes myndu gera ef þau böðuðu sig í effektum. Þau hljóma líka allt öðruvísi en þau gerðu á síðustu plötu, Sung Tongs. Það iðar allt af sköpunar- krafti í herbúðum Animal Coll- ective og greinilegt að tónparið Panda Bear og Avey Tare er lítið fyrir það að endurtaka sig. Þetta er virkilega seiðandi og fljótandi plata. Ekki eins erfið fyrir eyrun og fyrri verk og nokkur laganna gætu auðveldlega ruggað manni í þægilegan svefn. Loch Raven er besta dæmið, ambíent-skotið lag sem fær mann til að dagdreyma. Að sama skapi er ekki mikið um áberandi toppa á plötunni. Hún rennur í gegn án þess að rugla mann of mikið í ríminu, en líka án þess að framkalla gæsa- húð eða slá mann utanundir. Það er auðvitað einkenni plötu sem síðar á eftir að teljast klassísk og það vantar sárlega hér. Það eru því eflaust eingöngu grúskarar sem eiga eftir að leggja við eyru og njóta. Þetta er vandað og vel unnið verk, sem á þó eflaust ekki eftir að skilja mjög mikið eftir sig. Það myndi svo sem ekki skemma fyrir þessu hæfileikaríka fólki að þrengja rammann örlítið og finna í kjölfarið sinn eigin stíl svo að þau geti þá leyft sér að blómstra. Birgir Örn Steinarsson Fljótandi kamelljón ANIMAL COLLECTIVE: FEELS Niðurstaða: Á þriðju breiðskífu sinni hljóma Animal Collective meira dáleiðandi en áður. Tilraunamennskan er enn aðalsmerki þeirra og sveitin er síbreytilegri en kamelljón. ��� - D.Ö.J. kvikmyndir.com ���� - Ó.Ö.H. DV ���1/2 - A.G. BLAÐIÐ SJÚKUSTU FANTASÍUR ÞÍNAR VERÐA AÐ VERULEIKA! Stranglega bönnuð innan 16 ára Eins og það sé ekki nóg að ala upp 12 börn Prófaðu að fara með þau öll í fríið! Sprenghlægilegt framhald. Steve Martin fer enn og aftur á kostumEPÍSKT MEISTARAVERK FRÁ ANG LEE ���� „...mikið og skemmtilegt sjónarspil...“ - HJ MBL VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM YKKUR HENTAR ���� - Toronto Sun ���� HJ MBL ���� Dóri DNA - DV ���1⁄2 K&F XFM ��� VJV / Topp5.is BROKEBACK MOUNTAIN kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA SÝND Í Í LÚXUS kl. 5, 8, og og 10.45 CHEAPER BY THE DOZEN 2 kl. 4, 6 og 8 HOSTEL kl. 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA BROTHERS GRIMM kl. 5.30 og 10 B.I. 12 ÁRA LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6, 8 og 10 B.I. 14 ÁRA DRAUMALANDIÐ kl. 4 JUST FRIENDS kl. 10 CHEAPER BY THE DOZEN 2 kl. 6 og 8 HOSTEL kl. 8 B.I. 16 ÁRA LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6, B.I. 14 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA HOSTEL kl. 6, 8 og 10 B.I. 16 ÁRA BROTHERS GRIMM kl. 5.30, 8 og 10.30 B.I. 12 ÁRA LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6, 8 og 10 B.I. 14 ÁRA SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 „Cheaper by the Dozen 2 er falleg og skemmtileg fjölskyldumynd, sem heppnast hreint ágætlega“ - MMJ Kvikmyndir.com HLAUT 4 GOLDEN GLOBE VERÐLAUN FYRIR M.A. BESTA MYND, BESTI LEIK- STJÓRI OG BESTA HANDRIT ����� - L.I.B. Topp5.com ����� - L.I.B. Topp5.com ����� - S.K. DV ����� - S.V. MBL ���� - M.M.J. Kvikmyndir.com „Mannbætandi gullmoli“ - S.V. MBL Kaupþingsmaður er stærsta stjarna norska markaðarins Hreiðar nær í þá bestu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.