Fréttablaðið - 19.01.2006, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 19.01.2006, Blaðsíða 60
16.45 Handboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar SKJÁREINN Whose Line is it Anyway 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 Fresh Prince of Bel Air 13.30 Blue Coll- ar TV 14.00 Two and a Half Men 14.25 Neigh- bourhoods form Hell 15.15 The Block 2 16.00 Með afa 16.55 Barney 17.20 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 The Simp- sons 12 SJÓNVARPIÐ 22.25 THE ROTTERS' CLUB ▼ Drama 20.55 HOW I MET YOUR MOTHER ▼ Gaman 21.45 GIRLS NEXT DOOR ▼ Raunveruleiki 22:00 HOUSE ▼ Drama 20.30 WORLD'S STRONGEST MAN 2004 ▼ Íþróttir 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Martha 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Alf 11.35 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.35 Strákarnir 20.05 Meistarinn (4:21) 20.55 How I Met Your Mother (2:22) Nýir bráðskemmtilegir rómantískir gaman- þættir í anda Friends sem notið hafa mikillar hylli í Bandaríkjunum síðan sýningar á þeim hófust þar fyrr á ár- inu. 21.20 Nip/Tuck (2:15) (Klippt og skor- ið)(Kiki) Einhverjir svakalegustu fram- haldsþættir sem gerðir hafa verið eru orðnir ennþá svakalegri. Bannaðir börnum. 22.05 Inspector Lynley Mysteries (5:8) (Lynley lögregluvarðstjóri) Bönnuð börnum. 22.50 The Contaminated Man (Sýkti maður- inn). 0.25 Six Feet Under 1.20 The 4400 2.05 Pups (Str. b. börnum) 3.45 Deadwood 4.40 How I Met Your Mother 5.10 The Simpsons 12 5.35 Fréttir og Ísland í dag 6.40 Tónlistar- myndbönd frá Popp TíVí 23.20 Aðþrengdar eiginkonur (22:23) 0.05 Kastljós 0.35 Dagskrárlok 18.30 Latibær Þáttaröð um Íþróttaálfinn. e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.00 Landsleikur í handbolta Bein útsending frá vináttulandsleik Íslendinga og Frakka í Laugardalshöll. 21.35 Nýgræðingar (93:93) (Scrubs) Gaman- þáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ýmsar ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. 22.00 Tíufréttir 22.25 Félagar (3:3) (The Rotters' Club) Breskur myndaflokkur um þrjá vini sem vaxa úr grasi í Birmingham á átt- unda áratugnum. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.00 Invasion (2:22) 23.50 Friends 6 (10:24) (e) 0.15 Splash TV 2006 18.30 Fréttir NFS 19.00 Fashion Television (12:34) 19.30 Partí 101 Drottning næturinnar, Brynja Björk, mætir með hirðina á vinsælustu skemmtistaði Reykjavíkur á limmósínu og sýnir áhorfendum hvernig á að skemmta sér. 20.00 Friends 6 (10:24) 20.30 Splash TV 2006 21.00 Summerland (8:13) 21.45 Girls Next Door (12:15) (I'll Make Manhattan) Þær eru oftast ljóshærðar, metnaðargjarnar og alltaf fallegar. Bannaðar börnum. 22.15 Smallville (6:22) (Transference) Fjórða þáttaröðin um Ofurmennið í Small- ville. 23.35 Jay Leno 0.20 Law & Order: SVU (e) 1.05 Cheers – 10. þáttaröð (e) 1.30 Fast- eignasjónvarpið (e) 1.40 Óstöðvandi tónlist 19.20 Fasteignasjónvarpið 19.30 Complete Savages (e) 20.00 Family Guy Brian fær vinnu sem eitur- lyfjahundur hjá Quahog lögreglunni. 20.30 Malcolm In the Middle 21.00 Will & Grace 21.30 The King of Queens Bandarískir gam- anþættir. 22.00 House House þarf að sinna sjúklingi sem fær hvert hjartaáfallið á fætur öðru og aðalumræðuefnið á spítalan- um er sambandið á milli Cameron og House. 22.50 Sex Inspectors Kynlífssérfræðingarnir Tracey Cox og Michael Alveir greiða úr kynlífsvanda para í þáttunum The Sex Inspectors. Þau greina ástarlíf fólksins og reyna að einangra vandamálið. 16.00 2005 World Pool Championship (e) 17.55 Cheers – 10. þáttaröð 18.20 Queer Eye for the Straight Guy (e) 6.00 Just Married 8.00 Lost in Translation 10.00 Twin Falls Idaho 12.00 Phenomenon II 14.00 Just Married 16.00 Lost in Translation 18.00 Twin Falls Idaho 20.00 The Sum of All Fears (Hástig ógnarinnar) Það andar köldu í samskiptum Bandaríkjamanna og Rússa. Bönnuð börnum. 22.00 Lord of the Rings: The Return of the King (Hringadróttinssaga: Hilmir snýr heim) Bönn- uð börnum. 1.15 The Time Machine (Bönnuð börnum) 2.50 Real Women Have Curves (Bönnuð börnum) 4.15 The Sum of All Fears (Bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 The E! True Hollywood Story 13.00 E! News 13.30 Gastineau Girls 14.00 Live from the Red Carpet 16.00 101 Most Awesome Moments in... 17.00 101 Most Awesome Moments in... 18.00 Kill Reality 19.00 E! News 19.30 Celebrity Soup 20.00 The 2006 Golden Globes Special 21.00 The 2006 Golden Globes Special 22.00 Girls of the Playboy Mansion 22.30 Girls of the Playboy Mansion 23.00 Celebrity Soup 23.30 Wild On Tara 0.00 E! News 0.30 Celebrity Soup 1.00 Girls of the Playboy Mansion 1.30 Superstar Weddings Gone Bad 2.00 The E! True Hollywood Story AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 23.35 Bandaríska mótaröðin í golfi 18.30 Stump the Schwab (Veistu svarið?) Stórskemmtilegur spurningaþáttur þar sem íþróttaáhugamenn láta ljós sitt skína. 19.00 X-Games (Ofurhugaleikar) 20.00 US PGA 2005 – Inside the PGA T 20.30 World's strongest man 2005 21.00 NFL-tilþrif (NFL Gameday 05/06) 21.30 Fifth Gear (Í fimmta gír) 22.00 A1 Grand Prix (Heimsbikarinn í kappakstri)(A1 Grand Prix – saman- tekt) 22.55 Meistaradeildin með Guðna Bergs (Meistaramörk 2) Knattspyrnusérfræð- ingarnir Guðni Bergsson og Heimir Karlsson fara yfir gang mála í Meist- aradeildinni. 16.20 Ítalski boltinn 18.00 Íþróttaspjallið 18.12 Sportið ▼ ▼ ▼ STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Max Schumacher úr kvikmyndinni Network árið 1976. „I'm not sure she's capable of any real feelings. She's television generation. She learned life from Bugs Bunny.“ Pitstop Frábær vara, mjög gott verð Pitstop – Michelin-dekkjaverkstæðið á Íslandi – þjónusta í fyrirrúmi Dugguvogi 10 (v/Sæbraut) • 104 Reykjavík 568 2020 ▼ ▼ Ég er pínu smeykur við þá miklu hnakka- væðingu sem á sér stað á sjónvarpstöðinni ágætu, Sirkus. Í janúar hefur þessi unga sjónvarpsstöð verið að blása til sóknar og nú eru að hefjast þrír nýjir íslenskir sjón- varpsþættir hjá stöðinni. Vissulega virð- ingarvert framtak enda er alltaf pláss fyr- ir nýja íslenska dagskrár-gerð. Það sem mér finnst þó verst við þessa þætti er að þeim stjórna helstu og frægustu hnakkar landsins. Lið sem varð frægt fyrir það að skrifa opinskátt blogg, stunda Hverfisbar- inn og geta ,,höslað“ alla sem það vill. Kannski öfundsvert fyrir suma. Þættirnir eiga að herja á ungdóm landsins, jafnvel fólk eins og mig, sem er rétt rúmlega tví- tugt, og kíkir reglulega í bæinn um helgar. Þessir þrír þættir eru holdgervingar allt of lítils hluta menningar þessa aldurhóps. Vissulega sýna þessir þættir menningu en einungis hnakkahluta hennar; partí hjá hnökkum, hnakkar að breyta treflum (það er fólk sem er ekki hnakkar) í hnakka, berbrjósta hnakkastelpur og hnakkar í fíflaleik. Er ekki verið að horfa á íslenskt ungdómsmannlíf frá frekar einsleitri hlið? Samt er alveg hægt að færa rök fyrir því að þessir þættir eigi rétt á sér en má ekki líka búa til þætti um eitthvað annað? Eitt- hvað annað sem tengist menningu þessar- ar kynslóðar íslensku þjóðarinnar? Jú, það má nefnilega alveg gera það. En hvað veit ég svo sem? Ennþá á eftir að koma al- mennileg reynsla á þessa þætti og kannski eiga þeir eftir að reynast sem epík í ís- lensku sjónvarpslífi. Þetta gæti verið það sem almúginn vill, stelpur með skoru, strákar í slagsmálum í Keflavík, brjálað r og b á Hverfis og Gilzenegger ber að ofan. Hver veit, kannski verð ég einn þeirra sem verður aftreflaður hjá Gilz og Partí-Hans? Dagskrá allan sólarhringinn. 44 19. janúar 2006 FIMMTUDAGUR Frekar einsleit flóra 14.00 Blackburn – Bolton frá 14.01 16.00 Sunderland – Chelsea frá 15.01 18.00 Man. City – Man. Utd. frá 14.01 20.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“ Hörðustu áhangendur enska boltans á Íslandi í sjónvarpið. 21.00 Liverpool – Tottenham frá 14.01 Leikur sem fram fór síðastliðinn laugardag. 23.00 Arsenal – Middlesbrough frá 14.01 1.00 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN VIÐ TÆKIÐ STEINÞÓR HELGI ARNSTEINSSON ER ÓSÁTTUR MEÐ HNAKKAVÆÐINGU SIRKUS SPLASH Þátturinnn Splash er einn af nýju ís- lensku þáttunum á Sirkus. 60-61 (44-45 ) TV 18.1.2006 17:24 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.