Tíminn - 13.02.1977, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.02.1977, Blaðsíða 1
gébé Reykjavik — A6 undan- förnu hefur veriö i undirbún- ingi gerö reglugeöar um öryggisumbúöir lyfja I heil- brigöis- og tryggingamála- ráöuneytinu. —Slikar umbúö- ir hafa veriö á markaöi viöa um heim um nokkurt skeiö, en hvergi, nema i Bandarikjun- um, hafa veriö settar ákveön- ar reglur um notkun slikra öryggisumbúöa, sagöi Almar Grimsson, deildarstjóri i ráöuneytinu i viötali viö Tim- ann. Kvaö hann ekki ótrúlegt, aö þessi reglugerö myndi taka gildi á miöju þessu ári, en aö nokkur aölögunartimi yröi heimilaöur, t.d. fengju fram- leiöenduraö nota upp lager af núverandi úmbúöum. island yröi þvi annaö landiö i heimin- um, sem tæki upp ákveönar reglur um notkun öryggis lyf jaumbúöa. — Hér er ekki átt viö öll lyf, heldur munu gæöi umbúöa veröa metin, svo og veröa ákveöin ákvæöi i slikri reglu- gerö um hvaöa lyf veröa aö vera i sérstökum öryggisum- búöum, sagöi Almar. Meö öryggisumbúöum er fyrst og fremst átt viö, aö ein- ungis fullorönir geti opnaö lyf jaglös, og veröur þá lokiö sérstaklega hannaö meö tilliti til þessa. Fólk er oft ótrúlega hiröulaust meö lyf i heimahús- um og skilur hættuleg efni eft- ir þar sem böm ná auöveld- lega I þau. Slys af þessu tagi eru aö visu ekki mjög mörg hérá landi.en hafa oft haftal- varlegar afleiöingar. Snjóflóðarannsóknir: ,,Snjóflóðanefndin"vill að höfuðstöðvarnar verði hjá veðurstofunni, en veðurstofustjóri dregur í efa að það sé réttur framkvæmdamáti FJ-Reykjavik Rannsóknaráö rikisins mun gangast fyrir þvi aö kannaö veröi meö hverj- um hætti staöiö skuli aö framkvæmd snjóflóöa- rannsókna hér á landi. Samstaöa er um mikil- vægi þessara rannsókna, en skiptar skoöanir um einstaka framkvæmda- þætti, m.a. hvort staö- setja eigi rannsóknimar hjá Veöurstofu tslands. Nefnd á vegum rannsóknaráösins „snjó- flóöanefndin ”, hefur skilaö álitsgerö og tillögum um snjóflóöa- varnir, sem nú hafa veriö gefnar út. Lagt er til, aö höfuöstöövar snjóflóöa- rannsókna veröi hjá Veöurstofu lslands, og aö þangaö veröi ráöinn sér- fræöingur til snjóflóöa- ránnsókna. Nefndin hefur lagt áherzlu á aö tak- marka kostnaö viö þessar rannsóknir sem mest. Fjárhagslega ætti þvi ekki aö vera vandkvæö- um bundiö aö hrinda þeim iframkvæmd, segir Steingrimur Hermanns- son, framkvæmdastjóri rannsóknaráös i formála aö bæklingnum. Frá þvi aö áliti nefnd- arinnar var skilaö hafa oröiö nokkrar umræöur um vissa þætti i tillögun- um. Fram hefur komiö sú hugmynd aö tengja mætti snjóflóöa- og hafis- rannsóknir og jafnframt aö sérfræöingur i þeim greinum taki aö sér kennslu viö Háskóla ís- lands. Veöurstofustjóri hefur einnig látiö Rannsóknaráöi i té umsögn. Dregur hann i efa aö rétt sé aö staösetja snjóflóöarannsóknir hjá Veöurstofunni. Samkvæmt tillögum snjóflóöanefndar er gert ráö fyrir aö snjóflóöa- rannsóknir veröi meö tvennu mdti: 1 miöstöö- inni (á Veöurstofunni) fari fram söfnun og úr- vinnsla gagna, leiöbein- ingarstarfsemi fyrir svæöastöövar og undir- búningur snjóflóöaspáa. Hins vegar veröi snjó- flóöaathuganir á nokkrum stööum úti á landi, þar sem snjóflóöa- hætta er mest. Þar veröi svæöismiöstöövar þar sem fylgzt veröi meö ástandi og magni snævar, hengjumyndun, veöurfari o.fl. Meö yfirstjórn snjóflóöaathugana er lagt til aö fari ráögjafanefnd. t henni er lagt til aö eigi sæti nokkrir fulltrúar stofnana sem máliö snertir. Gert er ráö fyrir aö stofnkostnaöur hverr- ar svæöisstöövar fyrir sig veröi tvær milljónir króna og reksturskostn- aöur þeirra um 900 þús- und. Reksturskostnaöur miöstöövarinnar á veöur- stofunni er ráögeröur um 4 milljónir króna á ári (verölag i maf 1976). Nefndin gerir tillögur um fleiri atriöi en einung- Ís skipulag snjóflóöa rannsókna og er þaö í samræmi viö umboösbréf hennar. Þar á meöal hefur nefndin gert tillög- ur um athuganir á styrk- leika bygginga, meö tilliti til snjóflóöa, tillögur um skiptingu iandsins i svæöi meö tilliti til snjóflóöa- hættu, tillögur um varnir gegn snjóflóöum, tillögur um upplýsingaöflun og rannsóknir á eldri heimildum um snjóflóö og tillögur um athuganir á tengslum veöráttu, landslagshátta og snjó- flóöa. Verslunin & verkstæðið ^ FLUTT á Smiöjuveg 66 Kóp. (Belnt andspænls Olls I neftra Breiðholtt- þú akllur?) Síminn er 76600 LftNWtUUIHf . ’ÆHGIRf Aætlunarstaðir: Bíldudalur-Blönduós-Búðardalur Flateyri-Gjögur-Hólmavík Hvammstangi-Rif-Reykhólar Sigluf jörður-Stykkishólmur : Súgandaf jörður Sjúkra- og leiguflug '. um allt land ' Slmar: 2-60-60' oq 2-60-66 36. tölublað— Sunnudagur 13. febrúar 1977 —61. árgangur j ísland númer tvö í heiminum Reglugerð um öryggis- umbúðir um lyf í undir- búningi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.