Tíminn - 13.02.1977, Blaðsíða 34

Tíminn - 13.02.1977, Blaðsíða 34
34 Sunnudagur 13. febrúar 1977 ! ' Tíminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku timamótum i Jkwiiir,5gr?l ævi þeirra. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sóra ólafi Oddi Jónssyni i Keflavikurkirkju. Valdis Skarphéöins- dóttir og Páll Breiöfjörö Sigurvinsson. Heimili þeirra er að Faxabraut 34b. Keflavik. (Ljósm.st. Suöur- nesja). Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. ólafi Oddi Jónssyni i Keflavikurkirkju, Björk Guöjónsdóttir og Ottó Jörgensen. Heimili þeirra er I Luxemborg. (Ljósm.st. Suðurnesja). Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Birni Jónssyni i Akraneskirkju, Jófriður Leifsdóttir og Jón G. Halldórsson. Heimili þeirra er aö Krossi i Lundar- reykjadal. (Ljósm.st. ólafs Arnasonar Ak.) Systkinabrúökaup. Nýlega voru gefin saman I hjónaband i Mosfellskirkju af séra Birgi Ásgeirssyni: Helga Haraldsdóttir og Engelhart Svendsen. Heimili þeirra er aö Þórólfsgötu 1, Hf. Einnig Sólveig Astvaldsdóttir og Garöar Haraldsson. Heimili þeirra er aö Skerseyrarvegi 5, Hf. (Studio Guömundar) Systrabrúökaup Gefin hafa veriö saman i hjónaband ungfrú Maria Ósk- arsdóttir og Kristján Leifsson. Heimili þeirra er aö Tjarnargötu 14, Vogum. Ennfremur Jónina óskarsdóttir ogREkharöur Jónsson. Heimili þeirra er aö Suöurgötu 14, Sandgeröi. (Ljósmyndast. íris) Nýlega voru gefin saman i hjónaband ungfrú Renate Scholtz og Asgeir Sörlason. Heimili þeirra er að Köldu- kinn 11, Hf. (Ljósmyndast. Iris). Nýlega voru gefin saman i Dómkirkjunni af séra Jónasi Gislasyni. Þórdis Klara Agústsdóttir og Kol- beinn Kolbeinsson. Heimili þeirra er í Bandarikjunum fyrst um sinn. Stúdió Guðmundar, Einholti 2. Nýlega voru gefin saman I Langholtskirkju af séra Arna Pálssyni. Kristin ólafsdóttir og Ragnar Braga- son. Heimili þeirra er aö Langholtsvegi 80. Stúdió Guömundar, Einholti 2. Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Akraneskirkju af séra Birni Jónssyni, Birna Ragnarsdóttir og Kristinn Eiriksson. Heimili þeirra er aö Engjaseli 69, Rvk. (Ljósmynd Garöar Eiriksson)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.