Tíminn - 13.02.1977, Blaðsíða 6

Tíminn - 13.02.1977, Blaðsíða 6
6 Sunnudagur 13. febrúar 1977 Sýslunefnd Skagafjarbarsýslu 1926 Sæluhúsib við Hafursey 3/8. 1943, staðahrepps, séra Pálmi Þór- oddsson, Hofsósi, s.n.m. Hofs- hrepps, Einar Jónsson, Brim- nesi, s.n.m. Viðvikurhrepps, Guðmundur ólafsson, Ási, s.n.m. Ripurhrepps. Aftasta röð: Jón G. Jónsson, Tungu s.n.m. Holtshrepps, Eið- ur Sigurjónsson, Skálá, s.n.m. Fellshrepps, Tómas Pálsson, Bústöðum, s.n.m. Lýtingsstaða- hrepps, Hermann Jónsson, Yzta-Mói, s.n.m. Haganes- hrepps. Frá sýslunefndinni skagf irzku leggjum við leiö okkar á ung- men nafélagsfund, sem haldinn var úti i guðs grænni náttúrunni á Krossagrundum á Arskógs- strönd sumarið 1929. Þarna var fólk á ýmsum aldri. Aldursfor- setinn mun vera Kristján Eld- járn Kristjánsson búfræðingur, lengi bóndi á Hellu, nú kominn yfir nirætt. Er með skyggnis- húfu á myndinni. Jóhannes óli Sæmundsson kennari, náms- stjóri og bóksali hallar sér bros- andi út af i forgrunni, rétt hjá Konráði Þorsteinssyni, kennara o.fl. siðar. Lengst til hægri situr Anton Jóhannsson frá Selá, ærið mikill vexti eins og margt frændfólk hans. Þetta fólk hafði nýlega losað mikið hey fyrir heilsulitinn bónda. Vorið 1929 fóru stúdentar og fimmtubekkingar Menntaskól- ans á Akureyri fræösluför til Hornafjarðar, að hvötum Jón- asar frá Hriflu, er þá var ráð- herra. Fengu far með varðskip- inu Óðni, eins og sunnan- stúdentar, og mættust hóparnir i Hornafirði. A myndinni eru Norðlendingarnir að þvo sér og raka, nýstignir á land. Brynjólf- ur Sveinsson kennari (með húfu á höfði) litur ánægður yfir hjörðina. Hitt eru nemendur. Einn varð siðar sýslumaður, annar kennari og leikritahöf- undur, þriðji skrifstofustjóri, fjórði sendiráðsfulltrúi, fimmti náttúrufræðingur, sjötti bóka- vörður, sjöundi prestur og skólastjóri, áttundi lyfjafræð- ingur, ljóða- og leikritaþýðandi, niundi verkfræðingur o.s.frv. Þið getið spreytt ykkur á nöfn- unum! „Gott er að riða sandana mjúka, það gerir ekki hestana sjúka”, stendur i gamalli visu. Þetta fólk við sæluhúsiö I Haf- ursey 3. ágúst 1943 var nii raun- ar á bil og ég á jurtaleitarlabbi! t Hornafirði i júni 1929 Ungmennafélagsfundur á Krossagrundum 1929 Litum á hópmynd virðulegra sýslunefndarmanna Skaga- fjarðarsýslu árið 1926. Myndina tók Pétur Hannesson, ljósmynd- ari, verzlunarmaður o.fl. bróðir Pálma rektors. Fremsta röð frá vinstri: Jón Jónsson, Hafsteinsstöðum, sýslunefndarmaður Staðar- hrepps. Pálmi Pétursson, Sauð- árkróki, s.n.m. Sauðárkróks- hrepps, Sigurður Sigurðsson sýslumaður, Guðmundur Daviðsson, Hraunum i Fljótum, sýslunefndarskrifari, séra Hall- grimur Thorlacius, Glaumbæ, s.n.m. Seyluhrepps. Miðröð: Stefán Sigurgeirsson, Hvammi, s.n.m. Hólahrepps, GisliBjörnsson, Vöglum, s.n.m. Akrahrepps, Sigurður A. Björnsson, Veðramóti, s.n.m. Skarðshrepps, séra Arnór Ama- son, Hvammi, s.n.m. Skefils- Ingólfur Davíðsson: Byggt og 1 búið í gamU daga 160

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.