Tíminn - 13.02.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 13.02.1977, Blaðsíða 7
Sunnudagur 13. febrúar 1977 7 Helgarspjall Vilhjálmur Hjálmarsson: Alþingismenn Vilhjálmur Hjálmarsson Nyir spámenn hafa risiö upp. „Krossferö” þeirra gegn tilteknum einstaklingum er andstyggileg og raunar ný af nálinni héöra. HUn er jafnframt háskaleg, þvi vegiö er aö mann- oröi og mannhelgi á lúalegan hátt. Eigi siöur er háskaleg si- byljan aö Alþingi sé óalandi og óferjandi og svo dómstólarnir, þvi þar er vegið beint aö sam- eiginlegum meiöi lýöræöis og réttaröryggis. En slikt er flá- ræði höfunda, aö þeir berja sér stöðugt á brjóst og segjast vera verðir réttlætis og sannleika! Hér um gilda aöeins hin fleygu orð: Vei yöur, þér hræsnarar. Alls óskyldar þessu eru mál- efnalegar umræður um þessar stofnanir, Alþingi og dómstóla, sem fram fara öðru hvoru. 1 þessu greinarkorni verður hvorki fjallað um þær umræöur né heldur almennt um siöskrif- in, heldur aðeins minnzt á nokk- ur þau atriöi, sem varöa störf islenzkra alþingismanna sér- staklega. Klögumálin ganga á vixl Alþingismönnum er þrásinnis álasaö fyrir sambandsleysi viö kjósendur, viö kunnáttumenn á sérsviöum, forsvarsmenn sveit- arfélaga, við aöila vinnu- markaðarins o.s.frv. En á sama tima er þeim og hallmælt fyrir aö vera þrælar sérfræöinga og embættismanna og þý kjósenda sinna. Sannleikurinn er vitaskuld sá, að hér veröur aö fara bil beggja ogaö seint mun takast aö þræöa gullna meöalveginn svo ekki verði aö fundið. En ýmis frávik, sem ævinlega má benda á, gefa ekkert tilefni til að hafa uppi þann djöfulgang, sem nú dynur yfir. Hann á ekkert skylt viö hollráð og heilbrigða gagnrýni. Sibyljan um siðleysi alþingis- manna, heimskupör og ræfil- dóm á ótal sviðum er til þess eins fallin að ófrægja Alþingi fslendinga sem stofnun og grafa undan áliti þingsins i augum þjóöarinnar. Séu sviviröingarn- arhins vegar krufnar til mergj- ar i' einstökum atriöum kemur i ljós, aö eitt rekur sig á annars horn. Hef ég áöur látið i ljósi þá skoöun, aö t.d. Austfiröingar, sem ég þekki auðvitaö bezt, trúi þvi alls ekki, hversu oft sem sú kenning er endurtekin, aö þing- menn kjördæmisins séu upp til hópa „glataðir” menn, nema blaöamönnum i Reykjavik tak- istum siöiraö siöbæta þá! Þessi skoöun er byggö á nokkuö traustum grunni. Þykir mér lik- legt, aö þannig sé þessu einnig variö i öörum landshlutum. „Fyrirgreiðslu- pólitikin” Eitt meginefni ófrægingar- skrifanna er þaö, aö þingmenn séu önnum kafnir viö ómerki- legar og jafnvel skuggalegar „fyrirgreiöslur”. Ég hef verið viö hús i Alþingi i 28 ár og starf- andi i stjórnmálaflokki fulla fjóra áratugi. Er ekki úr vegi, að mitt sjónarmið komi fram. Þótt þar sé vitanlega um persónuleg viðhorf aö ræöa, veröuraö ætla, aö þau séu jafn- framt nokkuð almenns eðlis. Á meöan kjördæmin voru minni, þá voru persónuleg kynni alþingismanna og kjósenda al- gengari en nú. öröugra er um fólk vik siðan kjördæmin stækkuöu, enflestir þingmenn munu reyna aö vega það upp meö auknum feröalögum, fundahöldum, föst- um viðtalstimum o.s.frv. 1 ára- tugi hafa þingmenn á Austur- landi veriö mjög mikiö á ferö- inni og margir farið reglulega um kjördæmið ár hvert. Hef ég rakiö þaö atriði i grein i VIsi ný- lega. Það hefur einnig auðveld- aö bein samskipti þar, aö þeir hafa flestir verið bornir og barnfæddir Austfirðingar elleg- ar uppvaxnir viö lik skilyröi og þar eru algeng. Þrátt fyrir stærð Austurlandskjördæmis og miklar vegalengdir eru per- sónuleg kynni þvi enn mjög mikil. Auk þess hygg ég fólk viti það, að þingmenn Austfiröinga eru reiöubúnir aö ræöa viö hvern sem er án þess að fara i nokkurskonar manngreinarálit. Hef ég ekki ástæöu til að ætla, aö þessu sé á annan veg fariö i öðrum byggðarlögum. Næst skal vikja aö nokkrum einstökum þáttum „fyrir- greiðslupólitikur”. Sveitarstjórnarmál Þingmenn af Austurlandi hafa náiö samstarf viö sveitar- stjórnarmenn. Fjölmörg verk- efni eru fjármögnuð af riki og sveitarfélögum sameiginlega, ensveitarstjórnir hafa forgöngu um framkvæmd þeirra. Alþing- ismenn fjalla um fjárveitingar úr rikissjóöi og hljóta aö kynn- ast málavöxtum frá báöum hliöum. Þeir dvelja langdvölum i höfuöstaönum. Ekkert viröist mér athugavert viö þaö, aö þeir liðsinni sveitarstjórnarmönnum eftir föngum meö þvi t.d. aö fylgjast með framvindu ein- stakra mála hjá opinberum stofnunum hér syöra, auk þess aö veita nauösynlegan atbeina á Alþingi. Liku gegnir um fleiri málaf lokka heima i héraöi, bæði þá, sem rikiö hefur á sinni könnu og svo tiltekin og oft vandasöm málefni fyrirtækja eða einstaklinga. Ég læt mér i léttu rúmi ligg ja, þótt skriffinnar þeir, sem ég hika ekki viö aö kalla rógbera og niðurrifsmenn suma hverja, reyni að gera slika „fyrir- greiðslu” tortryggilega. Mun ég ástunda hana eftir föngum eftir- leiðissemhingabtil. Hyggégaö sama sinnis séu aðrir þingmenn á Austurlandi og þótt viöar væri leitað! Vixlar Reynt er aö gera það tor- tryggilegt, aö alþingismenn selji vixla fyrir einstaka kjós- endur. Hér get ég aðeins talað fyrir sjálfan mig, þvi að þessi þáttur fyrirgreiðslu er yfirleitt ekki það stór i sniðum, að hann krefjist samstarfs fleiri þing- manna. En min saga er svona: Þaö vantar vixillán og ég er beðinn liösinnis. (Þetta skeður ekki mjög oft og ekki er slik málaleitan kærkomin!) Oft þekki ég manninn, ella reyni ég aðafla mér vitneskju. Slðan hef ég samband við einhvern bankastjóra, segi þaö sem ég veit sannast um hagi lánbeið- anda, sem eftir þaö fer jafnan sjálfur og ræðir viö bankastjór- ann, ef þvi veröur viö komiö. Abyrgöarmann veröur hann aö útvega sér. — Fyrirgreiöslan er sem sagt i þvi fólgin fyrst og fremst aö gefa bankastjóra upp- lýsingar um viökomandi mann, sem hann ekki þekkir, hvort hann sé trúverðugur og liklegur til aö standa I stykkinu viö bankann. Get ég ekki séö neitt athugavert viö slika „þjónustu” eöa kynningu, enda hef ég reynt aö gefa þær einar upplýsingar, sem ætla má aö standist. Umboðsmaður Alþing- is. Margir eru áhugasamir um aö koma á fót embætti „um- boðsmanns Alþingis”, sem greiöir fyrir og leiðbeinir ein- staklingnum um refilstigu kerfisins. — Stofnað hefur veriö félag, sem nefnist réttarvernd. — Þetta skilég. Á sama hátttel ég eölilegt, að alþingismaöur geri þaö, sem i hans valdi stend- urtil að greiða götu þeirra ein- staklinga, sem til hans koma meö áhyggjur sinar og vanda- mál. Min reynsla er sú, aö slik tilvik séu ekki yfirþyrmandi mörg eöa fyrirferöarmikil. Þó kunna þau á köflum að útheimta meiri tima en auövelt er að sjá af. En mannlifið er a.m.k. öör- um þræöi alls ólikt færibandi i verksmiðju. Ég hef heyrt þvi haldið fram, að þingmenn eigi aö vinza úr þau atriði, sem vert sé aö sinna og sleppa hinum, en min reynsla er sú, að þegar einhver kemur að ræöa vandamál, þá segi ég ekki: faröu! — Og nú ætla ég að skýra nánar hvaö fyrir mér vakir með dæmum. Vel ég þau öll úr sama „málaflokki”. Er það gert að gefnu tilefni, þar sem blöö hafa nýverið og itrek- að reynt að gera tortryggilega „fyrirgreiðslu” við fólk, sem komizt hefur I kast viö lögin. Þetta bar mér að gera 1. Maöur nokkur fékk frestun á refsivist af fjölskylduástæö- um. Aöur en frestur var liöinn olii hann óskunda. Ættingi baö mig aö hlutast tiium, aö maöur- inn yröi fjarlægður. Ég kom boðunum áleiðis til réttra aöila. 2. Annar missti ökuleyfi vegna ölvunar. Hann baö mig aö kanna, hvort um linun gæti ver- ið aö ræða og þá hvernig skyldi eftirleita. Ég útvegaöi umbeðn- ar upplýsingar. 3. Maður haföi hlotiö sektar- dóm, gatekki greitt á gjalddaga og var settur i fangelsi. Upp kom erfitt fjölskyldumál. Ég varbeöinn að kynna dómsmála- ráðuneytinu kringumstæöur fjölskyldunnar og kanna mögu- leika á að semja um greiðslur sektarfjárins. Það geröi ég. 4. Maöur, sem oft haföi brotið af sér, kom til min. Hann kvaðst vera búinn aö fá vinnu á ööru landshorni og vildi nú reyna aö rifa sig upp og baö um dálitla fjárhagsfyrirgreiöslu. Ég haföi ástæðu til aö ætla, aö þetta væri skrök eitt. Þó baö ég manninn að koma aftur næsta dag, en þá haföi ég kynnt mér mála- vexti. 5. Ég kom i fangelsi. Einn fanganna tók mig tali. Hann skýrði frá framtiðaráformum, sýndi mér þegar fengnar upp- lýsingar þar að lútandi og baö mig að afla frekari vitneskju^ Ég reyndi að verða viö þessum tilmælum og geröi manninum skriflega grein fyrir niöurstöö- um siöar. 6. Fangi haföi fengið tiltekinn frest á afplánun vegna sjúkra- húsvistar. Hann var fljótur aö jafna sig, var búinn aö fá vinnu, vildi fá frestinn framlengdan og baö mig aö tala máli sinu viö dóm smálaráðuneytið. Ég skýröi ráðuneytinu frá heim- sókn mannsins og málaleitan og ráðlagöi honum jafnframt að fara og tala sjálfur máli sinu þar. I öllum þessum tilvikum taldi ég sjálfsagt og eölilegt aö koma áleiöis óskum viömælenda minna eöa afla upplýsinga um hugsanlegan réttþeirra. Enginn þeirra var búsettur austan- lands. Tvo haföi ég séö áður, hina ekki. Slika fyrirgreiöslu mun ég inna af höndum eftirleiðis eftir beztu getu, þegar tilefni gefst hvaösemhver segir. Sama gild- irvitanlega um aöra þætti fyrir- greiðslu. Ég vil gjarnan fyrir mitt leyti taka alveg af skariö um þetta i tilefni af þvi dóma- dagsrugli, sem æ ofan i æ birtist i fjölmiðlum um „fyrirgreiðslu- pólitikina”. Löggjöfin aðalstarf Meginþátturinn i starfi alþingismanna fer að sjálfsögðu fram innan vébanda Alþingis. Þaö er hins vegar næsta bros- legt aðhalda þaö starf einvörö- ungu i þvi fólgiö aö flytja eða hlýða á ræöur En ótrúlega marg irviröast álita, aö alþingismaö- ur sé annað tveggja i frii eöa aö skrópa þann tima dags og þá daga, sem hann dvelur utan þingsala. Hver sem hugsarmál- ið sér þó auövitaö aö undanfari ræðuflutnings, tillögugeröar og ákvarðanatöku er athugun og könnun margvislegra gagna, misjafnlega umfangsmikilla eftir efni málsins. Jafnframt þessu aöalstarfi koma svo margvisleg mannleg samskipti eins og þau, sem hér hafa veriö nefnd dæmi um. Aö minni hyggju er þaö þessi mikla fjölbreytni, sem gerir starf alþingismanna aölaöandi þráttfyriróvissu, mikinn eril og misjafnt mat fólksins. Fer þvi viös fjarri, aö ég kvarti yfir minu hlutskipti sem slikur. Iörunarleysi mitt er þvert á móti svo algert, aö ég tel þeim tima vel variö, sem fer i „fyrir- greiöslupólitikina”, eins og ég rek og skil þá pólitik, svo lengi sem hún ekki kaffærir aöalhlut- verkið, löggjafarstarfiö. — Alþingismönnum ber aö foröast filabeinsturna, en halda sig á jöröu niðri. Og ég staöhæfi: þaö gera islenzkir alþingismenn upp til hópa. Þeir ræöa viö fólk án þess aö fara i manngreinará- lit og án þess aö set ja hiö fræga skilyrði: Allt þetta skal ég gefa þér, ef —. En vitaskuld keppa þeirum hylli kjósenda. Það felst i lýðræöisskipulaginu sjálfu, liggur i hlutarins eöli. Námsvist i Sovétrikiunum Sovésk stjórnvöid munu væntanlega veita einum Islend- ingi skólavist og styrk til háskóianáms I Sovétrfkjunum háskólaáriö 1977-78. Umsóknum skal komiö til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 5. mars n.k. og fylgi staö- fest afrit prófskirteina ásamt meömælum. Umsóknar- eyöublöö fást I ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö 9. febrúar 1977 Auglýsið í Tímanum Kaupum stimpluð, islenzk fri- merki á pappír, ótrú- lega háu verði. Söfnun P.O. Box 9112 Reykjavík Styrkveitingar til norrænna gestaleikja A' .é þvf sem Ráöherranefnd Noröurlanda hefur til ráö- stöfunar til norræns samstarfs á sviöi menningarmála er á árinu 1977 ráögert aö verja um 1.145.000 dönskum krón- um til gestasýninga á sviöi leiklistar, óperu og danslistar. Umsóknir umstyrki til slfkra gestasýninga eru teknar til meöferöar þrisvar á ári og lýkur öörum umsóknarfresti vegna fjárveitingar 1977 hinn 1. mars n.k. Skulu umsóknir sendar Norrænu menningarmálaskrifstofunni f Kaup- mannahöfn á tilskildum eyöublööum sem fást f mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavfk. Menntamálaráöuneytiö 9. febrúar 1977.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.