Tíminn - 13.02.1977, Side 17

Tíminn - 13.02.1977, Side 17
Sunnudagur 13. febrúar 1977 17 NU halda eflaust flestir aö fyrri kosturinn hljóti aö vera betriog kannski væri þvi þannig fariö á Islandi. En þaö verð ég aö segja, aö þrátt fyrir þaö, aö i húsinu sem ég bý i séu 180 ibúðir heyrist varla i nokkrum manni, og þaö sem meira er, maöur verður varla var viö fólk á göngunum. Mætti heyra saumnál detta Flest fjölbýlishús sem ég hef séð hér viröast hafa einn aðal- inngang en siöan liggja gangar út frá þessum inngangi i mis- margar áttir, og á hverjum gangi eru allmargar ibúðir. Þannig eru gangar i þrjár áttir út f rá innganginum hér I blokk- inni og hæöirnar eru sex. Á hverri hæö eru 30 ibúöir. Gang- arnir eru heldur tilbreytingar- lausir, og minna mig helzt á myndir sem ég hef séö i blööum af fangelsisgöngum. A göngun- um eru teppi sem draga mikiö úr öllum hávaöa, og þaö er sannast bezt sagna að þaö mætti heyra saumnál detta, svo hljótt er i húsinu og aldrei heyr- ast börn vera að leik á göngun- uni. A Islandi standa oft skór ibú- anna fyrir framan ibúöardyrn- ar, en slikt sést ekki hér. Ekki hefur heldur hver Ibúöarhafi mottu fyrir framan sinar dyr sem stingur i augun og æpir á móti mottu nágrannans, sem er i allt öörum lit og úr ööru efni. Hér bendir ekkert til þess á göngunum, aö fólk búi bak viö hinar mörgu lokuðu dyr. Konur fá lán á við karla I framhaldi af þessu húsnæð- istali dettur mér i hug, aö ný- lega las ég i Winnipeg Free Press, aö mun auöveldara væri nú fyrir konur i Bandarikjunum að kaupa sitt eigið húsnæöi en áður var. Stafar það af þvi aö lánastofnanir lita nU öðrum augum á umsóknir kvenna um lán, en áöur var. Ariö 1974 var t.d. einn af hverjum 35 lánsum- sækjendum I Kaliforniu ógift kona. Arið 1975 hækkaöi hlut- falliö i einn af hverjum 25, og búizt var viö, aö 1 lok ársins 1976 yröi talan oröin 1 af hverjum 16. Ég spurði islenzkan fast- eignasala hér I borg, séra Ingþór Isfeld, aö þvi, hvort kon- ur ættu hér I erfiðleikum meö aö fá lán. Hann sagðist halda, aö,svo væri ekki, aö minnsta kosti keyptu konur húseignir ekki siöur en karlar. Hér eru þó mjög ákveönar reglur um lána- úthlutun, þótt þær breytist reyndar nokkuö eftir þvi, hversu mikiö fé er til útlána i hinum ýmsu útlánastofnunum hverju sinni. Stundum vilja menn ekki lána út á hUs, sem ekki eru með kjallara, en svo skiptir slikt ekki máli I næsta skiptiö. Stafar þaö aöallega af fjármagninu, sem til útlána er, þegar umsókn berst. Konur hljóta stööugt meiri viöurkenningu á þessum sviöum sem öðrum enda fer fjöldi úti- vinnandikvenna sifellt vaxandi. Hefur aukningin numiö 50% frá þvi 1961, að þvi er segir i skýrsl- um, sem birtar hafa verið i Ott- awa. En meö aukinni þátttöku kvenna i atvinnulifinu hafa Bilarnir standa i rööum á tveimur hæöum i bila- geymslunni. einnig oröiö breytingar á listum yfir atvinnuleysingja. Þær breytingar sem hafa átt sér staö i Kanada siöustu 10 árin hafa veriö á þann veg aö meira en helmingur þeirra sem skráöir eru atvinnulausir eru konur, sem bætzt hafa viö á skrár sem framfærendur fjölskyldnanna, þvi nú eru framfærendur i mörgum tilfellum orönir tveir i staö eins, karlmannsins, áöur fyrr. Ariö 1953 þegar Statistics Canada fór aö gera yfirlit yfir atvinnuleysi voru konur 22.45% af vinnuaflinu, en aöeins 11% af þeim sem skráöir voru atvinnu- lausir. Ariö 1961, þegar atvinnu- leysi var mikið voru konur 27.1% af vinnuaflinu, en 16,7% þeirra atvinnulausu. Ariö 1966 voru konur orönar 30.3% vinnu- aflsins og 25.8% þeirra atvinnu- lausu. Áriö 1975 var ástandiö oröiö þannig, aö konur voru 37% vinnandi fólks, en þá var at- vinnuleysistalan komin upp i 43.2%. I nóvember siöastliöinn voru konur 39% vinnuaflsins i landinu og 46% atvinnulausra. Launin og verðbólgan Og aö lokum ofurlitiö um tekjur i Kanada. Meöaltekjur áriö 1975 áöur en skattar eða annaö haföi veriö dregiö frá, hækkuöu um 10% frá þvi sem var áriö áöur. Launahækkunin haföi litiö eöa ekkert aö segja hér fremur en á tslandi, og komu til áhrif veröbólgunnar, aö þvi er segir i fréttum frá Ott- awa. Statistics Canada sem er sennilega álika stofnun og Hag- stofa tslands, hefur skýrt frá þvi, aö meöaltekjur fjölskyldu hafi verið um 16.263.00 dollarar áriö 1975, eöa rúmlega þrjár milljónir króna, en áriö áöur voru meöaltekjumar 14.833.00 dollarar. Kaupmátturinn jókst þóekki, segir ennfremur i frétt- inni, vegna mikilla hækkana á vörum og þjónustu. Meðaltekjur einstaklings hækkuöu um 9% frá 1974 til 1975, og numu um 6.664 dollurum siðara áriö. Karlar fengu aö meöaltali 10.770 dollara árið 1975, en kon- ur aöeins 4.710 dollara. (um 900 þúsund kr.) Þessar niöurstööur faigust viö könnun 35 þúsund heimila, eöa fjölskyldna. Sam- kvæmt athuguninni kom i ljós, aö 12% fjölskyldna töldust til láglaunafólks, og 38,1% ein- staklingar höföu litlar tekjur. Fjölskyldur meö fjögur börn eða fleiri á framfæri sinu virtust helzt lifa viö kröpp kjör og 25.3% þeirra höföu mjög lágar tekjur. Mest tekjuaukning haföi orðiö hjá fólki i rikjunum við Atlants- hafiö, en þar hækkuöu tekjur milli ára um ca. 2500 dollara. Hæstar voru fjölskyldutekj- urnar i Ontario áriö 1975, eöa 17.780 dollarar, sem mun vera nálægt 3.4 milljónum. I Brithis Columbia voru meðaltekjurnar 17.283 dollarar , i slétturikjun- um voru meðaltekjurnar 15.995 dollarar og i Quebeck sem er höfuðborg Kanada voru meöal- tekjurnar 14.929 dollarar . — fb ; O.M J c n : c +* : js £ : 'v ^ B m S >> ca i * « i 4> *2 * C w 1)23 w ) S CA jO *4> u bc <ö .£ • ■+* is 3 ■“ 3 S = e « 3 ' o, “ 3 3 2,c g* s eð S ~L ’S a <. _ >■ 10« c '2 -o e di > Z JC •- ■B 4> > S — u CA - 08 i g c « 5 3 2 » c- co bfi;- •p— Cð e b0 S Cð 3 u- u s « o « 4) lO 3 u 4> J* «C bfi > S.A 2 ■© *> B«SS- g.2 3 bfi o t- 3 “ E 4) «•«•5 G o ® C *e a ~a tt s c e |- z 0> 3 3 E = - eð .3 JS :0 > e — *-> X M JS s « — Z? *u >* . a, c s ■S « >o b M 2 — 60 5 > U3 <5 " u *bfi C0 Jí u 4) — .Í3 « (A XI > XL 3S.U O) ifl 4) lO 2 « H S Cð a > . s e ca *o . — •»-» oa i eo o) i 3 1 ; : u s : A f ! 1 fc !Ö?- spsi a S.& II u* « cð £ 3 c c OM- >03 . “í $ S | B « S E S 3 60 _ oS?o u 2S 3 gj 3 £2 i c “5 ‘•1 a £ B g ■= — " “■ s « 2 ^ ca c *~ c s s jz E E ii a a o 2 J= 2 .= 5 - J 5 2 ^ ■£ cQ O) lO ««•£«> lO 0> g « u « a o 3 4) 4« , 3’gs* 5 4) 4) * ” > _ b£ w E “*.!« c « c m se U ? « £ ■* 3 A K ■“ 8 A ’ « tS »ö •* — <5 « c 5 B IT1 fO S 3 4)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.