Tíminn - 13.02.1977, Blaðsíða 38

Tíminn - 13.02.1977, Blaðsíða 38
38 Sunnudagur 13. febrúar 1977 Önfirðingar sunnanlands Árshátið önfirðingafélagsins verður hald- in að Hótel Loftleiðum föstudaginn 18. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 19. Sala aðgöngumiöa hefst mánudaginn 14. febrúar í versiuninni Raftorg v/Austurvöli, hjá Gunnari Asgeirs- syni, Suöurlandsbraut og i versluninni Búsáhöld og leik- föng í Hafnarfiröi. Borö veröa tekin frá i versluninni Raftorg til hádegis á föstudag. Stjórnin. Utboð Tilboö óskastf ofna, hreinlætistæki, blöndunartæki, vatns- lása og ræstivaska I göngudeild Borgarspitalans. Otboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frlkirkjuvegi 3, R. Tilboöin veröa opnuö á sama staö, miövikudaginn 9. mars 1977, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Bleiki pardusinn minn Póstsendum ^kfangahúsið .vörðustíg 10, sími 14806 Arnarsveitin Eagles over London Hörkuspennandi, ný ensk- amerisk striöskvikmynd i litum og Cinema Scope. Sannsöguleg mynd um átök- in um Dunkirk og njósnir Þjóöverja i Englandi. Aöalhlutverk: Fredrick Stafford, Francisco Rabal, Van Johnson. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Bakkabræður berjast við Herkules Bráöskemmtileg gaman- mynd. Sýnd kl. 2. Víöfræg bandarisk gaman- mynd frá MGM. samin af Neil Simon og afburöavel leikin af Walter Matthau og George Burns. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Lukkubíllinn snýr aft- ur 3* 2-21-40 Árásin á Entebbe flugvöllinn Þessa mynd þarf naumast að auglýsa, svo fræg er hún og atburðirnir, sem hún lýsir vöktu heimsathygli á sinum tima þegar Israelsmenn björguðu gislunum á Entebbe flugvelli i Uganda. Myndin er i litum með ISLENZKUM TEXTA. Aöalhlutverk: Charles Bron- son, Peter Finch, Yaphet Kottó. Bönnuö börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,30. Hækkaö verö. Barnasýning kl. 3: Emil frá Kattholti Mánudagsmyndin: Sandkastalinn Japönsk verölaunamynd. Leikstjóri: Yoshitaro Nomura. Sýnd kl. 5 og 9. *r r PART2D ISLENZKUR TEXTI Æsispennandi og mjög vel gerö ný bandarisk kvik- mynd, sem alls staöar hefur veriö sýnt viö metaösókn. Mynd þessi hefur fengiö frá- bæra dóma og af mörgum gagnrýnendum talin betri en Freneh Connection I. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Fernando Rey. Bönnuð börnúm innan 16 ára Sýnd ki. 5, 7.15 og 9.30. Hækkaö verö. 4 grinkarlar Sprenghlægileg skopmynda- syrpa meö Gög og Gokke, Buster Keaton og Charley Chase. Barnasýning kl. 3. Vócslcfðe staður hinna vandlátu OPIO KL. 7-1 Stuðlatríó gömlu og nýju dansarnir og diskótek Spariklæðnaður Fjölbreyttur MATSEÐILL Borðapantanir hjá yfirþjóni frá kl. 16 í símum 2-33-33 & 2-33-35 flllSTUSBÆJARKIII 3*1-13-84 tslenzkur texti Eagles Attack at Dawn Hörkuspennandi og mjög viöburðarik, ný kvikmynd i litum, er fjallar um israelsk- an herflokk, sem frelsar fé- laga sina úr arabisku fang- elsi á ævintýralegan hátt. Aðalhlutverk: Rich Jasen, Peter Brown Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7 og 9. Fimm komast í hann krappan sýnd kl. 3. 3*3-20-75 (CARAMBOLA Hörkuspennandi, nýr Italsk- ur vestri með „tvibura- bræðrum” Trinitybræðra. Aðalhlutverk: PaulSmithog Michael Coby. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. THE GREflT GOLDGRRB! Henry Fonda in A UNIVERSAl PlCTURE • TECHNICOLOR* 0ISTRI8UTE0 BY CINEMA INTERNATlONAl C0RP0RATI0N Hæg eru heimatökin Ný, spennandi bandarisk sakamálamynd meö Henry Fonda o.fi. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 11. Litli veiðimaðurinn Ný bandarisk mynd um ung- an fátækan dreng, er verður besti veiðimaöur i sinni sveit. Lög eftir The Osmonds sungin af Andy Williams Aöalhlutverk: James Whit- more, Stewart Petersen o. fl. ÍSLENZKUR TEXTI Barnasýning kl. 3.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.