Tíminn - 13.02.1977, Blaðsíða 29

Tíminn - 13.02.1977, Blaðsíða 29
Sunnudagur 13. febrúar 1977 29 Ummæli ánægðra viðskiptavina Er allt önnur á sál og líkama síðan ég fór aö stunda leik- fimi/ nudd og megrun í Hebu. Svanbjörg Clausen. Við mætum í Hebu til að þjálfa likamann og ná af okkur pund- um, með aðstoð kennara. För- um hressari út eftir hvern tíma. Karlotta Einarsdóttir, Sigríður M. óskarsdóttir, Kristin óskarsdóttir, Sólveig Þóröardóttir, Guðrún Emilsdóttir, Nikulína Einarsdóttir. Ég er ánægð með þann árang- ur sem ég hef náð hjá Hebu. Ég hef margsinnis reynt að grenna mig en aldrei tekizt það fyrr en nú. Var mjög slæm af vöðvabólgum í handleggjum og öxilum árum saman, er al- veg laus við hana nú. Síðustu 5 árin var ég 86-88 kg en hef nú haldið mér siðan i júni i 68-70 kg. Það er ótrúleg breyting og betri líöan við það að losna við öll þessi kg. Þökk sé Hebu. Steinvör Bjarnadóttir. Hvað er það sem gerist hjá Hebu? Aukakílóin hverfa. Hressandi og afslappandi leik- fimi auk baðs nudds, Ijósa og sauna og vigtin verður augna- yndi. Andinn er eins og hjá stórri samhentri fjölskyldu. Ég ráðlegg konum á öllum aldri að nota sér þessa þjón- ustu, hvort sem þær eru með aukakíló eða ekki. Hanna Sampsted. Sími 42360 Heilsuræktin HEBA Auðbrekku 53—Sími 42360 Veist þú ? Að í Heilsuræktinni HEBU átt þú kost á leikfimi, sauna, Ijósum og nuddi allt saman eða sér. 11 ' elsisbaráttan og hinir Viö látum eins og viö getum sneitt hjá árekstri meö tilstyrk neyöarhemla, þegar viö nálgumst þennan jaka. En viö getum þaö ekki. Þess eins eigum viö kost aö breyta um stefnu, hætta dansin- um I sölum Titanics okkar, þagga niöur i hljómsveitunum. Þetta þýöir, aö viö veröum aö gera okk- ur réttlátari heim meö réttlátri skiptingu llfsnauösynja. Kirkjur heimsins hafa nú ekki ööru brýnna aö sinna en leggjast á þá sveifina.” Þjóöir heimsins hafa lengi stefnti ófæru. Slysiö mikla myndi einnig þýöa tortlmingu kirkjunn- ar, allra kirkjudeilda, endalok þess, sem viö köllum nú trúar- brögö. Og vegna þess aö fleiri og fleiri forsjármenn kirkjudeilda hafa séö, hvert stefnir, hefur heimsráöiö hvaö eftir annaö snúiö sér til rikisstjórna og Sameinuöu þjóöanna meö þá áskorun aö reyna af meiri alvöru en veriö heföi aö stuöla aö réttlæti I heim- inum. Margir prestar hafa litiö á allt, sem snerti stjórnmál, eins og einhverja sviviröu, sem kenni- maöur ætti ekki aö koma nærri — aörir aö visu nauösynlegan og viröingarveröan þátt, en þó allt of veraldlegan fyrir vigöa menn. En þeim fjölgar er hallast aö þvl, aö veraldleg, félagsleg viöfangsefni veröi ekki sniögengin. Meö þvl er ekki sagt, aö prestar eigi aö skipa sér undir merki stjórnmálaflokka I predikunarstólunum. En samt er einboöiö, hvaöa stööu þeir hljóta aö taka I sumum málum, sem ofarlega eru á baugi. Heimsráö kirkjunnar hefur sætt aökasti vegna afstööu sinnar til kynþáttamismunar slöan á fjórða þinginu I Uppsölum 1968. Þá lýsti heimsráöiö yfir stuöningi slnum viö baráttu frelsishreyf- ingarinnar Frelimo i Mósambik. Þaö þýddi, aö heimsráöiö hét hin- um kúguöu og undirokuöu stuön- ingi sínum, og þaö var merkilegt spor, sem aukiö hefur viröingu og vinsældir kirkjunnar, hvaö sem þeir segja, er fetta fingur út I þessa ákvöröun. Kirkjan og prestarnir hafa allt of oft lagt sitt lóö á vogarskálina aö vild þeirra, sem valdiö höföu I slnum hönd- um. Þetta táknaöi ekki, aö heims- ráöið viöurkenndi valdbeitingu sem æskilega aöferö til þess aö knýja fram lausn mála. Þaö hefur einmitt lagt á þaö rika áherzlu aö fullkomna andspyrnu gegn rang- látu valdi með aöferöum, sem ekki fela i sér valdbeitingu — aö- feröir I anda Martins Luthers Kings. En hvaöan kemur hvitum mönnum I Evrópu, sem segjast vera kristnir, réttur til aö for- dæma eöa jafnvel aöeins and- mæla uppreisn fólks I Afriku i frelsisbaráttu þess eftir alda- langa kúgun og ranglæti, jafnvel þótt vopnuö uppreisn sé? Og hafa I baksýn hroöalega nýlendukúgun hvitra þjóöa og tvær heimsstyrj- aldir, sem þær einar bera ábyrgö á. Hver, sem gerir þaö, lokar augunum fyrir öllum skynsam- legum forsendum. Trúarbragöafrelsi i Aust- ur-Evrópu hefur einnig veriö mjög til umræöu. Heimsráöiö hefur á allan hátt reynt aö styöja þá, sem finnst aö sér þrengt. Þaö hefur verið gert meö margvisleg- II Heimsráö kirkjunnar studdi frelsisbaráttu Frelimos i Mósambik. Hér sjást konur reisa nýtt hús viö jaöar ömurlegs fátrækrahverfis, sem til varö i stjórnartlö Portúgala, án þess aö prestarnir æmtu þá eöa skræmtu. Gleöileg breyting hefur oröiö á viöhorfum kirkjunnar til undirokaöra þjóöa. undirokuðu um hætti — gegn um sendiráö og stofnanir Sameinuöu þjóöanna. Heimsráöið hefur á hinn bóginn ekki taliö skynsamlegt aö blása til atlögu, sem tvisýnt var, hvort yröi til góðs. Ariö 1961 gengu grlsk-kaþólska kirkjan og baptistakirkjan I Sovétrikjunum I heimsráöiö, og þá haföi engin samvinna veriö milli þessara kirkna og kirkna I Vestur-Evrópu I niu hundruö ár. Þaö var mikil- vægt, aö beinu sambandi hafði veriö komið á. Þess vegna hefur ráöiö foröazt allt, sem gæti oröiö til þess, að þessi samvinna félli niöur. Þaö er dagsatt, aö heimsráöiö og störf þess hafa valdiö tals- veröri ókyrrö. Þaö hefur vakiö upp margar spurningar og viöa boriö niður. Þaö er sem sé ekki eitthvert fyrirbæri, sem svlfur i lausu lofti, heldur starfandi bræöralag. Þaö hefur fengiö marga til aö hlusta, hugsa og á- lykta. Það hefur haft mikil áhrif innan margra kirkjudeilda, frjóvgaö þær og vakiö þær til meðvitundar um sviö, sem áöur voru vanrækt. Kirkjan á aö standa vörö um mannllfiö, um lifsskilyröin I veröldinni, um rétt þeirra, sem undirokaöir hafa ver- iö, og bera hönd fyrir höfuð þeirra, sem minna mega sin. Einnig i predikunarstólunum. ★ Leikfimi 2 sinnum í viku fyrir þær, sem vilja halda likamanum í þjálfun og línum í lagi ★ Sérstakir megrunarkúrar 4 sinnum í viku með verðlaunum fyrir beztan árangur ★ Frítt kaffi í fallegri setustofu OG NÚ Innan veggja HEBU hárgreiðslustofan HRUND og snyrtistofan ERLA símapantanir 44088

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.