Tíminn - 13.02.1977, Blaðsíða 21

Tíminn - 13.02.1977, Blaðsíða 21
20 Sunnudagur 13. febrúar 1977 Sunnudagur 13. febrúar 1977 21 Frá niðurlæffingu til reisnar I þessari grein er rætt við Stefán Jóhannsson félagsráðunaut um Stefán Júhannsson Vistheimilið að Vífilsstöðum, og einnig er talað við unga stúlku, sem segir sögu sína á einlægan og hispurslausan hátt baráttunni við áfengiö. Þessir fyrrverandi vistmenn koma gjarna meö fjölskyldur sinar meö sér, og aöstandendur þeirra og núverandi vistmanna setjast á tal, alveg sér, og bera saman bækur sinar. Þetta er áreiðanlega mjög gagnlegt, þvi aö fjölskyldur drykkjumanna geta áreiöanlega veitt hver annarri mikilsveröan stuöning og upplýsingar. Nóg að gera, og litið um eyður A sunnudögum er hér sérstakur kynningarfundur fyrir AA- og Al- Anon samtökin, og seinnipart sunnudagsins er upplýsinga- og fræðslufundur fyrir aöstandendur og gesti. Þá er bæði fjallað um þaö sem viö erum aö gera hér, um alkóhólisma sem sjúkdóm, þróun og stig drykkjusýki, og slöan er fræðslukvikmynd. — Þannig er vinnuvikan hér hjá okkur, I stór- um dráttum, en auövitaö hef ég ekki tint til hvert smáatriöi dag- legs lifs okkar. Hafa vistmenn nóg aö gera all- an daginn, eöa veröa eyöur inn á milli? — Frá þvi aö morgni og fram aö kvöldmat er timanum alveg niö- ur-skipaö, og þar er engin eyða. Eina undantekningin frá þessu eru sunnudagsmorgnarnir, en vistmönnum er heimilt aö sofa til hádegis, ef þeir vilja. Slödegis á laugardögum er heimsóknartlmi rýmri en endranær, hann má heita frjáls, frá þvi klukkan er þrjti til hálffjögur, og fram úr. Aöra daga er laus timi frá klukk- an sjö á kvöldin, nema á fimmtu- dags-ogföstudagskvöldum, en þá er dagskrá til klukkan ellefu. — Þannig eru ákaflega litlar eyöur á milli þátta hjá okkur, þaö getur i mesta lagi oröiö hálftimi I einu, en ekki meira. Þann tlma nota vistmenn gjarna til simtala út i sem reynir aö halda bata slnum viö meö hjálp AA-samtakanna, og ■ aöstandendur hans, sem starfa i Al-Anon. Vinir og kunningjar sjúklingsins mega ekki heldur láta sitt eftir liggja, þvi einnig þeir geta gert mikið gagn. Eins og þú gafst i skyn meö spurningu þinni áöan, þá er erfitt að fullyröa mikiö um raunveru- iegan árangur, þann stutta tlma, sem endurhæfingarstööin hefur starfaö hér á Vlfilsstööum. Hins vegar bendir sú stutta reynsla, sém hér hefur fengizt, eindregiö til þess, aö árangur okkar þurfi ekki aö veröa lakari en annarra þjóöa, hvort sem viö litum til -Evrópu eöa Bandarikjanna. Ég eralveg sannfæröur um, aö eftir eitt til tvö ár, veröur sú meöferð, sem sjúklingamir fá hér, búin aö taka á sig fast sniö, sjálfsagt á ýmsan hátt betra en nú er, þvi aö slíkir hlutir eru alltaf nokkra stund aö mótast. Þaö sem einkum háir okkur nú, er skortur á sér- þjálfuöu starfsliöi, en úr þvi ræt- ist væntanlega með tlmanum. — Hafa menn komið hingaö aft- ur, eftir aö hafa veriö hér tilskil- inn tima? — Þaö er mjög óalgengt, en þó hefur það komiö fyrir. Flestir hafa, fyrr eöa siöar, reynt aö fara þær leiöir, sem viö höfum bent þeim á, og stundum hefur mönn- um reyndar oröiö hált á þvi aö reyna aöferöir, sem þeim sjálfum höföu dottiö i hug, I staðinn fyrir aö fara aö ráðum okkar. — Væri ekki nóg verkefni, þótt önnur endurhæfingarstöö, eöa annaö hús jafnstórt þessu, risi hér á Vifilsstööum eöa annars staöar? — Vist er, aö þörfin er mikil. Siöan á siöustu áramótum hefur verið hér hálfsmánaöar biölisti. Viö höfum hvergi nærri getað annaö eftirspurninni, og hiö sama má segja um afvötnunardeildina. dæmis sykursjúkt fólk og hjarta- sjúklingar fá þau meöul, sem þeir geta ekki án veriö. En róandi lyf og svefnlyf eru bannvara. — A þá enginn erfitt meö svefn hér? — Jú, þaö hefur komiö fyrir, aö menn hafa ekki getaö sofnaö, sumum gengur illa fyrst i staö. Þeir, sem svo er ástatt um, fá ávisun á flóaöa mjólk, hunang eöa annaöálíka.og þaö hefur allt- af endaö meö þvl, aö viökomandi persóna hefur fariö aö sofa eöli- legum svefni. — Þú myndir kannski vilja lýsa einum degi, eins og hann gengur hjá ykkur, frá morgni til kvölds? — Já, en þá ber þess fyrst og fremst aö geta, aö dagar okkar hér eru ekki allir eins, þótt þeim sémargtsameiginlegt. Viö förum á fætur klukkan hálfátta á hverj- um morgni, þegar virkur dagur er, og þá hefst nokkurs konar nafnakall, þaö er aö segja aö gengiö er úr skugga um aö allir séu vaknaöir. Þá hefst morgun- leikfimi og snyrting, og svo auö- vitaö morgunmatur. Þar næst ganga vistmenn og starfsfólk sameiginlega til verka og ræsta húsiö. Þá er handavinna, og stendur hún yfir i einn til hálfan annan klukkutima. Næst er sam- koma, sem viö köllum borgara- fundi, en þaö er sameiginlegur fundur starfsfólks og vistmanna, Vistheimilið aö Vifilsstöðum þar sem rædd eru vandamál, sem upp kunna aö hafa komiö. Tvisv- ar í viku endar morguninn á þvl, aö slökunaræfingar fara fram, og er þaö þá venjulega rétt fyrir hádegið. Eftir hádegi eru hópfundir flesta daga, eöa fjórum sinnum i viku. Vistmenn skiptast þá I þrjá hópa, og fyrir hverjum flokki er hópstjóri, sem stýrir umræöum. Þar er f jallaö um ýmis afmörkuö viöfangsefni og vandamál mann- legs lifs. Viö tölum þar um hluti eins og þolinmæöi, gagnrýni, ást- ina, og ýmsa fleiri tilfinninga- þætti, til dæmis kjarkleysi, minnimáttarkennd og sitthvaö fleira. Enn fremur er rætt um þátt trúar og bænar og áhrif þeirra á tilfinningalif manna. Gagnkvæm kynni að- standenda Tvisvar til þrisvar I viku halda læknar fyrirlestra hérna. Tveir læknar annast þetta fyrirlestra- hald, annars vegar læknir staöar- ins, Grétar Sigurbergsson, en hins vegar yfirlæknirinn, Jóhann- esBergsveinsson. Aöra dagavik- unnar eru hér svokallaöir tján- ingafundir, en þeir eru I þvl fólgn- ir, aö vistmenn veröa aö stlga i stólinn og taka til máls um eitt- hvert ákveöið efni i allra áheyrn. Þetta æfir menn mjög mikið I þvi aö finna orö yfir hugsanir sínar, en þaö er öllum hin mesta nauö- syn, þvi aö allir hafa þörf fyrir aö létta á hjarta sinu viö og viö, hvort sem þeir eru ofdrykkju- menn eöa ekki; og sjálfsöryggi manna margfaldast viö aö koma fram og flytja mál sitt upphátt, frammi fyrir áheyrendum. Fjórum sinnum I viku eru AA- fundir hérna, og viö leggjum mjög mikla áherzlu á þá. Ég geri varla ráö fyrir þvi aö ofdrykkju- menn þurfi aö búast viö því aö þeim takist aö lifa án áfengis, ef þeir hafa ekki stuðning af AA- samtökunum, en meö hjálp þeirra tekst f jölmörgum þaö, eins og dæmin sanna. Tvisvar til þrisvar I viku er far- iö annaö hvort i gönguferöir eöa sundferöir.OgeinusinniI viku er fræöslukvikmynd um áfengis- vandamáliö I ýmsum myndum þess, og einnig um eiturlyfja- vandann. — A fimmtudagskvöld- um er hér kvöldvaka, sem vist- menn sjá um og stjórna. Þá er aö- standendum þeirra boöiö hingaö. Og á föstudagskvöldum er sér- stakur fundur, sem viö köllum endurfund. Þá koma fyrrverandi vistmenn hingað og segja núver- andi vistmönnum frá þvl hvaö þeir hafi gert, siöan þeir fóru héö- an, og hvernig þeim hafi gengið I bæ, en margir eiga einhverjum erindum aö gegna i Reykjavik, eins og eölilegt er. — Hversu margir vistmenn eru hér? — Hér dveljast tuttugu og þrir vistmenn hverju sinni, konur og karlar. Konur eru i áberandi minnihluta, en ég hef ekki hand- bærar tölur um mismuninn á milli kynjanna. Þó hygg ég þaö ekki fjarri lagi, aö þaer séu einn fimmti hluti vistmanna. Okkar bíða ærin verk- efni — Er ekki of snemmt að tala um árangur af starfseminni hér, þar sem enn er ekki liðið heilt ár, siðan hún hófst? — Okkur, sem vinnum hér, finnst starfsemin hérna bera meiri svip af skóla en sjúkrahúsi, og sjálfur hef ég mikla tilhneig- ingu til þess aö lita þannig á þaö sem hér fer fram. Viö teljum, aö mjög miklar lik- ur séu á góöum árangri, ef sjúklingarnir ganga I AA-samtök- in og stunda þau skipulega og reglubundið. Enn fremur eykur þaö batallkur sjúklingsins mjög mikið, ef aöstandendur hans ganga i Al-Anon samtökin, þvi aö þá vinna allir aö sama verkef ninu og leggjast á eitt, sjúklingurinn Hún hefur átt I erfiðleikum meö aö sinna öllum, sem þess hafa þarfnazt. Stækkun þeirra stofn- ana, sem hafa þaö hlutverk aö hjálpa drykkjusjúklingum, er þvi óhjákvæmileg, ekki sízt þegar þess er gætt, hversu drykkju- skapur færist niöur eftir aldurs- stiganum. Þaö er sifellt yngra og yngra fólk, sem lendir I þessari ó- gæfu, þvi miöur, og viö eigum ekki annars kost en aö horfast i augu viö þá staöreynd, hvort sem okkur llkar þaö betur eða verr. I þessum málum hefur margt breytzt, eftir aö heimilin hættu aö vera þeir uppalendur, sem þau voru áöur. Nú oröiö viröast flestir foreldrar hafa ósköp litinn tima til þess aö ala upp börnin sin, flestir hafa ýmsum hnöppum aö hneppa. Unglingarnirverða þá aö taka til sinna ráöa og skemmta sér sjálfir, og þá liggur beint viö aöþau noti sömu aðferöir og fuli- orðna fólkiö. Þaö er nú einu sinni næsta kynslóöá undan, sem hefur haft þetta fyrir unglingunum, sem viö erum aö hneykslast á. — Kannski eigum viö eftir aö lifa það að annað hús risi hér á Vlfilsstöðum, vibhliðina á þessu, og til þess aö gegna sama hlut- verki. Þaö myndi áreiðanlega ekki veita af þvi. Mér finnst ekki nein fjarstæöa aö láta sig dreyma um Llklega dettur flestum íslendingum fyrst I hug berkla- veiki, þegar þeirheyra Vlfilsstaöi nefnda á nafn. Og rétt er þaö, aö þar voru háöar margar og stórar orrustur viö „hvlta dauðann”, enda er nú svo komiö, aö heita má, aö sá vágestur hafi verið sigraöur. En nóg er viö aö gllma samt, og einmitt nú á slöustu misserum hefur veriö aö risa af grunni nýtt og vandaö hús á Vifilsstööum, þar sem á komandi árum mun veröa háöur haröur bardagi, — ekki viö berklaveiki, heldur annan vágest, sem ógnar lifi og heilsu geigvænlega margra Islendinga. Þessi vágestur er Bakkus konungur. Fyrsta starfsárið Viö erum nú stödd I endurhæf- ingarstööinni á Vifilsstööum, og það er Stefán Jóhannsson, félags- ráðunautur, sem hefur veriö beð- innaö segja lesendum Tlmans frá þvi sem hér fer fram. Og þá er bezt aö vinda sér aö verkefninu, Stefán: — Hvenær tók endurhæfingar- stöðin til starfa? — Starfsemin hér hófst i mai- mánuöi siöast liönum. Þessi staö- ur er, eins og nafniö bendir til, fyrst og fremst til þess aö endur- hæfa drykkjusjúklinga, þaö er aö segja, aö sjúklingarnir koma hingaö ódrúkknir, eftir aö hafa verið I afvötnun annars staöar. — Hversu lengi er hver sjúklingur hér I einu? — Dvalartiminnerf jórar vikur, og yfirleitt hvorki lengri né styttri, en þó eru stöku sinnum geröar undantekningar á þessu, þannig aö sami einstaklingurinn ertvö tímabill einu.ef hann hefur veriö mjögilla farinn, þegar hann kom hingaö. Flókadeildin, svokallaöa, þaö eraö segja deildiná Flókagötu 31, er göngudeild fyrir áfengis- sjúklinga. Þangaö geta sjúkling- amir og aöstandendur þeirra leit- aö aöstoðar, og sem betur fer eru þess mörg dæmi, aö þaö aö vera á Flókadeildinni dugi mönnum til þess aö stööva drykkju sína, meö aöstoö lækna og hjúkrunarfólks deildarinnar. Oörum dugir þetta ekki til þess aö hætta aö drekka, og þeir eiga kost á þvi aö fara á deild númer tiu á Kleppsspitala. Þaö er afvötnunardeild, dvalar- timinn þar er tiu dagar, og þar komast sautján sjúklingar fyrir i einu. Þar eru haldnir fundir á hverjum morgni, og þar eru viku- lega sýndar fræöslukvikmyndir. Hvað er helzt til ráða? Næst þrep, sem menn stiga i, eftir aö hafa veriö á Kleppsdeild- inni, er aö koma hingaö aö Vífils- stööum. Hér reyna menn aö byggja sig upp, andlega og llkam- lega, og finna leiö til þess aö byrja ekki aftur aö drekka, en þaö er. einmitt hiö mikla vandamál. Mörgum finnst mikiö átak aö stöðva drykkju, og vist reynist þaö oft næsta erfitt, en þó er þaö hreinasti barnaleikur hjá hinu, aö komast hjá þvi aö byrja aftur. — En hvaða ráö eru vænlegust til þess? Hvað ráðleggið þið mönnum, sem hafa veriö hér, og vilja I einlægni halda áfram að lifa án áfengis? — Afskipti okkar af sjúklingn- um hefjast á meðan hann er á Kleppsspitalanum, áöur en hann kemur hingað. Viö byrjum á þvi aö ráöleggja honum aö gera eitt- hvaö,— hefjast handa, finna upp á einhverju nýju, og þá er vita- skuld æskilegast aö hiö nýja viö- fangsefni sjúklingsins sé þess eöl- is, aö þaö haldi áhuga hans vak- andi og hvetji hann til þess aö halda áfram aö lifa eölilegu lifi, án áfengis. Ef ég ætti aö skil- greina nánar hverjar þessar leiö- ir séu, og hvers konar viöfangs- efni séu sjúklingnum hollust, veröur mér fyrst fyrir aö nefna félagslif, og þá einkum AA-sam- tökin. Viö bendum öllum á aö not- færa sér þaö sem þau hafa aö bjóöa, og aö koma reglulega á fundi samtakanna. Enekkihentar öllum hiö sama. Sumir ganga I iþróttafélög, aörir halla sér aö trúarbrögöum, þjóð- - kirkjunni, Flladelfiusöfnuöinum, o.s.frv. Það er ekki neitt aöalat- riöi hvaö félagsskapurinn heitir, heldur hitt, aö sjúklingurinn eigi kost á samfélagi viö aöra menn. Hvers konar hóplækning er likleg til árangurs. — Hefur þaö reynzt svo hjá öðr- um þjóðum, þar sem gllman við þessi vandamál á sér lengri sögu en hér? — Já, þaö hefur alls staðar sýnt sig, aö mjög erfitt er aö taka af mönnum ávanalyf, hvort sem þaö er áfengi eöa annað, án þess aö láta þá hafa eitthvað I staöinn. Þá er nauösynlegt aö sjúklingurinn eigi kost á nýjum félagsskap, þar sem hann getur blandaö geöi viö fólk, sem er aö glima viö sama viöfangsefni og hann sjálfur: aö lifa lífinu án áfengis. Viö segjum stundum, bæöi I gamni og alvöru, aö einu verulegu sérfræöingarnir á sviöi áfengismála séu þeir, sem hafa einhvern tima veriö áfengis- sjúklingar sjálfir. En þetta er alls ekki nein fjarstæöa. Sjúklingur- inn veröur aö gera sér ljóst, aö hann þarf aö gerast sjálfur sinn eigin læknir. Hinn læknisfróöi læknirgeturaldreioröiö annaö né meira en aöstoöarlæknir. Sá sem stýrir lækningunni er sjúklingur- inn sjálfur. Þetta á aö sjálfsögöu ekki viö um alla mannlega sjúk- dóma, en hvaö drykkjusýkisnert- ir er þaö staöreynd. Drykkju- sjúklingi er ekki hægt aö hjálpa, ef hann vill hvorki né reynir aö hjálpa sér sjálfur. Að skilja eðli sjúkdóms- ins Sjúklingurinn þarf aö skilja og viöurkenna hvers eölis sjúkdóm- ur hans er. Viö getum likt drykkjusýki viö annan sjúkdóm, sem er vel þekktur hér á landi. Hann heitir sykursýki. Hvorugur sjúkdómurinn er I raun og veru læknanlegur, en báöum er hægt aö halda I skefjum og lifa eölilegu og hamingjusömu lifi, ef rétt er aö fariö. Allir vita hvaö gerist, ef sykursjúkur maður segir einn góöan veöurdag: Ég hef ekki fundiö til sykursýkinnar I tiu ár, mér hlýtur aö vera óhætt aö hætta aö nota insúlin og ég hlýt aö mega boröa sama mat og annaö fólk. Þaö er einmitt þessi skyssa, sem hendir svo marga alkóhól- ista. Þeim finnst, aö þar sem þeir hafi nú verið ódrukknir lengi, kannski I mörg ár samfleytt, hljóti þeim ab vera óhætt aö bragöa vln. Og þá kemur annar draugur og hvislar ab þeim, aö ef til vill hafi nú drykkjuskapur þeirra hérna i gamla daga ekki verib eins mikill eöa alvarlegur og þeim haföi fundizt. Nú hljóti ab vera óhætt aö fá sér eins og eitt eöa tvö staup. En slikar tilraunir enda auövitaö allar á sama hátt: Flóöiö skellur yfir, um leiö og stiflan er tekin. Maöur, sem einu sinni er oröinn raunverulegur alkóhólisti, heldur áfram aö vera þaö á meöan hann lifir. Handverk vistmanna t föndurstofu. Tlmamyndir GE Daglegt lif á endurhæf- ingarstöðinni — Svo vib snúum okkur aftur beint aö endurhæfingarstöðinni hér á Vifilsstöðum: Hvaða læknisráðum beitið þið? — Og þá á ég meðal annars við það, hvort þið læknið með lyfjum, og þá hverjum. — Hér eru eingöngu þeir, sem treysta sér til þess aö vera án lyfja, þvi aö hér eru engin lyf gef- in, aö þvi undanskildu, aö til þaö, aö áfengis- og lyfjaneytend- um veröi búinn staöur hér á Vifilsstööum, og ab hér risi ein allsher jar stofnun til þess aö end- urhæfa slika sjúklinga og gera þá aö starfhæfum borgurum á nýjan leik. Auövitaö væri bæöi þægi- legra og hagkvæmara aö afvötn- unardeild, endurhæfingardeild og göngudeild væru allar á sama staö. Vonandi verður þetta þann- ig f framtiöinni viö biöum og sjá- um hvaö setur. Frásögn ónafngreindrar stúlku Spjalli okkar Stefáns Jóhanns- sonar er lokiö. Þó eru nokkur orö óskrifuö enn. Aöur en blaðamað- ur og ljósmyndari Timans gengu út úr dyrum endurhæfingarstöðv- arinnar á Vifilsstöðum, voru þeir svo stálheppnir, aö á vegi þeirra varö ung stúlka, sem rétt þótti aö taka tali, og láta hana segja sein- ustu oröin i þessu spjalli. Nafn þessarar stúlku veröur aö sjálf- sögöu ekki nefnt hér — sllkt væri trúnaöarbrot — en hins má geta, aö ekki mun fráleitt aö segja, aö hún eigi endurhæfingarstööinni á Vifilsstöðum lif sitt aö launa. Hún tekur nú til máls: — Ég var sextán ára, þegar ég byrjaöi aö bragöa vin. Mér fannst ég eiga svo auövelt meö aö tjá hug minn, þegar áhrif vinsins voru farin aö segja til sin, aö ég drakk mig fulla strax daginn eft- ir, til þess aö halda sem lengst i þetta ástand, sem mér þótti svo þægilegt. Þetta varö til þess, aö ég drakk bæöi á föstudögum og laugardögum, sem sagt 11 vo daga I hverri viku i tæpt ár. Eins og nærri má geta, var þetta llferni ekki hollt sextán ára unglingi. — Varstu mikið drukkin þessa tvo daga vikunnar, sem þú neyttir vlns? — Já. Og eftir aö ég haföi drukkiö þannig i um þaö bil einn mánuö, fór ég aö gleyma þvl sem geröist, og vissi þá yfirleitt aldrei eftir á, hvaö ég haföi sagt og gert i ölæöinu. En ég lét mér þab ekki aö kenningu veröa, heldur hélt ég áfram ab drekka. Svo kom aö þvi, aö fólk hélt aö eitthvaö væri bogiö vib andlega heilsu mina, af þvi aö ég haföi gengið undiö höfuöaögerö, þegar ég var litil. Nú var ég send á geö- deild sjúkrahúss hér i Reykjavik. Þar komst ég I fyrsta skipti i kynni viö lyf, og nú hugkvæmdist mér aö losa mig viö allar þessar hörmungar I eitt skipti fyrir öll meö þvi aö fyrirfara mér. Ég tók inn I einum skammti öll lyf sem ég náöi i, en tilraunin mistókst, mér var bjargaö. Spítalavistin tók aöeins skamman tima, ég hélt áfram aö lifa minu fyrra lifi, ef llf skyldi kalla. Ég drakk hvar sem var og hvenær sem var, en hvort sem ég byrjaði drykkjuna um helgi eða i miöri viku, þá drakk ég aldrei marga daga i einu. Ég kom oftast „timbruö” til vinnu minnar, eöa þá aö ég laug þvi aö ég væri veik, — sem þó var ef til vill ekki svo mikil skreytni, þvi aö vissulega var ástand mitt meira en litiö sjúklegt. „Það var ákaflega nið- urlægjandi...” — Þurfti lögreglan aldrei aö skipta sér af þér? — Jú, biddu fyrir þér. Ég vakn- aöi i „Steininum” eftir svo aö segja hvert einasta fylliri. Ég held, aö þaö hafi varla nokkurn tima komiö fyrir, aö ég færi heim aö sofa á meban þessi köst stóöu yfir. Einu sinni lenti ég subur á Keflavlkurflugvöll, og þá var auðvitaö ekki aö sökum aö spyr ja, þar komst ég strax I kynni viö eiturlyf, en kynni mln af þeim uröuekki löng, ég ánetjaöist þeim aldrei. — Fylgdu þessu ekki samvizku- kvalir og sjálfsásökun, þegar af þér bráði? — Jú, i mjög rikum mæli. Á milli drykkjukastanna var ég nið- urbrotin og eyöilögð manneskja. Ég vissi aldrei fyrir hvaö ég var I Steininum, þegar ég raknaöi þar úr rotinu, þvi ég vissi ekkert hvaö ég haföi aöhafzt. Þaö var ákaf- lega niöurlægjandi aö þurfa aö spyrja, hvaö ég heföi gert af mér, og ég held aö þeir sem gættu min, Framhald á bls. 25

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.