Tíminn - 13.02.1977, Blaðsíða 39

Tíminn - 13.02.1977, Blaðsíða 39
Sunnudagur 13. febrúar 1977 39 flokksstarfið FUF Keflavík Aöalfundur félagsins veröur haldinn fimmtudaginn 24. febr. kl. 8,30ÍFramsóknarhúsinu. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf og önnur mál. Félagar fjölmenniö stundvislega, nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Austurríki Vínarborg Farið verður til Vinarborgar 21. mai nk. og dvalið þar fram yfir hvitasunnu. Nánari upplýsingar á skrifstofunni Rauð- arárstíg 18. Sími 24480. Kanaríeyjar Munum geta boðið upp á ódýrar Kanarieyja- ferðir 19. febrúar og 12. marz. Hafið samband við skrifstofuna Rauðarárstíg 18, Reykjavik simi 24480. Félog , . framsóknarkvenna í ReykjavHc Fundur veröur aö Rauöarárstíg 18 miövikudaginn 16. febrúar kl. 20.30 Dagskrá: Félagsmál. Spiluö framsóknarvist. Fjölmenniö og tekiö meö ykkur gesti gleymiö ekki kaffibrúsan- um. — Stjórnin. Framsóknarfélag Rangæinga V Sunnudaginn 20. febrúar kl. 21 veröur önnur umferö i fjögurra kvölda spilakeppni félags- ins i félagsheimilinu Hvoli, Hvolshreppi. Ræöumaöur veröur Ragnheiöur Sveinbjörns- dóttir. Agæt kvöldveröiaun, heildarverölaun sólarlandaferö fyrir 2 meö Samvinnuferöum. Fjölmenniö komiö stundvislega. Þriöjudaginn 15. febr. kl. 21.00 veröa alþingismennirnir Þór- arinn Sigurjónsson og Jón Helgason til viötals I Félagsheimilinu Hvoli Hvolsvelli. Framsóknarvist — Reykjavík Framsóknarvist veröur spiluö á Hótel Esju fimmtudagana 24. febrúar, 3. 17. og 31. marz og 14aprll. Þetta veröur fimm kvölda keppni, og verölaun fyrir þann, sem hefur flest stig eftir fimm kvöld, er 10 daga ferö fyrir 2 til Vinarborgar 21. mai 1977, en einnig veröa kvöldverölaun á hverju spilakvöldi. Húsiöopnaö kl. 20. Byrjaö aö spila kl. 20.30. Allir velkomnir. Mætiö stundvis- lega. — Framsóknarfélag Reykjavikur. Boðiðí hluta- bréfin á fimmföldu nafnverði Gsal Reykjavik.— Töluveröar sviptingareigasér nú staö um yfirráöin i flugfélaginu Vængjum h.f.. Hafþór Helga- son, fyrrverandi fram- kvæmdastjóri félagsins, hefur boöiö hluthöfum I Vængjum aö kaupa fyrirtækiö á einu og hálfu nafnveröi, en Timinn hefur fregnaö aö hann sé ekki einn um þaö, aö vilja ná yfir- ráðum I félaginu. Mun annar einstaklingur hafa boöið tvö og hálft nafnverð f meirihluta hlutabréfa félagsins, og nú siðast hefur það gerzt aö boöiö er I öll hlutabréfin á fimm- földu nafnveröi. Einnig hefur Tlminn fregn- aö aö stjórn félagsins ihugi nú aö leigja aöra Trim-Otter vél sina úr landi og mun ástæöan vera sú, aö ekki hefur fengizt nein fyrirgreiösla úr Byggöa- sjóöi. Er taliö aö vélin veröi leigö til Bretlands. © Vopnafjörður byggðalög eins og Vopnafjörö, og vona ég þvl, að þessi mál veröi leyst á farsælan hátt. Félagslífið fábreytt, því ailir eru að bjarga verð- mætum fyrir þjóðarbúið Nú er mikill snjór i Vopnafirði og vegir þvi illfærir* En atvinnu- lifiö er i fullum gangi. Loöna er þar brædd alla daga og hafa um 17000 lestir borizt þar á land siðan 14. jan., en fyrsta loönan barst þangaö þann dag. Búast menn viö aö fá a.m.k. 25000 lestir á þessari vertið, en þaö er 7000 lestum meira en nokkru sinni fyrr hefur borizt á land á Vopnafiröi. t sveitinni huga bændur aö sin- um ám og kúm, og nú eru þar 1000 kindum fleiri á fóörum en I fyrra. Heyfengur var mikill og góöur, enda var veöurbliöa þar einstök I sumar. En félagslifiö er ekki f jölbreytt. Þar starfa þó klúbbar og félög eins og viöa annars staöar, og þar eru haldnar árshátiöir og þorra- blót. Og i vetur hófst leikstarf- semi á ný á Vopnafiröi eftir nokk- urra ára hlé meö þvi aö sýna sjónleikinn Karolina snýr sér aö leiklistinni. Tókst sýningin aö sögn mjög vel og var aösókn sæmileg. Annars höfum viö ekki mikinn tima til þess aö sinna félagslifinu, sagöi Kristján. Viö vinnum i þvi baki brotnu aö bjarga verömæt- um fyrir þjóöarbúið, og eins vinn- um viö markvisst aö þvi aö fjölga ibúum Vopna- fjaröar. Ibúar þar eru nú 863, af þeim búa 620 i þorpinu en hinir I sveitinni. A siöasta ári fjölgaði um 22, og var það meiri fjölgun en varö aö meðaltali á landinu, en hvernig fer á þessu ári er óíjóst. Ég læt mér nægja aö heita á alla aö standa sig vel i þeim málum ekki siöur en öörum, sagöi Kristján. Aö lokum má geta þess, aö nú er verið aö byrja aö hanna iþróttahús og sundlaug, sem i framtiöinni veröur byggt á Vopnafiröi. Hvenær af fram- kvæmdum veröur er óljóst, enda ekki ráögert aö veita nema 300 þúsund kr. til þess verks á þessu ári, og nægir þaö aðeins til aö byrja á teikningum. O Meðlimir semd fyrrverandi formanns, þess efnis aö undirritaöur hafi ekki veriö þekktur fyrir störf i þágu verkalýösins, má geta þess aö Magnús Kjartansson fyrrverandi iðnaöarráöherra haföi ekki veriö þekktur fyrir ráöherrastörf fyrr en eftir aö hann varö ráöherra. Aö lokum vill undirritaöur taka fram, aö hann nennir ekki aö elta ólar viö menn, sem ekki kunna aö taka ósigri. Meö þökk fyrir birtinguna. Hálfdán Kristjánsson formaöur Verkalýös-og s jómannafélags Alftfiröinga, Súöavik Auglýsið í Tímanum Jón Dan hættir sem ríkisféhirðir um éramót Fjármálaráöherra hefir veitt Jóni Dan Jónssyni, rikisféhiröi, lausn frá störfum frá og meö 1. janúar 1978 samkvæmt ósk hans. Jón Dan hefur veriö i þjónustu rikisins siðan 1945 og gegnt embætti rikisféhirðis frá árinu 1959, en óskar aö láta af störfum þar eö hann nær eftirlaunaaldri um næstu áramót, segir i frétt frá fjármálaráðuneytinu. © Agndofa hraöa og hægásta andardrátt lifsins. Þaö hélt i manni andan- um frá upphafi til enda og ekk- ert annað komst aö á meöan en þetta seiöandi hljóöfall lista- galdursins. Sá galdur veröur ekki endurtekinn hér meö orö- um, aöeins látin i i ljós sú skoö- un, aö þetta verk veröum viö aö fá á plötu, annaö kemur bara ekki til greina. Siöasta atriöi efnisskrár var tónlistarflutningur Kvintetts Ólafs Helgasonar og siöan var ætlunin aö „djamma” fram yfir miönætti. Af Nútimanum er hins vegar það aö segja, aö svo var hann eftir sig aö aflokinni tónlistarsprengingu Áskels Mássonar, aö hann hraöaöi sér heimleiöis til aö safna sér sam- an yfir molakaffi. K.J. iazzvakning eflingu islenzkrar tónlistar. Hann taldi aö gefa ætti öllum þeim, sem æföu og semdu hvers kyns tónlist, kost á aö kynna sjálfa sig og verk sin á þessum vettvangi. Framtiðardraumur- inn er eigið húsnæöi sniöiö viö hæfi starfseminnar og einhver fjáröflunarleiö til eflingar henni. Hér starfa allir i sjálf- boöaliðavinnu, sagöi Jónatan, en þrátt fyrir þaö er litill sem enginnaröurog veröur þá þegar aö kostnaöi. Jónatan vildi aö lokum hvetja alla áhugamennum tónlist til aö gerast félagar i klúbbnum. Framundan væru tónleikar og samkomur hálfsmánaöarlega, a.m.k. fram á sumar, og siðan reynt aö gera sem mest á kom- andi sumri, en grundvöllur starfeemi sem þessarar er þó mun lakari yfir sumarmánuö- ina eins og skiljanlegt er. Hann sagði, aö klúbburinn væri reiöu- búinn til og stefndi aö þvi aö fara meö kynnisefni og þætti úr sögu jassins inn á stofnanir, skóla og til félagssamtaka og þaö væri samkomulagsatriöi hverju sinni. Ennfremur vildi Jónatan hvetja alla þá, sem heföu góöa tónlist á boöstólum, til aö hafa samband viö klúbb- inn og segja til sin. Lengur var Jónatani ekki til setunnar boöið, hann haföi I mörgu aö snúast og þakkaöi Nútimanum fyrir áhug- ann og spjalliö. — Og Nútíminn þakkar sömuleiöis fyrir sig. K.J. Tíminn er peningar \ Auglýsld" í Tímanum l • H

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.