Tíminn - 13.02.1977, Blaðsíða 13

Tíminn - 13.02.1977, Blaðsíða 13
Sunnudagur 13. febrúar 1977 13 m HIJÍIIML1 slit þessa spennandi einvigis. Þa& eina sem vitaö er meö vissu er, aö 4. marz mun Portish óska Larsen til hamingju meö 42 ára afmæliö i Rotterdam. Sjálf- ur veröur Portish fertugur 4. april, en þá veröur einviginu aö öllum likindum lokiö. Úr þvi viö minnumst á aldur áskorendanna væri ekki úr vegi aö teta þess, aö mestur aldurs- munur er á þeim keppinautum Enrique Mecking og Ljef Polú- gajefski. Brasiliumaöurinn er eini fulltrúi ungu kynslóöarinn- ar i átta manna hópnum, en hann varö 25 ára i janúar og er þvi nær 18 árum yngri en sovézki stórmeistarinn. En aö sjálfsögöu dettur engum i hug aö kalla Polúgajefski gamlan, enda er hann hraustmenni og gætir þess vel aö halda sér alltaf i formi. Og svo er þaö ekki aldurinn sem ræöur úrslitum i skák. Anatoli Karpof segir um Brasiliumanninn Mecking: — Hann er oröinn vitrari og hefur betri stjórn á sér. Hann er þroskaöur skákmaöur. Ég get ekki sagt, aö Mecking hafi sýnt einhverja yfirnáttúrlega frammistööu þótt hann hafi unniö millisvæöamótiö I Manila. Hann fylgdi aöeins fast eftir þeirri linu, sem hann haföi markaö sér. En þaö er einmitt miklu auöveldara aö byggja upp slika linu heldur en aö fram- fylgja henni eins og Mecking geröi. Hann hefur lagt hart aö sér og unniö mikiö, og nú sér hann árangur erfiöis sins. Og heimsmeistarinn heldur áfram: — Ég held næstum, aö einvigi Mecking og Polúgajefski sé þaö sem mestan áhuga vekur á áskorendamótinu. Polú- gajefski lendir sjaldnar I tima- hraki og hefur sterkari taugar. EnMecking er haröur i horn aö taka. Þá veröur einnig spenn- andi aö sjá, hvort Polúgajefski hefur bætt viö sig aöferöum, hann sýndi ekki allt, sem hann býr yfir á Sovétmeistaramót- inu. Tigran Petrosjan sem á sama hátt og Polúgajefski sá I Sovét- meistaramótinu fyrst og fremst þjálfunarmöguleika, sýndi þar þráttfyrirallt „ótrúlega haröa” taflmennsku, eins og Karpof oröar þaö. Hann hikaöi ekki viö aö fórna mönnum i þetta sinn. Sennilega bætir Petrosjan viö sig aöferöum strax i undan- keppninni. Þaö er engin tilvilj- un, aö meöal aöstoöarmanna hanser nú Efim Geller, sá mikli fræöimaöur. A Sovétmeistara- mótinu, sem fram fór I félags- heimili járnbrautarstarfs- manna i Moskvu, sagöi Petrosjan dapurlega: — Ég hef bókstaflega elzt hér i þessum sal. En þótt þessi fyrrverandi heimsmeistari sé elztur keppenda um áskorendaréttinn (47ára),erhann enn fær um aö sigra hvaöa keppinaut sem vera skal. Karpof talar um væntanlegt einvigi þeirra Petrosjans og ViktorsKortsnojs: — Aöurheföi ég ef til vill taliö Kortsnoj sigur- stranglegri. En hann missti mikiö, bæöi sem maöur og sem skákmaöur, viö aö vilja ekki fara heim af afstöönu alþjóö- legu skáknióti. Hann hlýtur aö bera þess merki. En Petrosjan hefur hins vegar gengiö vel upp á siökastiö. Hann er hættulegur keppinautur fyrir alla þá, sem taka þátt i mótinu. Þaö kemur i ljós I ársbyrjun 1978 hver veröur keppinautur heimsmeistarans númer eitt. En Karpof ætlar ekki aö sitja auöum höndum allan þennan tima og biöa eftir honum. Heimsmeistarinn hefur gert miklar áætlanir aö þvi er hann sagöi mér: alþjóölegt skákmót i V-Þýzkalandi, evrópsk liöa- keppnii Moskvu, keppni á Spáni og loks mót i Leningrad i tilefni af 60 ára afmæli rússnesku bylt- ingarinnar. Alexander Roshal skákskýrandi APN. Færeyskur sérstimpill 1 tilefni þess, aö DANAIR hefur feröir meö B-737 þotu, veröur sérstimpill viö pósthúsiö ISörvági þann 1. febrúar. Þetta er áætlunarleiöin milli Sörvágs og Kastrup, sem þarna fær þotuþjónustu. 011 bréf varöandi sérstimpla veröur aö senda til „Frímerkjadeildin, Förstelyvn- ingsafstempling, 3800 Tórs- hafn.” Færeysk frímerki Fn nerk jasafnarinn, DaeblaMh TÍMiNN. Edduhúsi0, Reykjavík, ÍSI.AND. 28. april veröa gefin út fjögur frimerki meö myndum af fær- eyskum fiskiskipum, Verögildi FYRSTU FERD VID B-737 FOROYAR-DANMARK þeirra veröa 100, 125, 160 og 600 aurar. Merkin eru teiknuö eftir myndum Torben Lundberg og grafin af H.J. Bard, en prentuö hjá Harrisons & Son Ltd., i Eng- landi. 1 júm koma svo út 3 merki meö fuglamyndum. Er þar um aö ræöa þá fugla, sem mest er af i Færeyjum, svo aö vafalaust verður tjaldurinn þar á meöal. Fallegasta frímerkið 1976 Mladá Fronta, Philatelic Poll, Panská 8, ll222Prague 1, sendir nú sina árlegu samkeppnisfrétt út. Þetta er 114. sinn, sem þessi samkeppni er háö, og er safnaö umsögnum úr öllum heimi. Svara þarf eftirfarandi tveim spurningum, til aö vera fullgild- ur 1 keppninni: Hvaöa tékkneskt frimerki finnst þér fallegast ár- iö 1976? a) aö þvi er varðar list og frumleika listamannsins viö val myndefnis. b) aö þvi er varöar list viö gröft merkisins, hafi verk annars höfundar veriö notaö, og hvers vegna? Allir, sem svara spumingun- um tveim eftir beztu vitund, munu fá sendan minjagrip, hluta af teikningu frimerkisins, sem flest atkvæöi fær, geröa i grafik. Veröa þá viökomandi aö senda meö umslag meö eigin heimilisfangi um 7x5 tommur aö stærö, ásamt 2 alþjóölegum svarmerkjum. Þetta veröur aö senda á heim- ilisfangiö aö ofan fyrir 15. april n.k. Skák og frimerkjasöfn- un. I Svlþjóö er söfnun á fri- merkjum og raunar lika sér- stimplum aö veröa mjög vinsæl. Er nú reiknaö meö þvi sem gefnu, aö sérstimpill veröi á Is- landi vegna einvigisins 1 undan- úrslitum áskorendamótsins. Vel kann þetta aö veröa gert, og eykur þaö enn þá viröingu, sem tsland nýtur i þessari söfnunar- grein. Póstferjumerkin: Dönsku póstferjumar verða lagöar niöur 1. april i ár. Þá lýk- ur sögu merkja þeirra, er á þeim voru notuö, „POSTFÆRGE” yfirstimplan- anna. Dönsku járnbrautirnar yfir- taka þá siöustu ferjuna, sem er milli Fanö og Esbjerg. Tom Plovst hefir skrifaö skemmtilegan bækling um þennan hluta dönsku póstsög- unnar sem nefnist Danmarks Postfærgemerker. Búast má lika viö, ef aö vanda lætur, aö nú veröi uppi fótur og fit aö fá sföasta dags stimpla, og ná öllum merkjunum i heildar- söfn. Sigurður H. Þorsteinsson. Þessi merki eru einnig prentuö hjá Harrisons og Son Ltd., i verðgildunum 70, 180 og 250 aurar. 1 september, eöa október koma svo merki sem nefnast „Oprofil”, eöa vangasvipur eyj- anna. Er þetta byrjun á sam- stæöu merkja með þessu heiti. Veröa þetta fimm frimerki meö myndum frá Mykinesi. Verö- gildi þessara merkja hefir ekki enn veriö ákveöiö, en þau verða prentuö hjá Thomas de la Rue I Englandi. Þá koma jólamerkin þann 1. nóvember. Tvennt er aö athuga viö þessa tilkynningu færeyska póstsins. Þeir láta nú prenta öll sin merki i Englandi og pósturinn sér um útgáfu og dreifingu jólamerkj- anna, sem Barnahjálpargrunn- urinn sá um áöur, en hann fær ágóöann. Ekki er nokkur vafi á, aö þvi veröur vel tekiö, aö Færeyjar halda sig viö svona litlar út- gáfur árlega. Þrjár útgáfur meö 12 frlmerkjum viröist mjög eöli- leg útgáfa fyrir þá og vinnur þeim hylli. Jólamerki og sér- stimplar prýöa svo athafnaáriö nokkuö, eða þessi eini sér- stimpill. A sfðasta ári var þaö hins vega skátaútilegan Leyna- vatnslegan, sem fékk sér- stimpil. E]E]E]E]E]E]C]E]E]E]E]G]E]G]E]E]E]E]E]G]B]E]E]E]E]E]E]B]E]G]E] Hvílík múgavél meö sópvindubúnaöinn/ þar sem eng ir göndlar myndast eftir hana eins oi aörar vélar gera. Engin múgavél fer eins vel meö gras svöröinn. Mikil vinnslubreidd: 2.80 metrar. .-T' Múgar I jafna og loftkennda múga og flýtir þar af leiðandi fyrir þurrkun heysins. Sérhonnuö fyrir heybindivélar og hey- hleðsluvagna, þar sem mótunin verður betri og afköst miklu meiri, fyrir utan hvað múgarnir frá vélinni fara betur Stórír múgar ■ Jafnir og loftkenndir Mjög hagstætt verð: Aðeins kr. 216.000 ATH: Eigum fáar vélar á lager til afgreiðslu nú þegar. Hafið samband við okkur strax og tryggið ykkur KUHN GA 280 stjörnumúgavél nú þegar - áður en það verður of seint. Kaupfélögln UM ALLTLAND Snmband islenzkra samvmnufelaga VÉLADEILD Ármula 3 Reykjavik simi 38900 ia]Q]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]G]E]€]B]SÍ]B]B]€lB]€]B]€]B]B]Í]SB]€|G]

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.