Tíminn - 13.02.1977, Blaðsíða 8

Tíminn - 13.02.1977, Blaðsíða 8
6 Sunnudagur 13. febrúar 1977 Doktorsritgerð um íslenzkar kvöldvökur Nemendur í Hamrahlíðar- skóla frumsýna ,,Drekann" F.I. ReykjavDc — t kvöld frum- sýna nemendur i Menntaskól- anum viö Hamrahliö i hátiöasal sinum leikritiö „Drekann” eftir rússneska höfundinn Schwarz. Leikstjóri er Þórey Siguröar- dóttir, en leikendur eru i kringum 30. „Drekinn”, sem mikill ævintýrablær er yfir, hefur stjórnað borg nokkurri I heil 400 ár. Hetja skýtur upp kollinum og endalokin eru góö. „Drekinn” var flutt hér i út- varp fyrir all mörgum árum og sviösetning þess hefur veriö gerö bæöi i Austurriki og Sviss nýlega. Hátiöasalurinn i Hamrahliö getur tekiö allt aö 400 manns i sæti, og hagnaöur af sýningum, ef einhver verður, mun renna i Nemendasjóö skólans. Magnús Gislason. 15. febrdar ver Magnús Gislason, fil. lic., doktorsritgerö sfna um is- lenzkar kvöldvökur> I háskóian- umfUppsölum. Fjallar ritgerö hans, eins og nafniö ber meö sér, um hiö sérislenzka menningar- fyrirbæri, er stóö meö blóma viöa um sveitir Islands frá þvi á siöari hiuta nitjándu aldar og fram á tuttugustu öld. Andmælandi Magnúsar veröur Börje Hanssen, dósent i Stokk- hólmi. Rakið er gildi kvöldvökunnar fyrir islenzkt menningarlif og þjööli'f, og auk þess lýst hvers- dagslifi sveitafólks um siöustu aldamót og gerö grein fyrir þeim breytingum, sem siðan uröu á þjóöfélaginu og lifsháttum fólks og leiddu loks til þess, aö kvöld- vökurnar hurfujir sögunni. Formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Álftfirðinga: „MEÐLIMIR VORU BÚNIR AÐ FÁ NÓG AF EINSTRENGISLEGRI STJÓRN Athugasemd frá for- manni Verkalýös- og sjómanna- félags Alf tfiröinga, Súöavik, vegna ummæla fyrrverandi for- manns félagsins. Ég undirritaöur vil taka fram eftirfarandi vegna áöurnefndra ummæla: 1. Kosningar til stjórnar Verka- lýðs- og sjómannafélags Alftfirö- inga Súöavik hinn 3.2. 1977 voru algjörlega ópólitiskar. Meölimir félagsins virtust hafa fengiö nóg af hinni mjög svo einstrengings- legu stjórn. Þó keyröi úr hófi fram, er lagt var til af fyrrver- andi stjórn, aö hafa félagsgjöld 0.70 prósent af brúttótekjum, sem heföi i raun þýtt hækkun um 700 prósent fyrir einstaka félags- menn. 2. Þaö skýtur skökku viö aö verkalýðsfélag, er vinnur aö hagsmunum verklýösins skuli taka upp sömu stefnu og stjórn- völd, er þau innheimta skatt. Þaö er aö taka prósentur af brúttó- tekjum, þannig aö þeir sem hafa stærstu fjölskylduna á framfæri sinu og sjá sóma sinn I aö sjá henni farboröa, neyöast til aö vinna mikiö og bera þvi hæstu gjöldin. 3. Þaö er leitttil þess aö vita, aö fyrrverandi formaöur Verkalýös- og sjómannafélags Alftfiröinga, Súöavik, skuli vera þaö litilfjör- legur persónuleiki, aö hann kunni ekki aó taka ósigri. Hann ber skömm sina á borö fyrir alþjóð, ekki nóg meö þaö, hann lætur svo litiö aö ætla alla verkamenn og - konur viö frystihúsiö Frosta hf Súöavlk handbendi atvinnurek- enda á staönum. Svo klykkir hann út meö þvi aö ata auri menn, sem eru algjörlega óviökomandi, I þvi skyni aö fegra sjálfan sig. Þaö finnst undirrituöum hámark litil- mennskunnar. 4. Þar sem undirritaöur hefur ekki verið dreginn i dilk neins stjórnmálaflokks enn sem komiö er, er honum meinlega viö aö reynt sé aö setja á hann pólitiskt brennimark. Varðandi athuga- Frh. á bls. 39 Nýkomin mjög falleg gluggatjaldaefni i breidd 275 til 280 cm. Einnig blúndustórris og straufriir matar- og kaffidúkar. Sendum i póstkröfu um allt land. Vefnaðarvöruverzlun V.B.K. Vesturgötu 4, simi 13386. Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf vélgæslumanns að Laxárvatnsvirkjun við Blönduós. Laun eru skv. kjarasamningum rikisstarfs- manna 1 fl. B-ll. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmannastjóra. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 Reykjavik Fóstrur Starf forstöðukonu leikskóia Sauðárkróks- bæjar er laust til umsóknar. Starfið veitist frá 1. mai 1977. Upplýsingar um starfiö veitir formaöur dagheimilis- nefndar, Stefán Pedersen, I sima 5147. Umsóknir berist bæjarstjóra fyrir 10. aprll n.k. Dagheimilisnefnd. BILASYNING í sýnlngarsal Bílasölunnar Brautar Skeifunni 11 BILAR SEM SÝNDIR ERU: I DAG FRA KL. 13-19 DATSUN 180 B ný gerð 160 ódýr gæðabíll 120 Y 4ra dyra ný gerð 120 Y sjálfskiptur, góð kaup Pick-Up níðsterkur og lipur SUBARU undrabíllinn með drifi á öllum hjólum i>7-wn:i INGVAR HELGASON Vonarlondi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1 SUBARU

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.