Tíminn - 03.06.1977, Síða 22

Tíminn - 03.06.1977, Síða 22
22 Föstudagur 3. júni 1977 Manngildi 0 ur skipafélög senda hingaö skip eftir þörfum. Er þá aöallega um að ræða skip sem koma til að sækja fiskafuröir, en yfirleitt er þær ferðir ákveönar meö þaö skömmum fyrirvara aö þær nýtast okkur alls ekki. Fjórðungssamband Vestfirö- inga samþykkti á aöalfundi sin- um i Reykjanesi á siöastliönu sumri stefnumótun i vegamál- um. Þar er lögö áherzla á aö tenging byggöarlaga innbyröis skuli hafa forgang. Siöan skuli fariö i framtiöartengingu svæö- isins við aöalakvegakerfi lands- ins. Ég get vel fallizt á þetta sjónarmið. Þaö er alger for- senda fyrir þvi aö hér geti blóm- gast verzlun og þjónusta, að samgöngur innan fjóröungsins komist i viöunandi ástand. Ég hef hins vegar alltaf veriö mót- fallinn þvi aö viö byggöum vöruflutninga okkar um of á bif- reiöum. Ég held að sú flutnings- leið komi ekki til meö aö geta þjónaö okkur allt áriö i náinni framtiö. Þar að auki tel ég vöru- flutningaá landi þessa lögnu og erfiöu leið, þjóöhagslega óhag- kvæma. Hins vegar verö ég aö segja, að ég er mjög óánægöur yfir þvi hve hlutur okkar er litill i vegaáætlun 1977 til ’80. Til dæmis vil ég nefna að á yfir- standandi ári er gert ráö fyrir aö verja til nýrra stofnbrauta á landinu kr. 1.944 milljónum, en til stofnbrauta á Vestfjöröum aöeins kr. 184 milljónum, eöa um 10,5%. Annað dæmi vil ég einnig nefna. Breiöadalsheiöi er eins og flestum er kunnugt nánast eini þröskuldurinn i vegi fyrir þvi aö akvegasamband geti veriö á milli Isafjaröar, Onundarfjarðar og Dýrafjaröar allan ársins hring. Til þessa vegar, þ.e.a.s. yfir Breiðdals- heiöi, er áætlaö aö verja hvorki meira né minna en kr. 8. milljónum á næstu fjórum ár- um. Með hvaða hætti telur þú far- sælast að leysa ykkar að- flutningsvandamál? — Mér finnst þaö liggja i aug- um uppi aö vöruflutningar á sjó séu þeir lang öruggustu og hag- kvæmustu sem við eigum völ á. Vöruflutningar meö flugvélum hafa aukizt mjög á sföustu ár- um. Ástæöan til þess er fyrst og fremst sú, aö á veturna erum viö akvegasambandslaus og tiöni skipaferöa hefur veriö mjög strjál og óregluleg. Hefur þvi ekki veriö um annan valkost aö ræöa. Það er fjarri mér aö vanþakka eöa vanmeta flug- samgöngur, en sú flutningsaö- ferö á vörum er alltof kostnaö- arsöm og kemur beint fram i hækkuöu vöruveröi. Ég tel aö þessi mál veröi ekki leyst meö ööru en reglulegum skipaferöum, a.m.k. einu sinni i viku. Þaö hefur oft veriö rætt um sérstakt Vestfjaröaskip. Mér finnst raunar ekki skipta máli hvort skipiö er kallaö Vest- fjaröaskip eöa eitthvaö annaö. Aöalatriöiö er aö viö fáum hing- aövikulegar ferðir strandferöa- skips, feröir sem viö getum treyst á. Ég tel eðlilegt, aö Skipaútgerö rikisins taki aö sér þessa þjónustu. Mér er kunnugt um aö forstjóri skipaútgeröar- innar, Guömundur Einarsson, vinnur nú aö endurskipulagn- ingu á rekstri fyrirtækisins meö aukna tiöni feröa og bætta þjónustu aö markmiöi og bind- um viö Vestfiröingar miklar vonir viö áform hans. Hvað um flugsaingöngur? — Flugfélag Islands heldur uppi áætlunarflugi til 3ja staöa á Vestfjörðum, Isafjaröar, Patreksfjaröar og Þingeyrar. Einnig heldur Flugfélagið Vængir uppi áætlunarflugi til Bildudals, Flateyrar, Suöureyr- ar, Hólmavikur og Gjögurs. Eiga þessi félög þakkir skifcfar fyrir þjónustu sina viö Vestfirö- inga, en þau eiga allt sitt undir veöurguöunum komiö. Ósjaldan kemur það fyrir aö ófært er aö fljúga hingaö dögum saman, og ég kem þá aftur aö þvi hve bagalegt þaö er aö viö skulum ekki vera betur tengdir aðal- vegakerfi landsins. Að lokum vil ég geta þess aö hér á Isafirði hefur starfaö und- anfarin 8 ár flugfélagiö Ernir. Ég vil sérstaklega taka þaö fram, aö viö Vestfiröingar stöndum i mikilli þakkarskuld við aðaleiganda þess og flug- stjóra Hörö Guömundsson, sem hefur meö einstæöum dugnaöi og þrautseigju tekizt aö reka þetta litla félag og byggja þaö upp viö mjög erfiö skilyröi. félagið heldur nú uppi reglulegu póst- og áætlunarflugi á milli Isafjaröar, Súgandafjaröar, Flateyrar, Þingeyrar og Patreksfjaröar þrisvar i viku. Auk þess tekur félagið aö sér sjúkraflug og leiguflug. Það er ómetanlegt fyrir okkur Vestfiröinga eins og læknisþjón- ustu er háttaö, aö mörg byggöarlög eru algerlega ein- angruö á vetrum, aö hafa ávallt tiltækar flugvélar hér á ísafirði, en Flugfélagið Ernir á nú tvær flugvélar, 6 og 10 sæta, og hjá þvi starfa 2 fastráðnir flug- menn. Er mikiö byggt á ísafirði? — A viöreisnarárunum svo- kölluðu var mjög litiö byggt. Bæði var, að litið var um eftir- sóknarverðar lóðir i bænum þar til sameining Isafjaröar og Eyr- arhrepps átti sér staö 1972, og svo hitt að ekki þótti hagkvæmt að fjárfesta i steinsteypu hér á þeim árum. En meö tilkomu vinstristjórnarinnar 1971 og þeirrar byggöastefnu sem hún framkvæmdi uröu menn bjart- sýnir á ný. Einnig skiptir þaö sköpum, að nú höfum viö nægjanlegt landrými til að byggja á. Siöastliöin fjögur ár hefur veriö úthlutað lóöum undir 40 til 50 ibúöir ár hvert, en i ár er rikjandi meiri bjartsýni en nokkru sinni fyrr, þvi búiö er að úthluta lóöum undir 71 Ibúö það sem af er árinu. Auk ibúöabygginga er veriö að byggja nýtt sjúkrahús og heilsugæzlustöö, sem á aö þjóna nágrÉTnnabyggöarlögunum auk Isafjarðar. Þá eru fyrirhugaöar byrjunarframkvæmdir viö dvalarheimili fyrir aldraöa og dagheimili fyrir börn. Aö lokum má svo geta þess aö mennta- skóli er i byggingu hér, þó að hægt gangi, og á siðastliönu hausti var hafin bygging Það má þvi segja aö mikiö sé byggt og almenn bjartsýni sé rikjandi hér á Isafiröi. Sólaóir hjólbarðar Allar stærðir á fólksbíla Fyrsta flokks dekkjaþjónusta Sendum gegn póstkröfu BARÐINN Ármúla 7 — Sími 30-501 (Verxlun & Þjónusta ) 0T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ i Gardínubrautir g Langholtsvegi 128 — Sími 8-56-05 \ NÝTT FRÁ \ I W/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A, ý Þriggja brauta gardinubrautir með 5 v. f og 8 cm kappa og rúnboga. f 4 Einnig allar gerðir af brautum meö 'A % viðarköppum. á '. Smiðajarns- og ömmustengur. f Allt til gardinuuppsetninga. f ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A 'A Va Smíðum ýmsar 5 gerðir af hring- ^ og palla------ Sh \ ^ stigum. Höfum einmg stöðluð inni- og útihandrið í f jölbreyttu úrvali. 1+m % r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A ®Húsga#na\ri'sliin \ Reykjíivíkur hí'. 'i BRAUTARHOLTI 2 \ SÍMI 11940 Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A t/Æ/Æ/Æ/ÆJ^ f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A Sólum? 'é Mfmpn JEPPADEKK \ í Undir skrifborösstolinn, i bátinn. bilinn húsið, undir Ijósið, rúða i sniósleðann. Auglýsingaskilti með og án Ijósa. 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J* I f 2 > ’ Fljót afgreiðsla £ 2 f1 Fyrsta flokks jf V dekkjaþjónusta , BARÐINN \ \ WMULA7«305UI V 2 r. 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//3 ^ZÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ y/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A í r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy Einnig alls konar mat fyrir ^ allar stærðir samkvæma <£ í eftir yðar óskum. (r^w v Komið eða hringið \ sima 10-340 KOKK \fj HÚSIÐ \ LækjargÖtu 8 — Simi 10-340 \ T/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A i á viogeroir a 'a --------------- * y yr Hveragerdi - Sími 99-4225 y ^r/Æ/ÆZÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ir/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A pípulagningámeistari Simar 4-40-94 & 2- Nýlagnir — Breytingar 2 2 °‘°™°SKal’ Viðaerðir 2 2 MICHELSEN Oo lb«90,íi[,l,'sra,*sor rtUSf1 .ua ef'”^ ^ . iftaf - tvf.rV' ^ Fegurð blómanna f f stendur yður til boða W- i phyris \ Unglingalinan: a Special Day Cream 4 Special Night Creamg Special Cleansing g Tonic phyrris Tryggir velliöan og þægindi. Veitir hörundi velkomna hvild. phyris UMBOÐIÐ 4t/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j^ 1 I I SEDRUS-húsgögn Súðarvogi 32 — Reykjavik Símar 30-585 & 8-40-47 i Sófasett á kr. 187.00 Staðgreiðsluverð kr. 168.300 Greiðsluskilmálar: Ca. 60.00 við móttöku og 15-20 þús. á mánuði +/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A mSÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ IDRflTTHRBEISll - KERRURÍ Höfum nú fyrirliggjandi orginal drátt- arbeisli á flestar gerðir evrópskra bíla. útvegum beisli með stuttum fyr- irvara á allar gerðir bila. Höfum einnig kúlur, tengi o.fl. Ót/æ/Æj VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æj Þórarinn Kristinsson Klapparstig 8 Simi 2-86-16 Heima: 7-20-87 ^sÆ/Æ/Æj'æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.