Tíminn - 17.06.1977, Qupperneq 6

Tíminn - 17.06.1977, Qupperneq 6
6 Föstudagur 17. júni 1977 A AÐALFUNDI Sambands Islenzkra sam vinnufélaga, sem haldinn var I vikunni, rikti sérstök ánægja með af- stöðu þá, sem stjörn Sam- bandsins tók til kjara- og vinnumáia þeirra, sem nú eru efst á baugi. Voru sam- vinnumenn á einu máli um það, að þar hefði verið vel og réttiátlega að málum staðið. t ræðu, sem Eysteinn Jóns- son, formaöur stjórnar StS, flutti á fundinum, vék hann að þessum málum. Birtist hér sá kafli ræðu hans. „Hér er ástæða til aö víkja nokkuö að kjarasamningum þeim, sem nú standa yfir og af- skiptum Sambandsstjórnar af þeim. Sambandsstjórn var ljóst að kjaramálin voru komin I erfiöan hnút. Kaupgjald þeirra lægst launuðu orðiö óhæfilega lágt miöað viö dýrtíö, en svigrúm til almennra kauphækkana án hættulegra veröbólguáhrifa ekki mikið. Vinnumálasamband sam- vinnuféiaganna fer með kjara- mál fyrir Sambandiö og tugi annarra fyrirtækja. Eigi að sið- ur taldi Sambandsstjórn eölilegt að móta og gera heyrum kunna stefnu sina I þessum mikla vanda og þá meö það fyrir aug- um að vinna samkvæmt þvi inn- an Vinnumálasambandsins og hafa áhrif á lausnina. Efnislega var stefnan mótuö þannig I ályktun 5, mai, aö leiö- rétta beri kjör þeirra, sem lægst hafa laun I landinu og þvi lögö á- herzla á, að það svigrúm, sem fyrir hendi væri til almennra kauphækkana veröi notað fyrst og fremst til þess. Jafnframt sterklega varaö við þvi að ganga um of til móts við sér- kröfur annarra, sem leiöa hlyti til hrikalegrar veröbólgu. Meö þessu taldi Sambandsstjórnin sig styðja yfirlýsta jafnlauna- stefnu Alþýöusambandsins I kjarasamningunum. Unnið hefur veriö i þessa átt innan Vinnumálasambandsins og fer vel á því að nefna nokkur atriði hér, sem sýna nokkuö hvernig reynt hefur veriö aö þoka málum I þessa átt og hafa með þvl heillavænleg áhrif á samningana. Stefnumörkun stjórnar S.I.S. í vinnumálu num bar verulegan árangur Kafli úr ræðu Eysteins Jónssonar á aðalfundi S.Í.S. Vinnumálasambandiö hafði áhrif á það, aö I fyrsta kaup- hækkunarboöi atvinnurekenda var gert ráð fyrir fastri krónu- töluhækkun á kaup en ekki prósentuhækkun. Þar meö var strax snúiö inn á rétta braut. Fulltrúar samninganefndar verkalýössamtakanna áttu fund meö fulltrúum Sambands- stjórnar þann 11. mal, þar sem báöir skýröu viðhorf sln. Var þaö mjög gagnlegur fundur og skýrðist margt, sem ástæöa var til að gera grein fyrir. Þann 14. mal lagöi Vinnu- málasambandið til sáttanefnd- ar hugmyndir slnar um lausn kjarasamninganna sem trúnaö- armál. Var ætlunin að hjálpa til að koma hreyfingu á málið I rétta átt. Var þar gert ráð fyrir meiri kauphækkunum en áöur og með jafnri krónutölu upp úr en ekki prósentuhækkun, og gerö tillaga um fulla verðlags- uppbót að vissu marki en jafna krónutölu úr þvl, og þannig breytt til frá 1. boöi atvinnurek- enda, og I þá átt sem Alþýðu- sambandsmenn lögðu áherzlu á. Þann 17. mal lagöi sátta- nefndin fram umræöugrundvöll sinn, sem alþekktur er. Daginn eftir lýsti Vinnumálasambandiö yfir þvl, að þaö gæti á hann fall- izt sem sáttagrundvöll meö vissum fyrirvörum um vlsitölu og sérkröfur og stuðnings rlkis- valds. Var hér fyrst og fremst enn á ný stuðningur viö þá stefnu, sem var kjarninn I til- lögu sáttanefndar, að kaup þeirra lægst launuðu hækkaði mest og að kauphækkunin og verölagsuppbótin hlypi ekki upp eftir öllum launastiganum. Fullyröi ég aö stefnuyfirlýs- ing Sambandsstjórnar og áhrif Sambandsins á gang málsins hafa oröiö heillavænleg og mik- ill ávinningur fyrir jafnlauna- stefnuna. Er þaö nú einlæg von manna að skammt sé aö biöa þess að samningar takist um kjaramálin. Þaö veröur aö vera öllum ljóst, að samvinnuhreyfingin getur ekki ein ráöið kjaramál- um, til þess eru þau oröin allt of þétt riöin inn I net annarra þjóð- mála og kjarahnútar eins og þeir, sem hér er viö aö fást verða ekki leystir nema meö sameiginlegu átaki rfkisvalds og aðila vinnumarkaöarins. A hinn bóginn er meö réttu hægt aö ætlast til þess aö Sambandiö og Vinnumálasamband sam- vinnufélaganna móti slna stefnu um lausn kjaramála og vinnu- aöferöir og reyni aö hafa þau á- hrif, sem unnt er. Þaö vildi Sambandsstjórn reyna og ég tel aö árangur hafi oröiö verulegur I þá átt, sem hún vildi stefna og ályktaöi um. Réttmætt er aö geta þess aö reynt hefur veriö aö hafa áhrif I þá átt aö framlag rlkisins til lausnar kjaramálanna yröi lækkun verölags á brýnum nauösynjum og kæmi þess hátt- ar verðlækkunarráöstafanir til hagsbóta fyrir allan almenning. Ennfremur aö vextir yrðu lækkaöir og álögur á iðnfyrir- tæki lagfæröar til þess aö vega á móti mjög miklum kostnaöar- auka, sem viö blasir framund- Aður en ég skil við kjaramálin leyfi ég mér aö lesa hér orörétt niðurlag stefnuyfirlýsingar Sambandsstjórnar um kjara- málin frá 5. mal, þaö er þannig: „Stjórn Sambandsins telur nauösynlegt, aö unniö veröi aö þvi aö auka kaupmátt dag- vinnutekna I átt viö þaö, sem gerist I nágrannalöndunum og draga þannig úr hinum langa vinnudegi, sem Islenzkir laun- þegar verða nú aö leggja á sig. Þessu markmiöi veröur þvl aö- eins náö, aö framleiöni og af- kastageta atvinnuveganna veröi stórlega aukin og ytri skilyröi atvinnurekstrarins bætt til samræmis viö þaö sem á sér staö I nágrannalöndunum. Stjórn Sambandsins telur aö þessu marki veröi aöeins náö meö viötæku og samstilltu átaki atvinnurekenda, launþegasam- taka og rlkisvalds. Stjórn Sam- bandsins lýsir sig reiöubúna til samstarfs um þessi mál viö viö- komandi aöila”. Hér er gripiö á verkefni, sem vinna þarf, hvernig sem til tekst meö lausn kjaramálanna nú I þessari umferö. Þaö et eitthvaö verulegt að hjá okkur og tals- vert skortir áreiöanlega á aö nógu margir sjái og viöurkenni sameiginlega hvaö þaö er. Þó er þaö grundvöllurinn. Enginn leysir þann vanda, sem hann ekki sér nógu greinilega. Mér þótti vænt um aö á þeim fundi, sem viö áttum meö fulltrúum ASl þ. 11. mai tók formaöur Al- þýöusambandsins þaö sérstak- lega fram, aö þetta væri verk- efni, sem vinna þyrfti aö, hvern- ig sem til tækist um lausn kjara- málanna I yfirstandandi samn- ingum. Þessi mál þarf aö brjóta til mergjar, einmitt í hléum milli samninga. Ættu sam- vinnumenn aö eiga hér myndar- legan hlut að máli”. Barnavinafélagið Sumargjöf l'oniliat;a S. — Simi 27277 Fulltrúastarf Óskum að ráöa fulltrúa til starfa á innritunardeild. Menntun og starfsreynsla á félags- eöa uppeldissviöi æski- leg. Umsóknarfrestur er til 1. júll. Framkvæmdastjóri veitirnánariupplýsingar. Umsóknareyöublöö fást á skrif- stofu Sumargjafar. Stjórnin. Bændur — Athugið STEWART FÓÐURSALT Trygging gegn steinefnaskorti. Fyrirliggjandi hjá: Samband isi. samvinnufélaga Kaupíélögin UM AI.1T 1AND INNFLUTNINGSDEILD 17. jum a Egilsstöðum F.l. Reykjavík.— Sautjánda júni hátlöahöldin á Egilsstööum veröa meö fjölbreyttum hætti og er þaö skátafélagiö Ásbúar, sem aö þeim stendur. Kl. 13:00 veröur safnazt saman viö Búnaöarbank- ann og gengiö I skrúögöngu aö hátiöarsvæði. Hefst dagskráin meö fánahyllingu og helgistund. Einnig verbur danssýning og söngur. Hátiöarræöu flytur Siguröur Blöndal skógræktar- stjóri. A skemmtidagskrá, sem hefst kl. 15:30, veröa m.a. sýndir tán- ingadansar, Anna Káradóttir og Páll Halldórsson sýna rokk, töfrabrögö verða framin og Llna langsokkur og Mikki refur koma I heimsókn. Dansleikur veröur um kvöldiö og er þaö hljómsveitin Straumrof, sem leikur fyrir dansi. Tíl leigu — Vanur maöur Simar 75143 — 32101 Vtir sf. Hestamannafélagið Dreyri heldur árlegar kappreiðar sinar að Ölver, sunnudaginn 26. júni, kl. 14.00. Skráningarsimar eru 1485 og 1517 Akra- nesi. Góðhestadómar hefjast kl. 20 á laugardagskvöld 25. júni. Stjórnin. Framkvæmdastjóri Samtök sunnlenskra sveitarfélaga aug- lýsa hér með lausa stöðu framkvæmda- stjóra samtakanna. Umsóknir um stöðuna þurfa að hafa borist skrifstofu samtakanna, Austurvegi 22, Selfossi, fyrir 30. júni nk. *« i ■> • * Kóp^9ÍÞRÓTTA- \ ahugafolk bóov 1 • ■ • . • 1 * Höfum opnað sportvöruverzlun að Hamraborg 10 Við póstsendum um land allt v < % -.» ■m m * ♦. . * m * m* •«* ••• *• m m • ‘+m* IÞRÓTTAVORUR í MIKLU ÚRVALI SI*CI?TI3CRG Hamraborg 10-Sími 4-45-77 * 9 « * * m 4* <

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.