Fréttablaðið - 05.03.2006, Síða 19
Faxafen 10 • 108 Reykjavík
Sími: 544 2210 • Fax: 544 2215
www.tsk.is • skoli@tsk.is
Skráning á vorönn hafin
í síma 544 2210, á vef skólans;
www.tsk.is og í netpósti á skoli@tsk.is
Bókhald
Sérlega hagnýtt námskeið fyrir þá sem þurfa að ná tökum á bókhaldi fyrirtækisins sem og
öllum þeim sem vilja styrkja stöðu sína á vinnumarkaði með aukinni menntun.
Kenndur er verslunarreikningur, meðferð og reglur um virðisaukaskatt, bókhaldsgrunnur
í handfærðu bókhaldi og tölvufært bókhald í Navision.
Kennsla byggir á fyrirlestrum og verklegum æfingum með raunveruleg fylgiskjöl, þau merkt
og færð með tilheyrandi uppgjöri og útskriftum. Þátttakendur þurfa að hafa grunnkunnáttu
í Excel. Prufuútgáfa fylgir.
Lengd: 110 std. Verð: kr. 86.000,-
Morgun og kvöldnámskeið hefjast 30. mars. (Páskafrí 8. - 18. apríl)
Anna María Clausen
Skrifstofustjóri hjá Gólflögnum ehf.
„Ég hafði sáralitla tölvu og bókhaldskunnáttu en sé núna
að mestu leyti um allt bókhald fyrirtækisins. Sérlega hagnýtt
nám sem nýttist mér strax og stóð undir öllum mínum
væntingum.“
Tollskýrslugerð
Hagnýtt og ítarlegt námskeið í gerð tollskýrslna, um meðferð allra innflutningsskjala og
allar helstu reglur er varða innflutning.
Að loknu námskeiðinu eiga þátttakendur að geta:
Þekkt fylgiskjöl með vörusendingum og hvaða tilgangi þau þjóna
Gert tollskýrslur og reiknað út aðflutningsgjöld
Notað tollskrána til að tollflokka vöru
Haft grunnskilning á fríverslunarsamningum og gildi þeirra
Þekkt helstu reglur varðandi innflutning, innflutningstakmarkanir og undanþágur.
Lengd námskeiðs: 18 kst.
Verð: kr. 24.000,-
Kennt er þriðjudaga og fimmtudaga kl 18 - 21.
Hefst 7. mars og lýkur 16. mars.
Byrjendanámskeið
Vinsælt námskeið á sérlega hagstæðu verði ætlað
byrjendum í tölvunotkun á öllum aldri. Allar greinar eru
kenndar frá grunni og farið rólega í námsefnið með miklum
endurtekningum. Á þessu námskeiði er allt tekið fyrir sem
byrjandinn þarf til að komast vel af stað og öðlast
sjálfsöryggi við tölvuna.
Windows tölvugrunnur
Word ritvinnsla
Excel kynning
Internetið og tölvupóstur
Kennt er á mánudögum og miðvikudögum.
Hægt að velja um morgunnámskeið kl 9 - 12
og kvöldnámskeið kl 18 - 21.
Lengd: 60 std.
Kennsla hefst 13. mars og lýkur 8. maí (Páskafrí frá 6. til
19. apríl).
Verð kr. 36.000,- (Allt kennsluefni innifalið)
Almennt tölvunám
Sérstaklega hagnýtt og markvisst námskeið ætlað þeim
sem hafa einhvern tölvugrunn að byggja á eða hafa reynslu
af tölvuvinnu en vilja auka við þekkingu sína, hraða og
færni. Mikið lagt uppúr vinnusparandi aðgerðum í tölvu.
Windows XP og skjalvarsla
Word
Excel
Internet
Outlook tölvupóstur og dagbók
Kennt er á þriðjudögum og fimmtudögum.
Hægt að velja um morgunnámskeið kl 9 - 12
og kvöldnámskeið kl 18 - 21.
Lengd: 63 std.
Kennsla hefst 16. mars og lýkur 9. maí.
(Páskafrí frá 7. til 17. apríl)
Verð kr. 39.900,- (Allt kennsluefni innifalið)
Grafísk hönnun
Sérlega hagnýtt nám ætlað þeim sem eru að stíga fyrstu skrefin í grafískri vinnslu eða fólki
sem vill skapa sér forskot í frekara hönnunarnámi t.d. á háskólastigi. Þetta nám hentar
einnig þeim sem vilja hanna sínar auglýsingar og kynningarefni sjálfir.
Á þessu námskeiði er kennt á þrjú mest notuðu og vinsælustu hönnunarforritin á markaðnum
í dag, Photoshop, Illustrator, og InDesign. Þátttakendur læra einnig að ganga frá verkefnum
sínum í Acrobat Distiller (PDF).
Kennt er á þriðjudögum og fimmtudögum
kl 18 - 21.30 og annan hvern laugardag kl 9 - 12.30.
Lengd námskeiðs: 80 std.
Sjá kennsluáætlun á heimasíðu skólans.
Kennsla hefst 21. mars og lýkur 9. maí með páskafrí
frá 7. til 18. apríl.
Verð kr. 79.000,- og er allt kennsluefni innifalið.
(Síðast komust færri að en vildu)
Næstu
námskeið
að hefjast
Skráðu
þig strax
Vefsíðugerð 2
Námskeið ætlað þeim sem lokið hafa grunnnámskeiðum í vefsíðugerð (FrontPage eða
Dreamweaver) eða hafa sambærilega reynslu. Ásamt kennslu á Dreamweaver forritið
kynnast nemendur m.a. grunnatriðum HTML og JavaScript og gerð CSS stílblaða. Með
notkun CSS er tryggt að vefir séu fagmannlega unnir og áhugverðari fyrir þá sem þá
heimsækja.
Síðustu tveir dagar námskeiðsins eru verkefnadagar og er þá hægt að vinna að lokaverkefni
lögðu fyrir af kennara eða eigin heimasíðu. Sjá kennsluáætlun á heimasíðu skólans.
Lengd námskeiðs er 31 std.
Verð kr. 39.000,-
Kennt er mánudaga og miðvikudag kl. 18 -21.30. Kennsla hefst 20. mars og lýkur 5. apríl.
Önnur námskeið að hefjast í mars:
Outlook 9. mars
Eldri borgarar - frh 15. mars
Eldri borgarar - grunnur 16. mars
Stafrænar myndavélar 8. mars