Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.03.2006, Qupperneq 23

Fréttablaðið - 05.03.2006, Qupperneq 23
] ER ÞÍN ATVINNUAUGLÝSING HÉR? MEST LESNA ATVINNUBLAÐ LANDSINS Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík 8.22 13.3 9 18.58 Akureyri 8.10 13.24 18.40 Heimild: Almanak Háskólans Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is Guðjón Andrésson hefur verið leigubíl- stjóri í rúmlega fimmtíu ár. Auk þess að keyra leigubíl hjá Hreyfli er Guðjón ökukennari. Guðjón hóf störf sem leigubílstjóri árið 1954 og sem ökukennari 1959. „Þessi störf fara mjög vel saman og kennslan er virki- lega áhugaverð,“ segir hann. Á þeim tíma sem Guðjón hefur verið leigubílstjóri hafa orðið ýmsar breyting- ar og tækninni hefur fleygt fram. „Áður fyrr þurfti maður að vera með allar götur í kollinum en núna er hægt að fá tæki sem götuheitið er slegið inn í og það leiðir mann að húsinu sem á að fara að. Ég hef reyndar ekki notað svona tæki og er ennþá bara með þetta allt í kollinum,“ segir hann. Guðjón segir að hegðun fólks sem er úti að skemmta sér hafi líka breyst. „Mesta breytingin varð eftir að bjórinn var leyfð- ur. það gerðist ekki hérna áður fyrr að fólk sæti á kaffihúsum, það var bara með flöskuna í beltinu því það var enginn bar til. Í Vetrargarðinum mátti ekki vera með áfengi en fólk var að drekka í laumi og kom stundum alveg veltandi út. Núna er fólk miklu eðlilegra með áfengi og það er allt annað að eiga við það. Yngra fólkið er líka mjög þægilegt þó að það séu alltaf svartir sauðir.“ Eftirminnilegasta atvikið á starfsferl- inum segir Guðjón hafa verið þegar hann leigði bílinn sinn í tökur á myndinni 79 af stöðinni. „Ég var á staðnum allan tímann sem myndin var tekin upp. Svo kom upp vandamál þar sem Gunnar Eyjólfson var ekki með bílpróf og lögreglan bannaði honum að leika. Þar sem ég var líka öku- kennari tók ég hann í kennslu í hvelli.“ Guðjóni finnst leigubílstjórastarfið mjög skemmtilegt. „Skemmtilegast þykir mér að keyra eldri borgara. Það er gaman að ræða við þá en ég er náttúrlega orðinn fullorðinn líka. Maður skilur ekki alltaf það sem þeir yngri eru að segja,“ segir hann og hlær. emilia@frettabladid.is Eldri borgarar eru skemmtilegastir Guðjón Andrésson hefur verið leigubílstjóri í rúmlega hálfa öld. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA GÓÐAN DAG! Í dag er sunnudagurinn 5. mars, 64. dagur ársins 2006 STÖRF Í BOÐI Sölufulltrúi Sumarstörf Framleiðslustjóri Næturverðir Upplýsingafulltrúi Bókari Verkfræðingar Tæknifræðingar Móttökustjóri Vaktstjórar Afgreiðsla Öryggisverðir Gjaldkerafulltrúi Bílstjórar Sérfræðingar Matreiðslunemar Þjónustufulltrúar Tæknimenn Forritari Háaleitisbraut 58-60 • Sími: 588 7700 www.radning.is • radning@radning.is - Sölumaður Kjaran ehf. óskar eftir að ráða öflugan sölumann til starfa. Kjaran er rótgróið fyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu á tæknibúnaði fyrir skrifstofur auk þess sem fyrirtækið býður upp á breiða línu af gólfefnum. Leitað er að sölumanni til að selja skrifstofutæki eins og ljósritunarvélar og prentara. Meðal þekktra vörumerkja eru Konica Minolta ljósritunarvélar, faxtæki og laserprentarar. Starfssvið: • Þjónusta og ráðgjöf til núverandi viðskiptavina • Stofna til nýrra viðskiptasambanda • Ráðgefandi sala og þjónusta Hæfniskröfur: • Góð samskiptahæfni • Sjálfstæð vinnubrögð • Reynsla af sambærilegu starfi kostur • Góð þekking af tæknibúnaði og uppsetningu • Góð enskukunnátta • Snyrtimennska, áreiðanleiki og stundvísi skilyrði Vinnutími er frá 09:00-17:00. Umsóknarfrestur er til og með 14. mars nk. Umsjón með starfinu hefur Sigrún Edda Eðvarðsdóttir ráðgjafi, sigrunedda@radning.is Vélaver, eitt af stærstu vélaumboðum landsins, leitar að öflugum og kraftmiklum sölumanni til að annast sölu nýrra lyftara, atvinnubifreiða, vinnuvéla og annarra tækja. Boðið er upp á góða og stórglæsilega vinnuaðstöðu og tækifæri á því að vinna með framúrskarandi sölumönnum í nýju húsnæði sem er að Krókhálsi 16. Starfssvið: • Ráðgjöf til viðskiptavina og sala • Svörun fyrirspurna • Tilboðsgerð • Samskipti við fjármögnunarfélög • Uppsetning á sýningum • Söluferðir • Erlend innkaup • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: • Reynsla af sambærilegum störfum • Mjög góð enskukunnátta • Góð almenn tölvukunnátta • Þekking á lyfturum, atvinnubifreiðum, vinnuvélum og tækjum • Sjálfstæð vinnubrögð • Heiðarleiki og rík þjónustulund Um framtíðarstarf er að ræða. Umsóknarfrestur er til 8. mars n.k. Markmið Vélavers er að selja lyftara, atvinnubifreiðar, landbúnaðar- og vinnuvélar í hæsta gæðaflokki og að veita viðskiptavinum lipra og fagmannlega þjónustu sem þeir geta treyst á. Umsjón með starfinu hefur Ellen Tryggvadóttir ráðgjafi, ellen@radning.is Sölumaður Háaleitisbraut 58-60 • Sími: 588 7700 www.radning.is • radning@radning.is RÉTTINDI EÐA FORRÉTTINDI Nútíminn gerir kröfu um rétt til sveigjan- legs vinnutíma en til eru starfsstéttir sem verða að standa sína vakt. ATVINNA 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.