Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.03.2006, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 05.03.2006, Qupperneq 28
ATVINNA 6 5. mars 2006 SUNNUDAGUR Við auglýsum eftirtalin sumarstörf á Fosshóteli Suðurgötu (Rvk), Áningu (Sauðárkróki), Laugum í Reykjadal, Hallormsstað, Vatnajökli (Höfn) og Mosfelli (Hellu). Einnig eru í boði sumarstörf á Flóka Inn (Rvk) og Garði Inn (Rvk): Almenn störf (herbergisþrif, þvottahús, þjónusta í veitingasal, aðstoð í eldhúsi) á Suðurgötu, Garði, Flóka, Áningu, Laugum, Hallormsstað, Vatnajökli og Mosfelli. Hæfniskröfur: - Þjónustulund og umhyggjusemi - Gestrisni og sveigjanleiki - Áhugi og dugnaður - Vingjarnleiki - 18 ára lágmarksaldur Gestamóttaka á Suðurgötu, Garði, Flóka, Áningu, Laugum, Hallormsstað og Mosfelli. Hæfniskröfur: - Reynsla af svipuðu starfi æskileg - Samskiptahæfileikar á að minnsta kosti 3 tungumálum - Þjónustulund og gestrisni - Tölvu-, bókalds- og skipulagsfærni - Vingjarnleiki - 20 ára lágmarksaldur fyrir dagvakt en 22 ára fyrir næturvörð Matreiðsla á Áningu og Laugum. Hæfniskröfur: - Hæfni til að elda bragðgóðan mat - Skipulags- og samskiptahæfileikar - Menntun og / eða reynsla sem nýtist í starfi - Reynsla af innkaupum æskileg - Vingjarnleiki Starf í bókhaldsdeild á aðalskrifstofu, Reykjavík. Laust nú þegar. Reynsla af bókhaldsstörfum nauðsynleg. Navision kunnátta æskileg. Einnig sumarstarf í bókhaldi frá byrjun maí. Fæði og húsnæði í boði á Laugum, Hallormsstað og Vatnajökli. Umsókn- areyðublöð má nálgast á www.fosshotel.is Umsóknarfrestur er til 15. mars 2006. Umsækjendur eru sérstaklega beðnir um að tilgreina hvaða starf þeir sækja um og á hvaða starfsstöð. Nánari upplýsingar veitir Þórður B. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri, í síma 562- 4000 eða í gegnum tölvupóstfangið thordur@fosshotel.is Langar þig að vinna hjá vinalegustu hótelkeðju Íslands í sumar? ÁTVR óskar eftir starfsfólki í sumarafleysingar. Sumarafleysingar ÁTVR er framsæki› og ábyrgt fyrirtæki sem leggur áherslu á a› veita öllum vi›skipta- vinum sínum gó›a fljónustu, stu›la a› jákvæ›ri vínmenningu og draga úr neyslu tóbaks. Vínbú›ir ÁTVR eru 46 talsins og sta›settar ví›s vegar um allt land. A› jafna›i starfa um 350 manns hjá ÁTVR. Fyrirtæki› vill búa starfsfólki sínu skapandi og lifandi starfs- umhverfi sem virkjar flann kraft sem í flví b‡r og la›a til sín hæft fólk sem b‡r yfir frumkvæ›i og fljónustulund. Vínbú›ir Starfsfólk óskast til starfa í sumar, bæ›i í fullt starf og tímavinnu. Starfssvi› Sala og fljónusta vi› vi›skiptavini, lagerstörf og fleira. Hæfniskröfur Reynsla af verslunarstörfum er æskileg. Frumkvæ›i og metna›ur, gó› fram- koma og rík fljónustulund eru eigin- leikar sem leita› er a›. Vinnutími er misjafn eftir vínbú›um. Dreifingarmi›stö› (lager) Starfsfólk óskast til starfa í sumar í fullt starf. Starfssvi› Um er a› ræ›a almenn lagerstörf í dreifingarmi›stö›. Hæfniskröfur Áhersla er lög› á stundvísi og dugna›. Umsækjendur flurfa a› vera líkamlega hraustir flar sem um töluver›an bur› er a› ræ›a. Lyftarapróf er kostur. Vinnutími er frá 7.30 til 16.30. Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík Sími 520 4700 • Fax 520 4701 www.hagvangur.is- vi› rá›um Laun eru samkvæmt kjarasamningum ríkisins og Starfsmannafélags ríkisstofnana. Sakavottor›s er krafist. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 20 mars nk. Uppl‡singar veitir Ari Eyberg. Netfang: ari@hagvangur.is Hitastýring hf. er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu, uppsetningu og þjónustu á hita- og loftræstikerfum, kælikerfum fyrir tölvu og tæknirými, hússtjórnarkerfum og ýmiskonar iðnaðarsjálfvirkni. Óskum eftir að ráða Kælivélamann Starfssvið: o Uppsetning á kælibúnaði o Reglubundið eftirlit o Uppsetning á hita- og loftræstikerfum o Viðhald og þjónusta Menntunar- og hæfniskröfur: o Menntun á sviði kælitækni o Reynsla af vinnu við kælibúnað o Þekking á kælimiðlum o Almenn tölvukunnátta o Sjálfstæði í vinnubrögðum og frumkvæði Nánari upplýsingar gefur Helgi Sverrisson í síma 552-2222 Birgðastjóri óskast á skurðstofur við Hringbraut. Starfshlutfall 100%, dagvinna. Birgðastjóri sér um samskipti milli skurðstofa og birgja, pantar inn vörur, skráir reikninga og tekur til og skráir vörur fyrir aðgerðir. Auk þess sinnir hann birgðastjórnun og verkstjórn á birgðastöðinni. Hann er jafnframt tengiliður birgðastöðvarinnar við aðrar deildir LSH, s.s. á upplýsinga- tæknisviði, fjármálasviði og innkaupa- og vörustjórnunarsviði, og aðra sem tengjast rekstrinum. Birgðastjóri er ábyrgur gagnvart deildarstjóra og yfirlækni skurðstofa ásamt sviðsstjórum. Hann skipuleggur og forgangsraðar störfum sínum í samráði við deildarstjóra. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi þekkingu á heilbrigðissviði td sjúkraliða- menntun eða aðra sambærilega menntun og reynslu í tölvuvinnslu. Enn fremur er æskilegt að hann hafi reynslu af birgðastjórnun og þekkingu á Oracle birgðastjórnunarkerfi. Umsóknir berist fyrir 20. mars nk. til Þórunnar Kjartansdóttur, deildarstjóra, skurðstofur 12CD Hringbraut og veitir hún upplýsingar í síma 543 7205, netfang tk@landspitali.is. Sérhæfðir aðstoðarmenn óskast til starfa sem fyrst á skurðdeildir LSH við Hringbraut og í Fossvogi. Fjölbreytt vinna með góðu fólki. Starfshlutfall 80-100%. Möguleiki er á breytilegum vinnutíma. Einhver íslenskukunnátta nauðsynleg. Um er að ræða sérhæfð störf við þrif á skurðstofum. Starfið miðar að því að auka vellíðan og öryggi skjólstæðinga deildanna ásamt að tryggja að umhverfi þeirra og starfsfólks sé ávallt hreint og snyrtilegt. Starfið gerir kröfu um ríka ábyrgðartilfinningu og góða samskiptahæfileika. Umsóknir berist fyrir 20. mars nk. til Þórunnar Kjartansdóttur, deildarstjóra, skurðstofur 12CD Hringbraut og veitir hún jafnframt upplýsingar í síma 543 7205, netfang tk@landspitali.is. Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi og Hringbraut, skrifstofu starfsmannamála Eiríksgötu 5, á heimasíðu www.landspitali.is. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Landspítali - háskólasjúkrahús er reyklaus vinnustaður. F J A R Ð A R B YG G Ð Upplýsinga- og kynningafulltrúi Laust er starf upplýsinga- og kynningafulltrúa hjá Fjarðabyggð. Starfsmaður sér jafnframt um kynningarmál sveitarfélaganna, Austurbyggðar, Fáskrúðsfjarðarhrepps og Mjóafjarðarhrepps en þau sameinast Fjarðabyggð í júní á þessu ári. Helstu kröfur til umsækjanda eru: Menntun á sviði upplýsinga- og fjölmiðlafræða. Víðtæk þekking og reynsla á upplýsinga- og kynningarmálum. Þekking á málefnum sveitarfélaga er æskileg. Helstu viðfangsefni eru umsjón með heimasíðu sveitarfélagsins, kynningarmálum og miðlun upplýsinga, móttaka gesta og framsetn- ingu upplýsingaefnis. Leitað er að metnaðarfullum og ábyrgum einstaklingi sem annast dagleg upplýsinga- og kynningarmál sveitarfélaganna. Í Fjarðabyggð er atvinnulíf og almennt þjónustustig gott. Framund- an eru tímar athafna og umsvifa í stórfelldri uppbygging sveitarfé- lagsins þar sem áhersla verður lögð á að lífsgæði og fjölskylduvænt samfélag. Upplýsingar veitir forstöðumaður fjármála- og stjórnsýslusviðs, Gunnar Jónsson, gunnar@fjardabyggd.is, sími 470 9062. Umsóknir sendist til forstöðumanns sviðsins, Hafnargötu 2, 730 Fjarðabyggð fyrir 8. mars 2006 en þá rennur umsóknarfrestur út. Sjá nánar um Fjarðabyggð og starfið á www.fjardabyggd.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.