Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.03.2006, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 05.03.2006, Qupperneq 30
ATVINNA 8 5. mars 2006 SUNNUDAGUR Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 11, 101 Reykjavík, sími: 411 5000, fax: 411 5009, netfang: itr@itr.is, vefslóð: www.itr.is Um er að ræða starf sem felur í sér mótun faglegs uppeldis- starfs í frítímanum fyrir börn í Grafarvogi og á Kjalarnesi. Helsta starfssvið deildarstjórans er yfirumsjón níu frístundaheimila fyrir börn á aldrinum sex til níu ára og sumarstarfsemi fyrir sama aldurshóp. Undir deildarstjóra barnastarfs heyra umsjónamenn frístundaheimila auk hlutastarfsmanna. Að meðaltali nota daglega um 450 börn þjónustu heimilanna. Ábyrgðarsvið • Yfirumsjón með barnastarfi á vegum Gufunesbæjar í Grafarvogi og á Kjalarnesi. Menntunar og/eða hæfniskröfur: • Uppeldismenntun eða önnur sambærileg háskólamenntun • Stjórnunarreynsla • Mikil reynsla af starfi með börnum • Hæfni í mannlegum samskiptum • Skipulögð og fagleg vinnubrögð • Frumkvæði og sjálfstæði • Góð almenn tölvukunnátta Frístundamiðstöðin Gufunesbær var stofnuð haustið 1998 og er rekin af Íþrótta- og tómstundarsviði Reykjavíkurborgar (ÍTR). Gufunesbær rekur níu félagsmiðstöðvar og frístundaheimili í Grafarvogi og á Kjalarnesi. Miðstöðin skipuleggur fjölbreytt tómstundanámskeið í grunnskólum, sumarnámskeið fyrir börn ásamt því að vera virkur þátttakandi í ýmiskonar hverfasam- starfi. Hjá Gufunesbæ starfa að jafnaði um eitt hundrað starfsmenn og er sérstök áhersla lögð á jákvæðan starfsanda og góða liðsheild. Nánari upplýsingar veitir Atli Steinn Árnason forstöðumaður Gufunesbæjar í síma: 520 2300 eða á netfangið: atli.steinn.arnason@reykjavik.is Umsóknarfrestur er til 20. mars 2006 Umsóknum skal skilað til Frístundamiðstöðvarinnar Gufunesbæjar, v/Gufunesveg – 112 Reykjavík. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar. Starfsmenn ÍTR vinna á sviði íþrótta- og tómstunda og eru lykillinn að því að ÍTR geti veitt fyrsta flokks þjónustu við viðskiptavini sína. ÍTR leggur mikla áherslu á fræðslu og símenntun fyrir sitt starfsfólk, jafnrétti og starfsmannastefnu. Athygli er vakin á því að ÍTR hefur náð miklum árangri við að jafna hlutfall kvenna og karla í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum. SPENNANDI LAUS STAÐA HJÁ FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐINNI GUFUNESBÆ DEILDARSTJÓRI BARNASTARFS Byggingafélag Gylfa og Gunnars auglýsir eftir smiðum vönum innivinnu. Mikil mælingavinna framundan. Upplýsingar veitir Guðjón í síma 562-2991. Hjá okkur er virkt starfsmannafélag og góður aðbúnaður. Við leitum eftir fólki á öllum aldri. Veitingastaðurinn býður uppá einstaklega fjölbreyttan matseðil með alþjóðlegu yfirbragði og einungis fyrsta flokks hráefni. Á barnum er boðið uppá úrval spennandi smárétta ásamt drykkjum í afslöppuðu og þægilegu umhverfi. Við leitum að: • Yfirþjón á veitingastað Við leitum hins eina sanna Yfirþjón á Salt Restaurant. Yfirþjónnin er ábyrgur fyrir því að viðskiptavinir Salt Lounge Bar & Restaurant fái ávallt fyrsta flokks þjónustu í takt við þægilegt umhverfi staðarins. Ef þú býrð yfir einstakri þjónustulund, hefur góða reynslu af sambærilegu starfi og ert tilbúin(n) að vera ein(n) af lykilfólki Radisson SAS 1919 Hotel, þá ert þú sú(sá) sem við leitum að. Senda skal inn umsóknir og ferilskrár fyrir 10. 03. 2006. Sigurlaug Lydia Geirsdóttir, veitingastjóri Lydia.Geirsdóttir@Radissonsas.com Gsm: 822 9037 Radisson SAS 1919 Hotel Pósthússtræti 2, 101 Reykjavik Sími: 599 1000 Fax: 599 1001 1919.reykjavik.radissonsas.com Járniðnaðarmenn - Trésmiðir Viljum ráða starfsmenn til starfa sem hafa áhuga og getu til að smíða innréttingar úr stál - tré. Aðeins koma til greina menn/konur sem geta unnið sjálfstætt og sýnt fagmennsku í vinnubrögðum og afköstum. Góð laun í boði fyrir réttu manneskjuna. Áhugasamir hafi samband við verkstjóra í síma 892-9466 eða 565-7799 TÆKNITEIKNARI Verkfræðistofan Hamraborg óskar eftir að ráða tækniteiknara til starfa sem fyrst. Góð þekking á autocad nauðsynleg. Nánari upplýsingar gefur Sævar Geirsson í síma 554 2200. Umsóknir sendist með tölvupósti saevar@hamraborg.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.