Fréttablaðið - 09.04.2006, Síða 29

Fréttablaðið - 09.04.2006, Síða 29
Sumarstörf og framtíðarstörf hjá Félagsþjónustunni í Hafnarfirði. Hér er um að ræða störf við félagslega heimaþjónustu og félagslega liðveislu. Í boði er sveigjan- legur starfstími og starfshlutföll eru samkomulagsatriði. Bæði störfin gera kröfu til jákvæðs viðmóts, mannúðlegra viðhorfa og góðra hæfileika til mannlegra samskipta. Sjálfstæði og frumkvæði í starfi eru miklir kostir. Við leitum að einstaklingum með félagsliðamenntun eða aðra félagslega menntun, reynslu eða mikinn áhuga á störfunum. Félagsleg heimaþjónusta er veitt á hefðbundnum vinnutíma en félagsleg liðveisla utan venjulegs vinnutíma. Laun fara eftir kjarasamningi Hafnarfjarðarbæjar og Verkalýðsfélagsins Hlífar. Upplýsingar um störfin veita Sjöfn Guðmundsdóttir full- trúi heimaþjónustudeild (félagsleg heimaþjónusta og Guðrún Þ. Ingólfsdóttir félagsráðgjafi (félagsleg liðveisla) í síma 585 5700 Umsóknum skal skila til Félagsþjónustunnar í Hafnarfirði Strandgötu 33 220 Hafnarfirði FÉLAGSÞJÓNUSTAN Í HAFNARFIRÐI Kennarar Skóli með áherslu á þróunarstarf og nýbreytni í starfsháttum auglýsir eftir öflugum kennurum til starfa Kennara vantar til starfa við Sunnulækjarskóla á Selfossi næsta haust. Sunnulækjarskóli var stofnaður haustið 2004. Skólinn vex ört og verður 10 árganga grunnskóli innan tíðar. Næsta skólaár verða um 250 nemendur í 1. – 6. bekk við skólann. Í skólanum er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám, teymisvinnu kennara, ábyrgð nemenda og góða samvinnu allra sem að skólastarfinu koma. Umsjónarkennara vantar á yngsta- og miðstig. Einnig vantar kennara til kennslu í list- og verkgreinum, sér- staklega tónmennta- og heimilisfræðikennslu. Þá vantar íþróttakennara til starfa. Umsækjandi þarf að hafa kennarapróf, góða skipulags- hæfileika og mikla hæfni í mannlegum samskiptum. Reynsla af teymisvinnu og áhugi á þróunarstarfi eru mikilvægir eiginleikar. Umsókn fylgi greinargerð þar sem fram komi hver er reynsla og menntun umsækjanda og hvaða sýn hann hefur á skólastarf, nýbreytni og þróunarstarf. Frekari upplýsingar má finna á vef skólans http://www.sunnulaekjarskoli.is og hjá skólastjóra, Birgi Edwald í síma 480-5400 eða tölvupósti, birgir@sunnulaek.is. Umsóknarfrestur er til 17. apríl 2006. Umsókn sendist til skólastjóra Sunnulækjarskóla, Norðurhólum 1, Selfossi. Skólastjóri Grunnskólinn í Grindavík lausar kennarastöður Við leitum að áhugasömum kennurum til eftirfarandi starfa næsta skólaár. • umsjónarkennurum á yngsta- og miðstig • sérkennara • myndmenntakennara í hlutastarf • danskennara í hlutastarf • heimilisfræðikennara í hlutastarf Grindavík er blómlegt sveitarfélag með um 2700 íbúa í aðeins 50 km. fjarðlægað frá höfuðborginni. Nemendur eru 500 í 1.-10. bekk. Í skólanum er unnið framsækið starf af áhugasömu starfsfólki. Unnið er að innleiðingu uppbyggingastefnunnar - uppeldi til ábyrgðar. Nánari upplýsingar er að finna um skólann á heimasíðu hans http://skolinn.grindavik.is Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 420-1150 og 660-7320 (netfang gulli@grindavik.is.) Umsóknarfrestur er til 20. apríl. Skólastjóri ATVINNA SUNNUDAGUR 9. apríl 2006 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.