Fréttablaðið - 11.04.2006, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 11.04.2006, Blaðsíða 51
ÞRIÐJUDAGUR 11. apríl 2006 35 Enn eru miðar eftir á tónleika Ray Davies í Háskólabíói næstkom- andi föstudag. Davis, sem kemur hingað til lands ásamt hljómsveit sinni á fimmtudag, mun flytja blöndu af sínum gömlum perlum og glænýjum lögum. Ray Davies verður ætíð kennd- ur við hljómsveit sína The Kinks, sem er einhver mikilsvirtasta og áhrifamesta hljómsveit gervallrar rokksögunnar. Miðaverð á tónleikana er frá 6.900 krónum. Miðasala fer fram í Skífunni, BT á Selfossi og á Akur- eyri og á concert.is. ■ Miðar eftir á Davies RAY DAVIES Fyrrverandi forsprakki The Kinks heldur tónleika í Háskólabíói á föstudag. Súsanna Svavarsdóttir, blaða- maður og gagnrýnandi, mun á næstu dögum bætast í hóp pistla- höfunda á menningarsíðum Fréttablaðsins og skrifa reglu- lega um leiklist. Súsanna hefur komið víða við á ritferli sínum og hefur til að mynda gefið út skáld- sögur, starfað sem þýðandi og ritstjóri, skrásett ævisögur auk þess ritað fjölda greina og gagn- rýni um menningarmál. Guðmundur Oddur Magnús- son mun halda áfram að fjalla um sjónlistir annan hvern laug- ardag og Halldór Guðmundsson um bókmenntir annan hvern sunnudag. ■ SÚSANNA SVAVARSDÓTTIR Pistlar um leiklistHVAÐ? HVENÆR? HVAR?APRÍL 8 9 10 11 12 13 14 Þriðjudagur ■ ■ TÓNLEIKAR  20.00 Vortónleikar Söngsveitar- innar Fílharmóníu í Langholtskirkju. Flutt verða verk eftir Joseph Haydn og Wolfgang Amadeus Mozart. Einsöngvarar á tónleikunum eru Hulda Björk Garðarsdóttir sópran, Nanna María Cortes messósópran, Jónas Guðmundsson tenór og Davíð Ólafsson bassi. Konsertmeistari er Sif Tulinius og stjórnandi er Magnús Ragnarsson. ■ ■ FYRIRLESTRAR  12.10 Helgi Þorláksson sagnfræð- ingur heldur erindi í hádegisfyrir- lestraröð Sagnfræðingafélags Íslands í Þjóðminjasafni Íslands um hugmyndir Íslendinga um víkinga í sögulegu samhengi og útrás þeirra að fornu.  20.00 Sigrún Harðardóttir M.Phil í mannfræði flytur fyrirlesturinn um stöðu bænda í suðvesturhluta Kína. Fyrirlesturinn verður hald- inn í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121. 4. hæð. ■ ■ OPIÐ HÚS  19.30 Annað Opna hús skóg- ræktarfélaganna á þessu ári verður haldið í Öskju, náttúru- fræðahúsi Háskóla Íslands. Þröstur Eysteinsson, þróunarstjóri Skógræktar ríkisins, mun fjalla í máli og myndum um topp 20 trjá- tegundir, sem nota mætti meira í íslenskri skógrækt en gert er. ■ ■ LJÓÐAKVÖLD  20.00 Ösp Viggósdóttir les upp á þessu sextugasta Skáldaspírukvöldi í Iðuhúsinu við Lækjargötu.  21.00 Ljóðadagskráin Ljóðs manns æði í Þjóðleikhúskjallaranum á vegum Fræðsludeildar Þjóðleikhússins og vina ljóðsins. Fjallað verður um ljóð og minningar á fjölbreyttan hátt. Sérstakur gestur kvöldsins er Þorsteinn frá Hamri. Húsið opnar 20.30, aðgangseyrir 500 kr. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. DANSleikhúsið frumsýnir á Nýja sviði Borgarleikhússins 9., 11., 19. og 23. apríl The DANCEtheater Fallinn engill & I´m FINE Miðasala er í Borgarleikhúsinu, sími 568 8000 og á vefnum www.borgarleikhus.is 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.