Fréttablaðið - 11.04.2006, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 11.04.2006, Blaðsíða 54
Færeyskur dagur verður haldinn á Nasa næstkomandi laugardag þegar sex færeyskir flytjendur sækja Ísland heim. Tónlistarhátíðin Atlantic Music Event, AME, hefur hingað til ein- ungis verið haldin í Færeyjum og í Danmörku með mjög góðum árangri en núna er röðin komin að Íslandi. Fyrsta AME-hátíðin hér á landi skartar Högna Lisberg, Gestum, Déjà Vu, Makrel, Marius og Lenu en þetta eru allt flytjendur sem eru í fremstu röð færeyskra tón- listarmanna í dag. Tilgangurinn er að kynna blómlegt tónlistarlíf Færeyinga fyrir okkur Íslending- um og gefa færeyskum tónlistar- mönnum tækifæri til að koma tón- list sinni á framfæri við íslenska tónlistaráhugamenn. Sérstakir gestir AME-hátíðar- innar í ár eru íslenska hljómsveit- in Dikta sem stefnir á að halda tónleika í Færeyjum síðar á árinu. Miðaverð á hátíðina er 1.650 krónur og fer forsala miða fram í verslunum Skífunnar og á midi. is. Færeyskur dagur Plötusnúðurinn Dubfire úr dúett- inum Deep Dish kemur fram á gríðarstóru klúbbakvöldi á Nasa á miðvikudagskvöld ásamt Grét- ari G og Mr Goodman. Sjö blaðamenn frá Bandaríkj- unum hafa staðfest komu sín hingað til lands til að skrifa um tónleikana auk þess sem pakka- ferðir eru í boði fyrir Bandaríkja- menn sem vilja fylgjast með atburðinum. Búið er að stækka hljóðkerfið á Nasa eingöngu fyrir þetta kvöld auk þess sem mikil Lazer-ljósasýning verður á staðn- um. Deep Dish koma frá Washing- ton DC og Íran og kalla sig Ali & Sharam en eru þekktastir sem Dubfire og Sharam. Hafa þeir unnið til margra Grammy-verð- laun, m.a. fyrir besta danslagið og bestu plötuna. Einnig lentu þeir í öðru sæti yfir bestu plötu- snúða heimsins í tímaritinu Roll- ing Stones Magazine. Örfáir miðar eru eftir á klúbba- kvöldið. Fer forsala miða fram í Þrumunni þar sem miðaverð er 2.000 krónur. Verð er 2.500 krón- ur við hurð. Deep Dish á Nasa DEEP DISH Plötusnúðarnir Deep Dish frá New York og Íran hafa hlotið Grammy-verðlaun fyrir besta danslagið og bestu plötuna. HÖGNI LISBERG Færeyski tónlistarmaður- inn Högni Lisberg er einn þeirra sem koma fram á Nasa á laugardaginn. SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 ICE AGE 2 kl. 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI ÍSÖLD 2 kl. 6 M/ÍSL. TALI DATE MOVIE kl. 8 og 10 B.I. 14 ÁRA ICE AGE 2 kl. 3, 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI LUCKY NUMBER SLEVIN kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.I. 16 ÁRA THE PRODUCERS kl. 8 og 10.45 WALK THE LINE kl. 2.40, 5.15, 8 og 10.45 RENT kl. 2.40 og 5.20 B.I. 14 ÁRA ICE AGE 2 M/ENSKU TALI kl. 2, 4, 6, 8 og 10 ICE AGE 2 Í LÚXUS M/ENSKU TALI kl. 2, 4, 6, 8 og 10 ÍSÖLD 2 M/ÍSLENSKU TALI kl. 2, 4, 6 og 8 DATE MOVIE kl. 6, 8 og 10 B.I. 14 ÁRA BIG MOMMA’S HOUSE 2 kl. 1.30, 3.40, 5.45, 8 og 10.15 PINK PANTHER kl. 1.30, 3.50 og 10 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu STEVE MARTIN KEVIN KLINE - L.I.B - TOPP5.IS - S.K. - DV 2 FYRIR 1 FYRIR VIÐSKIPTAVINI GULLVILDAR ÓSKARS- VERÐLAUNIN sem besta leik- kona í aðalhlut- verki - Reese Witherspoon AÐSÓKNARMESTA MYND ÁRSINS! YFIR 22.000 MANNS ! VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! SPRENGHLÆGILEGUR SÖNGLEIKUR FRÁ GRÍNSNILLINGNUM MEL BROOKS!!Mamma allra grínmynda er mætt aftur í bíó! WWW.XY.IS 200 kr. afsláttur PÁSKAMYNDIN 2006 SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI STÆRSTA OPNUN Á TEIKNIMYND FRÁ UPPHAFI Á ÍSLANDI! 13.000 MANNS Á AÐEINS 4 DÖGUM! RANGUR TÍMI, RANGUR STAÐUR, RANGUR MAÐUR - LIB, Topp5.is - VJV, Topp5.is - HJ MBL Túnfiskur-Hörpuskel-Rækjur Risastór Humar Risahörpuskel og rækjur Lúðusneiðar-Laxaflök Glæsilegir forréttir Allt í fiskveisluna um páskana! Fiskbúðin Vör Ferskir og flottir strákar - Höfðabakka 1 s 587 5070 VI N N IN G A R VE RÐ A A FH EN D IR H JÁ B T SM Á RA LI N D . K Ó PA VO G I. M EÐ Þ VÍ A Ð T A K A Þ ÁT T ER TU K O M IN N Í SM S KL Ú BB . 9 9 KR /S KE Y TI Ð .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.