Fréttablaðið - 11.04.2006, Qupperneq 54
Færeyskur dagur verður haldinn
á Nasa næstkomandi laugardag
þegar sex færeyskir flytjendur
sækja Ísland heim.
Tónlistarhátíðin Atlantic Music
Event, AME, hefur hingað til ein-
ungis verið haldin í Færeyjum og
í Danmörku með mjög góðum
árangri en núna er röðin komin að
Íslandi.
Fyrsta AME-hátíðin hér á landi
skartar Högna Lisberg, Gestum,
Déjà Vu, Makrel, Marius og Lenu
en þetta eru allt flytjendur sem
eru í fremstu röð færeyskra tón-
listarmanna í dag. Tilgangurinn
er að kynna blómlegt tónlistarlíf
Færeyinga fyrir okkur Íslending-
um og gefa færeyskum tónlistar-
mönnum tækifæri til að koma tón-
list sinni á framfæri við íslenska
tónlistaráhugamenn.
Sérstakir gestir AME-hátíðar-
innar í ár eru íslenska hljómsveit-
in Dikta sem stefnir á að halda
tónleika í Færeyjum síðar á
árinu.
Miðaverð á hátíðina er 1.650
krónur og fer forsala miða fram í
verslunum Skífunnar og á midi.
is.
Færeyskur dagur
Plötusnúðurinn Dubfire úr dúett-
inum Deep Dish kemur fram á
gríðarstóru klúbbakvöldi á Nasa
á miðvikudagskvöld ásamt Grét-
ari G og Mr Goodman.
Sjö blaðamenn frá Bandaríkj-
unum hafa staðfest komu sín
hingað til lands til að skrifa um
tónleikana auk þess sem pakka-
ferðir eru í boði fyrir Bandaríkja-
menn sem vilja fylgjast með
atburðinum. Búið er að stækka
hljóðkerfið á Nasa eingöngu fyrir
þetta kvöld auk þess sem mikil
Lazer-ljósasýning verður á staðn-
um.
Deep Dish koma frá Washing-
ton DC og Íran og kalla sig Ali &
Sharam en eru þekktastir sem
Dubfire og Sharam. Hafa þeir
unnið til margra Grammy-verð-
laun, m.a. fyrir besta danslagið
og bestu plötuna. Einnig lentu
þeir í öðru sæti yfir bestu plötu-
snúða heimsins í tímaritinu Roll-
ing Stones Magazine.
Örfáir miðar eru eftir á klúbba-
kvöldið. Fer forsala miða fram í
Þrumunni þar sem miðaverð er
2.000 krónur. Verð er 2.500 krón-
ur við hurð.
Deep Dish á Nasa
DEEP DISH Plötusnúðarnir Deep Dish frá New York og Íran hafa hlotið Grammy-verðlaun
fyrir besta danslagið og bestu plötuna.
HÖGNI LISBERG Færeyski tónlistarmaður-
inn Högni Lisberg er einn þeirra sem koma
fram á Nasa á laugardaginn.
SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500
ICE AGE 2 kl. 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI
ÍSÖLD 2 kl. 6 M/ÍSL. TALI
DATE MOVIE kl. 8 og 10 B.I. 14 ÁRA
ICE AGE 2 kl. 3, 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI
LUCKY NUMBER SLEVIN kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.I. 16 ÁRA
THE PRODUCERS kl. 8 og 10.45
WALK THE LINE kl. 2.40, 5.15, 8 og 10.45
RENT kl. 2.40 og 5.20 B.I. 14 ÁRA
ICE AGE 2 M/ENSKU TALI kl. 2, 4, 6, 8 og 10
ICE AGE 2 Í LÚXUS M/ENSKU TALI kl. 2, 4, 6, 8 og 10
ÍSÖLD 2 M/ÍSLENSKU TALI kl. 2, 4, 6 og 8
DATE MOVIE kl. 6, 8 og 10 B.I. 14 ÁRA
BIG MOMMA’S HOUSE 2 kl. 1.30, 3.40, 5.45, 8 og 10.15
PINK PANTHER kl. 1.30, 3.50 og 10 400 kr. í bíó!
Gildir á allar sýningar í
Regnboganum merktar með rauðu
STEVE MARTIN KEVIN KLINE
- L.I.B - TOPP5.IS
- S.K. - DV
2 FYRIR 1
FYRIR VIÐSKIPTAVINI
GULLVILDAR
ÓSKARS-
VERÐLAUNIN
sem besta leik-
kona í aðalhlut-
verki - Reese
Witherspoon
AÐSÓKNARMESTA MYND ÁRSINS!
YFIR 22.000 MANNS !
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG!
SPRENGHLÆGILEGUR SÖNGLEIKUR
FRÁ GRÍNSNILLINGNUM MEL BROOKS!!Mamma allra
grínmynda er
mætt aftur í
bíó!
WWW.XY.IS
200 kr.
afsláttur
PÁSKAMYNDIN 2006
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
STÆRSTA OPNUN Á TEIKNIMYND
FRÁ UPPHAFI Á ÍSLANDI!
13.000 MANNS Á AÐEINS 4 DÖGUM!
RANGUR TÍMI, RANGUR
STAÐUR, RANGUR MAÐUR
- LIB, Topp5.is
- VJV, Topp5.is
- HJ MBL
Túnfiskur-Hörpuskel-Rækjur
Risastór
Humar
Risahörpuskel og rækjur
Lúðusneiðar-Laxaflök
Glæsilegir forréttir
Allt í fiskveisluna um páskana!
Fiskbúðin Vör
Ferskir og flottir strákar - Höfðabakka 1 s 587 5070
VI
N
N
IN
G
A
R
VE
RÐ
A
A
FH
EN
D
IR
H
JÁ
B
T
SM
Á
RA
LI
N
D
. K
Ó
PA
VO
G
I.
M
EÐ
Þ
VÍ
A
Ð
T
A
K A
Þ
ÁT
T
ER
TU
K
O
M
IN
N
Í
SM
S
KL
Ú
BB
. 9
9
KR
/S
KE
Y
TI
Ð
.