Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.04.2006, Qupperneq 43

Fréttablaðið - 20.04.2006, Qupperneq 43
FIMMTUDAGUR 20. apríl 2006 Í dag er sumardagurinn fyrsti og til að taka vel á móti sumr- inu er ekki úr vegi að hreinsa aðeins til heima fyrir og setja heimilið í sumarfötin. Sumarlegur borðbúnaður dregur fram rétta sumar- skapið. Fallega litaðar könnur, kaffibollar með blómamynstri, lit- ríkir diskar og sumarmynstraðar diskamottur og dúkar draga fram réttu stemninguna. Afskorin blóm ilma vel og eru falleg fyrir augun. Blómin má hafa hvar sem er á heimilinu, á náttborðinu, við baðkarið, eldhús- borðinu eða þar sem þeirra er notið best. Kuldaskórnir eiga að fara aft- ast í skápinn og sumarsandalarnir skipa sæti fremst. Einnig er gott að fara í gegnum fataskápinn og hreinsa til fyrir sumarið. Háir eða hálflokaðir kertastjakar gefa góða stemningu úti í kvöld- skímunni. Einnig gefur stemningu að hafa kyndla eða standandi kertastjaka úti við. Á sumrin er gott að eiga nóg af skordýraeitri og flugnaspöðum. Einnig er gott að muna að loka gluggum í herbergjum þar sem ljós skín á kvöldin, ljósið laðar að flugur og geitunga- og hunangs- flugudrottningar. Teppi og púðar í þungum litum eiga að vera uppi í skáp yfir sum- arið. Með því að hafa sumarleg teppi eða púða í léttum litum er heimilið gætt lit. Einnig er ekki úr vegi að setja upp þykkar gardínur í svefnherberginu til að fá dimmu en á öðrum stöðum má hengja upp léttari gardínur svo birt- an nái inn. Grillið er farið að þrá að komast í notkun og því ekki úr vegi að finna til öll áhöld, kol og olíu svo allt sé tilbúið þegar sumarsvengdin kallar. Sumar í bæ Dagana 21. til 23. apríl stendur yfir sýningin Sumar 2006 í Laug- ardalshöll. Á sýningunni má finna allt milli himins og jarðar sem tengist sumrinu, sumarhúsinu, heimilinu, garðinum, umhverfi og einnig ferðalögum, heilsu og ýmissi afþreyingu. Þetta er kjörið tækifæri fyrir alla þá sem vilja finna sniðugar hugmyndir fyrir heimilið eða sumarhúsið fyrir þessa skemmti- legu árstíð sem nú var að ganga í garð. Sýningin verður opin föstudag- inn 21. apríl frá klukkan 16 til 19. Á laugardaginn verður opið frá frá 11 til 19 og á sunnudeginum verður opið frá 11 til 18. Sýningin er haldin í nýju höll Laugardals- hallarinnar. Sumar 2006 Sýningin sumar 2006 stendur yfir um helgina og þar mun kenna ýmissa grasa. Þeir sem vilja leita góðra hugmynda fyrir heimilið, garðinn og sumarhúsið ættu að líta við á sýningunni Sumar 2006.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.