Fréttablaðið - 26.05.2006, Side 34

Fréttablaðið - 26.05.2006, Side 34
[ ] Þjóðverjar eru þekktir fyrir góða og matarmikla rétti. Vin- sæll eftirréttur þar í landi eru eplaréttir en Þjóðverjar kunna margar útgáfur af dýrindis eftirréttum þar sem eplin eru allsráðandi. Margir ferðamenn hafa staðið í þeim sporum að fá fram borinn gómsætan rétt í fjarlægu landi sem bragðlaukarnir gleyma seint. Hins vegar fylgir því tregablandin gleði þar sem vitað er að rétturinn verð- ur áfram í framandi landinu þó svo ferðamaðurinn hverfi aftur heim á Frón. Oftar en ekki hefja ferða- mennirnir miklar samningaviðræð- ur við þjóna og kokka á viðkomandi veitingastað um upplýsingar varð- andi innihald og matreiðslu á réttin- um, en í flestum tilfellum er svarið ávallt „it is a secret“. Þessu lenti blaðamaður Frétta- blaðsins í á dögunum á ferð sinni um Þýskaland. Tveir eplaréttir heilluðu ferðalanginn upp úr skón- um og í kjölfarið var reynt að draga upplýsingar upp úr þjónum og eig- endum veitingastaðanna. „It is a sceret“ var svarið, en með lúmskum spurningum og fallegu brosi náðust þó nokkrar upplýsingar um réttina, nóg til að gúgla og forvitnast frekar og birta svo hér á síðum blaðsins Allt. Hér kemur því grunnurinn að góðum eplaréttum og svo verða les- endur að smakka sig áfram í leit- inni að hinum fullkomna eftirrétti. johannas@frettabladid.is www.aman.is S. 533 1020 Erum fluttir að Háteigsvegi 1 (gamla austurbæjar apótekið) Ver› fyrir einrétta Ver› fyrir tvírétta Okkar róma›a humarsúpa 990 Steiktur skötuselur 3.390 4.390 me› hvítvínssósu Kjúklingabringa 2.950 3.890 ,,a la Italiana“ Lambafillet 3.390 4.390 me› sherrybættri sveppasósu Nautalundir me› Chateubriandsósu 3.700 4.690 Súkkula›ifrau› 790 Einnig úrval annarra rétta á ,,a la Cartse›li“ ~ ~ ~ ~ ~ Þriggja rétta matseðill Veitingahúsið Madonna / Rauðarárstíg 27-29 Borðapantanir í síma 562 1988 • Madonna síðan 1987 • www.madonna.is Sérfræðingar í saltfiski Þjónustum verslanir, veitingahús o.fl. Fyrir verslanir: Til suðu: saltfiskbitar blandaðir gellur gollaraþunnildi Til steikingar: saltfiskbitar blandaðir saltfiskkurl saltfiskhnakkar tvær stærðir (lomos) gellur Fyrir veitingahús – hótel – mötuneyti: saltfiskhnakkar tvær stærðir (lomos) saltfiskbitar blandaðir til suðu og steikingar saltfiskkurl Fyrir utan saltfiskinn þjónustum við sitthvað fleira, svo sem: ýsuhnakka rækjur þorskhnakka steinbítskinnar og bita Sími: 466 1016 ektafiskur@emax.is Verðlaunavara frá Merchant Gourmet. Frábært yfir salat, með kjöti, fiski, grilluðu grænmeti og ómótstæðilegt með jarðaberjum. arka sími 8992363 Leyndardómsfullir eplaréttir Apfelkuche mit Erdbeeren. FRÉTTABLAÐIÐ/JÓHANNA Eplaréttur Alpanna. FRÉTTABLAÐIÐ/JÓHANNA Eplaréttur Alpanna Heldur gekk erfiðlega að draga upp úr þjóninum uppskriftina að þessum rétti. Ekki vildi þjónninn tjá sig um rjómaísinn sem fylgdi eplunum en hins vegar náðist upp úr honum að Calvados-líkjör væri aðalmálið til að ná fram góðu bragði á eplunum. Blandið Calvados-líkjör saman við sjóðandi vatn og setjið eplin heil ofan í. Látið eplin sjóða í um það bil tíu mínútur. Þá eru eplin tekin upp úr og kæld snögglega því þá hættir suðan í þeim og þau verða stökk. Þá eru eplin afhýdd og sneidd niður. Gott er að krydda þau með hnetum eða þá vanillu en einnig er gott að bera þau fram með ís og vanillusósu. Einnig má nota perur í staðinn fyrir eplin. 4 egg, aðskilin 4 msk sykur 1 tsk lyftiduft 1 tsk salt 1 tsk vanilla 4 msk bráðið smjör 1 bolli hveiti 3/4 bolli mjólk 2 bollar af stöppuðum eplum smjör til steikingar Þeytið eggjahvíturnar þar til þær verða þéttar. Þeytið eggjarauðurnar og bætið við sykri, lyftidufti, salti, vanillu og bræddu smjöri. Blandið vel. Þeytið mjólkina og hveitið saman við. Stöppuðu eplunum er blandað saman við og að síðustu er eggjahvítunni blandað varlega í deigið. Steikið svo á heitri pönnu og brúnið báðum megin. Berið fram með kanil. Hvað varðar kleinuhringjalögunina á réttinum hér á myndinni verður aðferðin við hana látin liggja á milli hluta enda voru þjónarnir sem báru þennan rétt fram sérlega dulir varðandi framkvæmd hans. Apfelkuche mit Erdbeeren 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Aspas er fjölær jurt sem ekki ber ávöxt fyrr en á öðru ræktunarári. Þess vegna er aspas svo dýr. Einstreymis ventill �� �� ��� ��� �� � w w w. t e o g k a f f i . i s Te og kaffi notar einungis kaffibaunir frá bestu ræktunar- svæðum heims og ristar þær daglega. Umbúðirnar eru með sérstöum einstreymisventli sem heldur kaffinu fullkomlega fersku – lengur! Verslanir: Kringlunni Smáralind Laugavegi 27 Suðurveri Akureyri Egilsstöðum Vönduð framleiðsla síðan 1984 ! FULLKOMLEGA FERSKT – LENGUR!

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.