Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.05.2006, Qupperneq 35

Fréttablaðið - 26.05.2006, Qupperneq 35
FÖSTUDAGUR 26. maí 2006 3 Frábær köld með kjúklingi og lambakjöti og út á pizzuna. Góð á saltkexið með rifsberjahlaupi og sem ídýfa. Íslandsmeistari kaffibarþjóna 2006 www.kaffitar.is IMMA mælir með nýrri uppskeru af KÓLUMBÍU SUPREMÓ GUADALUPE Fæst í öllum helstu matvöru- verslunum og á kaffihúsum Kaffitárs • Kringlunni • Bankastræti • Þjóðminjasafni • Stapabraut 7 • Flugstöð Leifs Eiríkssonar H 2 hönnun Appelsínukrapi er viðeigandi fæði þessa köldu vordaga þegar sumar og vetur frjósa saman dag eftir dag. Hægt er að búa til krapa úr flest- um ávöxtum en það er sérstaklega skemmtilegt að gera appelsínu- eða sítrónukrapa og bera fram í eigin hýði eins og hér er gert. 6 fallegar appelsínur 70g sykur Safi af 1/2 sítrónu 50 ml vatni 1. Setjið sykur, sítrónusafa og vatn saman í pott og leysið sykurinn hægt upp. Látið suðuna koma upp og sjóðið í 2-3 mínútur þar til síróp- ið verður glært. Kælið. 2. Skerið „lok“ ofan af 4 appelsín- unum, og hreinsið allt appelsínu- kjötið vandlega innan úr báðum hlutunum og með skeið. Setjið appelsínukjötið til hliðar en tómu appelsínurnar og „lokin“ á disk inn í ísskáp. 3. Rífið börkinn af þeim 2 appels- ínum sem eftir eru og setjið hann út í sírópið. Kreistið næst safann úr öllu appelsínukjötinu ( þrýstið í gegnum sigti) og safann úr auka appelsínunum líka. Safinn ætti að verða um 4 dl. Hugsanlega þarf að bæta við appelsínum til að ná tilsettu magni af safa. 4. Blandið nú appelsínusafanum saman við sírópið. Smakkið til og bætið sykri eða sítrónusafa út í eftir smekk. Setjið þá blönduna á stórt fat eða í ofnskúffu (ef hún kemst fyrir í frystihólfinu). Komið fatinu fyrir í frysti og látið blönduna frjósa í 3 tíma. Hrærið í blöndunni á hálf- tíma fresti á meðan hún frýs. 5. Þegar krapinn er tilbúinn, er honum skipt jafnt í appelsínurnar. Setjið lokin á og skreytið þau með laufguðum kvistum úr garðinum. Látið standa við stofuhita í um 5 mínútur áður en rétturinn er borinn fram. Sveppamauk à la Sóley 1 kassi sveppir, skornir niður í stóra og litla bita. 1 búnt ferskt kóriander, hakkað smátt niður 2 hvítlauksrif, söxuð smátt 1 biti engifer, saxaður smátt sojasósa (Kikkoman) olía púðursykur kirsuberjatómatar Allt steikt á pönnu þar til að svepp- irnir eru vel steiktir og púðursykur- inn, olían og sojasósan eru orðin að góðri sósu. Látið kólna, setjið í skál og stráið kóríander og kirsuberja- tómötum yfir. Borið fram með baguette-brauði. Rússahræra 1 paprika, skorin smátt 1 rauður laukur, skorinn smátt rauður kavíar svartur kavíar hreinn philadelfia-ostur pínu salt og pipar Öllu blandað saman í eina hræru og borið fram með baquette brauði. Tekur enga stund og gott að narta í. uppskrift Sóleyjar } Kjörið í saum- klúbbinn PISTILLPISTILL Til hnífs og skeiðar GUÐRÚN JÓHANNSDÓTTIR Appelsínukrapi Aspasinn er stundum kallaður konungur grænmetisins. Aspasinn er mildur og tælandi á bragðið og ber í sér von um bjarta og sólríka daga. Uppskerutími hans stendur nú yfir og nær hámarki síð- ustu vikuna í júní. Aspas er af lilju- blómaætt og var fyrst vinsæll meðal Grikkja og Róm- verja á fyrstu öld eftir Krist. Hann hefur dottið úr og í tísku sitt á hvað, en hefur trúlega aldrei verið vinsælli en undanfarna áratugi. Lengi vel var aspas kallað- ur grænmeti ríka fólksins, en nú er hann öllum aðgengilegur á viðráð- anlegu verði. Aspasinn er sneisafullur af stein- efnum og vítamínum og inniheldur nánast ekkert af fitu og kolvetnum. Veljið aspas sem er þéttur og ekki farinn að opna sig, þá er hann fer- skastur. Skerið hörðu endana af. Aspas fer sérlega vel með smjöri, osti og eggjum. Hann er líka ljúf- fengur með hvers konar kryddi og mildum mat eins og kjúklingum og fiski. Svo er einfaldlega hægt að snöggsjóða hann og borða með bráðnu smjöri eða hollandaise- sósu. Konungur grænmetisins 20% afsláttur Brauðostur á tilboði Nú færðu brauðost í sérmerktum kílóastykkjum á tilboði í næstu verslun!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.