Tíminn - 25.09.1977, Qupperneq 22
22
Sunnudagur 25. september 1977
krossgáta dagsins
2587 Krossgáta
Lárétt
1) Stromphreinsari 5) Borö-
haldi 7) Stafur 9) Alit 11)
Kyrrö 12) Röö 13) Verkur 15)
Fæöu 16) Espa 18) Karldýr.
Lóðrétt
1) Söt 2) Dropi3) Hasar 4) Bók
6) Skerfur 8) Sefa 10) Borða
14) Astfólgin 15) Æti 17) Gylta.
Ráðning á gátu nr. 2586.
Lárétt
I) Rósina 5) Æli 7) Sel 9) Tek
II) LI 12) Lá 13) Inn 15) DDT
16) Eld 18) Ifærur
Lóðrétt
1) Rusliö 2) Sæl 3) II 4) Nit 6)
Ókátur 8) Ein 10) Eld 14) Nef
15) DDR 17) Læ
■
7 A
H !
<3
■
1?
5
■
IQ
I
H
Kranabílar til sölu
GROVE 30 tonna með gluss bómu.
LORAIN 25 tonna með grindarbómu.
R.B-22 25 tonna með grindarbómu.
Ofangreindir kranabilar eru með mjög
fullkominn búnað, svo sem: glussfætur, 2
spil og fleira, og allir i mjög góðu ásig-
komulagi.
RAGNAR BERNBURG — vélasala,
I.augavegi 22, slmi 27020, kvöldslmi 82933.
2-86-11
Vík í Mýrdal
Fjögra ára einbýlishús úr timbri, ca 80
ferm. á einni hæð, ásamt fokheldu 47
ferm. viðbyggðu húsi (plast i gluggum,
járn á þaki) er til sölu. Góð eign, miklir
möguleikar. Verð 8 milljónir.
Fasteignasalan Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvik Gissurarson
Handprjónarar um allt land
Óskum eftir fólki til að stofna klúbba i
hverju byggðarlagi fyrir sig.
Verið með i samtökum ,,Lopa bandsins”
frá byrjun.
Nánari upplýsingar i simum (99) 1967
Hulda, 5-23-23 Erna, 8-42-41 Elin.
Hringið fyrir 15. október.
Þökkum innilega hlýjar kveðjur og vinarhug viö andlát og
útför eiginmanns mins, fööur okkar, tengdafööur og afa
Hjálmars Þórðar Jónssonar
Efstasundi 7.
Kristín Ingimarsdóttir
Anna Hjálmarsdóttir, Baldvin Magnússon
Aöalsteinn Hjálmarsson, Margrét Arnadóttir
Guðbjörg Hjálmarsdóttir, Pétur Þorleifsson,
og barnabörn.
í dag
Sunnudagur 25. sept. 1977
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
- r *
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavík
vikuna 23. til 29. september er
i Holtsapóteki og Laugavegs
apóteki. Það apótek sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum frídögum.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Tannlæknavakt
Neyðarvakt tannlækna verður I
Heilsuverndarstööinni alla
helgidaga frá kl. 2-3, en á
^laugardaginn frá kl. 5-6.
Lögregla og slökkvilið
Reykjavlk: Lögreglan simi
11166, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreiö simi 51100.
Bilanatilkynningar
Rafmagn: i Reyi.javik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfiröi I sima 51336.
Hitaveitubilanir . Kvörtunum
veröur veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Slmabilanir simi 95.
Bllanavakt borgarstofnana.
Slmi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Tilkynning
Strætisvagnar Reykjavikur
hafa nýlega gefiö út nýja
leiðabók, sem seld er á
Hlemmi, Lækjartorgi og i
skrifstofu SVR, Hverfisg. 115.
Eru þar með úr gildi fallnar
allar fyrri upplýsingar um
ieiðir vagnanna.
SKRIFSTOFA Félags ein-
stæöra foreldra er opin alla
daga kl. 1-5 e.h. aö Traöar-
kotssundi 6, slmi 11822.
Ókeypis enskukennsla á
þriöjudögum kl. 19.30-21.00 og .
á laugardögum kl. 15-17. Upp-'
lýsingar á Háaleitisbraut 19
Simi 86256.
Húseigendafélag Reykjavikur
Skrifstofa félagsins aö Berg-
staöastræti 11, Reykjavik er
opin alla virka daga kl. 16-18.
Þar fá félagsmenn dkeypis
ýmiss konar leiðbeiningar og
upplýsingar um lögfræöileg
atriði varöandi fasteignir. Þar
fást einnig eyöubl. fyrir húsa-
leigusamninga og sérprent-
anir af lögum og reglugeröum
um fjölbýlishús.
tslensk Réttarvernd
Upplýsingasimi félagsins er
8-22-62
Félagslíf
Eyfirðingafélagið minnir á
basar og kaffidag i Súlnasal
Hótel Sögu næsta sunnudag kl.
3. Eldri Eyfirðingum sunnan-
lands er boðið aö þiggja kaffi
endurgjaldslaust.
Sunnud. 25/9
Kl. 10 Hengill 803 og 767 m.
Fararstj.: Einar Þ. Guðjohn-
sen.
kl. 13 Draugatjörn. Sleggja
Sleggjubeinsdalir, Búasteinn.
Létt ganga, margt aö skoöa.
Fararstj: Kristján M. Bald-
ursson. Fritt f. börn m. full-
orönum. Fariö frá B.S.I. ben-
sinsöluskýli. Vestmannaeyja-
ferð um næstu helgi. —
Ctivist.
Sunnudagur 25. september kl.
13.00
Grænadyngja-Keilir. Létt
ganga. Fararstj. Hjálmar
Guðmundsson. Fariö frá Um-
feröarmiöstööinni aö austan
veröu. Munið Fjallabókina og
Ferðabókina. — Ferðafélag
tslands.
Jazzkjallarinn, Frikirkjuvegi
11 er opinn öll mánudagskvöld
frá kl. 9. Þar eru ýmsar jazz-
kynningar, bæði af plötum
eins koma fram hljóðfæraleik-
arar, islenzkir og erlendir.
Gestir n.k. mánudagskvöld
eru Viðar Alfreðsson og
Kombó. Þessi starfsemi mun
halda áfram a.m.k. fram að
áramótum.
Jazzklúbburinn Jazzvakning
Minningarkort
Minningarspjöld Menningar-
og minningarsjóöskvenna eru
til sölu I Bókabúö Braga,
Laugavegi 26, Reykjavik,
Lyfjabúö Breiðholts, Arnar-
bakka 4-6 og á skrifstofu sjóös-
ins aö Hallveigarstööum viö
Túngötu. Skrifstofa Menn-
ingar- og minningarsjóös
kvenna er opin á fimmtudög-
um kl. 15-17 (3-5) simi 18156.
Upplýsingar um minningar- .
spjöldin og Æviminningabók
sjöösins fást hjá formanni
sjóösins: Else Mia Einars-
dóttur, s. 24698.
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvennafást á
eftirtöldum stöðum: Skrif-
stofu sjóösins aö Hallveigar-
stöðum, Bókabúð Braga,
Brynjólfssonar. Hafnarstræti
22, s. 15597. Hjá Guðnýju
Helgadóttur s. 15056.
Minningarspjöld Kvenfélags
Neskirkju fást á eftirtöldum
stöðum: Hjá kirkjuverði Nes-
kirkju, Bókabúð Vesturbæjar
Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli
Viðimel 35.
Minningarsjóður Maríu Jóns-
dóttur flugfreyju.
Kortin fást á eftirtöldum stöð-
um: Lýsing Hverfisgötu 64,
Oculus Austurstræti 7 og
Mariu Olafsdóttur Reyðar-
firði.
Minningarspjöld StyrKtar-
sjóðs vistmanna á Hrafnistu,
DAS fást hjá Aðalumboði DAS
Austurstræti, Guðmundi
Þórðarsyni, gullsmið, Lauga-
vegi 50, Sjo'mannafélagi
Reykjavikur, Lindargötu 9,
Tómasi Sigvaldasyni, Brekku-
stig 8, Sjómannafélagi
Hafnarfjarðar, Strandgötu 11
og Blómaskálanum við
Nýbýlaveg og Kársnesbraut.
Minningarkort Ljósmæðrafé-
lags Isl. fást á eftirtöldum
stöðum, FæðingardeildLand-
Spitalans, Fæðingarheimili
Reykjavikur, Mæörabúðinni,,
Verzl. Holt, Skólavörðustig 22,
Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og
.hjá ljósmæðrum viðs vegar
um landið.
hljóðvarp
Sunnudagur
25. september
8.00 Morgunandakt Herra
Sigurbjörn Einarsson bisk-
up flytur ritningarorö og
bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn-
ir. Otdráttur úr forustu-
greinum dagbl.
8.30 Létt morgunlög
9.00 Fréttir Vinsælustu popp-
lögin Vignir Sveinsson
kynnir.
10.10 Veðurfregnir
10.25 Morguntónleikar a.
Divertiménto nr. 1 i F-dúr
eftir Joseph Haydn. Blás-
arasveit Lundúna leikur:
Jack Brymer stjórnar. b.
Divertimento fyrir flautu og
gitar eftir Vincenzo Gelli.
Toke Lund Christiansen og
Ingolf Olsen leika. c. Diver-
timentonr. 13IF-dúr (K253)
eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Blásarasveit úr
Sinfóniuhljómsveit Vinar-
borgar leikur: Bernhard
Baumgartner stjórnar.
11.00 Messa i Frlkirkjunni
Prestur: Séra Þorsteinn
Björnsson. Organleikari:
Sigurður Isólfsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 1 liöinni vikuPáll Heiöar
Jónsson stjórnar umræöu-
þætti.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá
útvarpinu i Baden-Baden
Flytjendur: Alicia de Larr-
ocha pianóleikari og Sin-
fónluhljómsveit útvarpsins.
Stjórnandi: ErnestBour. a.
Pianókonsert nr. 3 I c-moll
op. 37 eftir Ludwig van
Beethoven. b. „Þrjár mynd-
ir” (Trois Images) fyrir
hljómsveit eftir Claude De-
bussy.
16.15 Veöurfregnir. Fréttir.
16.25 Mér datt það I hug. Dag-
björt Höskuldsdóttir i
Stykkishólmi spjallar viö
hlustendur.
16.45 tslensk einsöngslög:
Ragnheiður Guðmundsdótt-
ir syngur Guömundur Jóns-
son leikur á pianó.
17.00 Gekk ég yfir sjó og land
Jónas Jónasson á heimleiö
Ur ferö sinni með varöskip-
inu Óöni. Niundi og siöasti
þáttur: Viökoma i Homvik
og Breiöuvik.
17.40 Endurtekiö efni: t sam-
fylgd góðra manna Böövar