Tíminn - 16.10.1977, Qupperneq 6

Tíminn - 16.10.1977, Qupperneq 6
6 Sunnudagur 16. október 1977. Á leið i sjónvarpsviðtaliö „Una Gio Particola Þetta er nafn á nýrri Sophiu Loren—mynd, sem hún er nú að kynna i Bandarikjunum. Nafnið þýðir vist — Alveg sérstakur dagur — eða eitthvað þvi um likt. Annars er sagt að hver dagur Sophiu i þessari Bandarikjaferð sé — alveg sérstakur, þvi svo mikið er látið með hana þar. Sophia varð nýlega 43 ára, en hún er fögur sem fyrr- og sérstaklega tala ljósmyndarar um augu hennar, — þau eru svo talandi og áhrifarik, segja þeir. Við sjáum hér myndir af Sophiu Loren þar sem hún er að ganga til sjónvarpsviðtals við kvikmyndagagnrýnandann Gene Shalit, og svo sjáum við mynd sem tekin var af þeim saman eftir viðtalið. Einnig er hér andlitsmynd af leikkonunni, þar sem hin „talandi” augu hennartala sinu máli. Sophia Loren hefur látið i ljós mikla hrifn- ingu yfir móttökunum i New York, og seg- ist jafnvel hugsa til að taka að sér hlut- verk i leikriti áBroadway bráðlega, en það muni samt fara eftir þvi hvernig skóla- göngu sonar hennar Carlo Ponti jr. (8 ára) verður varið i vetur. Hann er nú i skóla i Paris, en hún segist ekki geta hugsað sér .-moöir pin og alJ ar Dreká) gegna, en við verðum eins mikiö 'konur hafa búiö i hellinum saman og viðgetum.égerviss/ \ um að þetta gengur allt.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.