Tíminn - 16.10.1977, Page 7
Sunnudagur 16. október 1977.
7
að vinna eða dvelja lengi i Bandarikjunum
án sona sinna. Eiginmaður Sophiu, Carlo
Ponti leikstjóri, hefur ýmist dvalizt i ítaliu
eða i Paris hjá fjölskyldu sinni, og hann
mun sjálfsagt reyna að heimsækja okkur
hingað lika, sagði Sophia, þótt starf
hans krefjist mikils tima.
Tíma-
spurningin
Verðurðu þér úti um
slátur á haustin?
Bryndfs Nikulásddttir.hilsmdöir:
Já alltaf og hef gert alveg frá þvf
aö ég byrjaöi aö búa.
Stella Magnúsdóttir.húsmööir og
afgreiöslust.: Já, ég geröi þaö
núna I haust og ætla aö taka slát-
ur næst.
ólafur Tryggvason, verkfræöing-
ur: Já,ég geri þaö alltaf, tek slát-
ur á hverju hausti.
Valgaröur Kristjánsson, borgar-
dómari: Yfirleitt er þaö nú ekki.
Þaö eru fáir á minu heimili sem
borða slátur. Þó kom nii fyrir hér
áður fyrr aö viö tókum slátur.
- •í y/'Þjóðhátiðin okkar
^er bráðum og allir menn
ættu að vera mjög
hreyknir Á
(Mp?
Þórunn Green, skrifstofustúlka:
Nei, ég hef ekki gert þaö ennþá,
en þaö getur vel veriö aö ég geri
þaö einhvern tíma.