Tíminn - 16.10.1977, Síða 13

Tíminn - 16.10.1977, Síða 13
 Sunnudagur 16. október 1977. FRÍMERKJASOFNIIN KENNSIUBÖK FVRIRIWENDUR sji.i r.<>rn :i i'OM h\nsh\ lAMVttAMtÍAM- (Si.MNSK R.*. HMmí.kK MARA Kt.V KJ VVIK Kennslubók Landssamband islenzkra fri- merkjasafnara hefir sent frá sér kennslubók fyrir byrjendur I frimerkjasöfnun. Er þetta 30 siöna bæklingur og skiptist efni hans svo: Saga frimerkjanna. Hlutverk frimerkjanna, Hjálpartæki. Söfnun frimerkja. (Landasöfnun, söfnun tímabila, tegundasöfnun, umslaga- söfnun). Gerö frlmerkja. Hvernig skal selja. Félög og klúbbar. Lesefni um söfnunina. Frímerkjasala Póststjórnar- innar, Skyld efni og Eftirmáli. Fæst bæklingur þessi I frl- merkjaverzlunum og kostar kr. 300.00. Þá hefir honum eitthvað veriö dreift i bókabúöir. ★ Michel 1978 Hinum nýju frimerkjaverö- listum er aö byrja að rigna á markaöinn. Undirrituðum barst aö þessu sinni fyrst MICHEL verölistinn þýzki. Þegar eru komnir, sérunnir listar fyrir Þýzkaland og Austurriki, lit- myndalistinn fyrir Þýzkaland og Evrópulisti fyrir Austui> og Vestur-Evrópu. Þá er einnig kominn litill sérlisti fyrir Evrópuútgáfur en hann kostar aöeins 6 þýzk mörk. Eins og áöur er þarna um ágæta vel unna verölista aö ræöa, en verölagning þeirra er enn alltof há, þrátt fyrir aö nú eigi aö rikja nettó-verö. ★ Norræn frímerkja- tímarit Meöal efnismeiri frimerkja- timarita af nýrri sllkum ritum, eru tvö áberandi um þessar mundir. Þetta eru Frimærke Forum, sem gefiö er út, af Fri- merkeringen Posthorn i Noregi og TAKKEN, sem gefinn er út af Frost Forlag I Danmörku, Er margt skemmtilegra greina i báöum ritum. Takken gefur auk þess út svokölluð Billighefter, sem eru eingöngu fræöigreinar um viss sviö frlmerkjafræö-* innar. Ef einhverjir kynnu aö óska aö ná sér i áskrift, þá eru heimilisföngin eftirfarandi. TAKKEN, Frost Forlag, Sognegards Alle 9, Postboks 26, DK-2650 Hvidovre. FRIMERKE FORUM, Postboks 73, Haugerud, OSLO 6, NOREG. Takken kostar Dkr. 30.00 á ári, en Frimerke Forum kostar 15.00 norskar krónur á ári. Amphilex 1977 104 þúsund gestir sóttu heims- sýninguna Amphilexf 1977 i Amsterdam i vor, og var það mun fleira en sótti siðustu sýn- ingu þar, 1967. Nokkrar frlmerkjadtgáfur komu út til ágóöa fyrir sýning- una, en síðasta sllk sýning skil- aði miljónaágóöa i gyllinum og var þvi varið til aö kaupa bygg- ingu mikla yfir allt starf Lands- sambands frimerkjasafnara i Hollandi. Veröur vafalaust ágóðanum af þessari sýningu variö til aö koma upp góöu tækja- og bókasafni I húsinu og til reksturs þess. Tvær medaliur komu til Is- lands að þessu sinni 1 silfur og ein brons. Næsta stórsýning er svo Capex-78 I Toronto I vor, en þar verða fjórir sýnendur I bók- menntadeild. 1 október er svo haldin spánsk-amerisk sýning á Spáni, nánar tiltekið i Barcelona. Þar eru tvö efni sýnd i bókmennta- deild. 1 safn og 3 efni i bókmennta- deild hafaþegar verið tilkynnt á PRAGA-78, sem haldin er næsta haust, en nánar er sagt frá þeirri sýningu I öörum þætti. 13 merkjum og skjölum frá dönsku Vestur-Indium, eöa Jómfrúreyjum eins og þær heita I dag. Endurprentuð eru einstök 3 og 4 cent frá 1866 og 1873, en tvilita Utgáfan frá 1 upp 110 cent i heilum örkum. Auk þess eru i möppunni auglýsingin frá 25. marz 18561 ljósprentun og skýr- ingar á afbrigöunum I 3 og 4 centunum. Kostarslik mappa 35 danskar krónur frá KPK. Æ fleiri gerast nú til þess aö halda fána tslands á stöng á hverri alþjóölegri sýningu, en á slikum sýningum hefir hann blakt viö hún siöan 1965, á hverri einustu sýningu. ★ Endur- prentanir 1 Danmörku var sá háttur tek- inn upp meö frímerkjasýning- unni Hafnia 76, að gefa út ná- kvæmlega ljósprentaöar fri- merkjaarkir frá gömlum ti'ma, eins og fyrstu dönsku frimerkin, og gefa söfnurum kost á aö eign- ast þau, þannig aö þeir gætu plötutekiö arkir, sem löngu eru uppseldar. Þannig voru 2 og 4 RBS frimerkin gefin út ásamt mörgum fleiri. Auk þessa voru I þessum umslögum ljósprentan- ir af gömlum skjölum er vörö- uöu stofnun og rekstur póstsins. Allt var þetta mikil vert fyrir safnara. Hér fengu þeir aögang aö hlutum, sem aöeins voru tilá söfnum, og þurfti auk þess aö fara til Kaupmannahafnar aö skoöa. Aöeins angi af þessu náöi hingað til Islands, en þaö var þegar Póst- og símamálastjórn- in gaf út I 1000 eintökum til- skipunina um póst á Islandi, sem var prentuö I Hrappsey, aö tilefni 200 ára afmælis póst- stofnunarinnar. NU hefir Köbenhavns Philatelist Klub tekið merkiö upp aö nýju á 90 ára afmæli sinu. Gefur KPK út möppu meö ★ Nordjunex '77 4-7 nóvember I haust veröur haldin norræn æskulýössýning i Gautaborg undir nafninu NORDJUNEX-77. Þaö er æsku- lýösdeild sænska landssam- bandsins, sem að þessari sýn- ingu stendur, skammstafaö SFFU. Sýningin veröur haldin I Kronhuset, elztu byggingu Gautaborgar. Þess má geta, aö skipt er i 5 aldurshópa, og fær hver hópur ákveöinn rammafjölda á einstakling. A. Fædd eftir 1963 minnst 1, mest 2 rammar. B: milli 1961-1962, minnst 2, mest 3 rammar. C: 1958-1960, minnst 3, mest 4 rammar. D. 1955-1957, minnst 4, mest 5 rammar. E. 1951-1954, minnst 5, mest 6 rammar. Hver rammi tekur 16 blöð af A4. Sigurður H. Þorsteinsson VíEATHER: Rnin. Lighting-up.tuno: 6.58 p.m.to 6.40 a.m. Ðotnils—Bnok Pögo. Pound highest for a year Wastotu' Tubes Jacing thc axe .ervire* »«*• under * Freedom rtVstPT Evening T ' Thnradav Oetober 61977 - DATSUNIS britain s No. l‘Please pray “• InATmtN bas outstnpped_ vau --- \hall to become the thir I 1"^ geiier in Bntain Denum| 14 Soho sex cinemas raiaed I Leyland and Ford. ^ ^ ^ forme Eigum til afgreiðslu örfáa DATSUN1500 Pickup á mjög góðu verði og greiðsluskilmálum INGVAR HELCASON Vonarlandi v/Sogaveg || Símar 8-45-10 & 8-45-11 DATSUN vinnur víðar á en á ís/andi Hafid samband vid sölumenn okkar og fáið nánari upplýsingar Burðarþo/ á pa/l 1150 kg Pa/lstærð lengd 2,25 m breidd 1,43 m ■ '' ' J>íJI1ÍÉkw1 ■■ j "

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.