Tíminn - 16.10.1977, Page 14

Tíminn - 16.10.1977, Page 14
14 Sunnudagur 16. október 1977. 170 ástarsögur og ekki fíflaður ofaná bleikan legubekk og byrj- ar aö lesa fyrir. Audrey Elliott.ein af fjórum einkariturum Barböru skrifar niöur hvert orö sem út gengur af vörum skáldkonunnar. Svartur labradorhundur aö nafni Her- togi og hvítur Pekinghundur sem ber hveitiö Tví-tvi liggja á gólfinu og dotta. Vélbyssuskothriö er hæg sé miöað við venjulegan samtals- hraöa Barböru, en þegar hún les fyrir talar hún hægt og skýrt. Ef til vill gleymir hún sér I sögunni. Skáldkonan breytir röddinni til að gera greinarmun á persónum sögunnar. Röddin er mjúk og dreymandi þegar Barbara mæl- ir fram orö kvenhetjunnar, en dýpri og hvassári þegar um illa frænku eöa stjúpmóöur er að ræöa. Karlhetjan er ákveöin i máli, en talar bliölega til kven- hetjunnar. Barbara Cartland segist sjá alla söguna fyrir sér, eins og hún sæti I kvikmynda- húsi. Fátt truflar Barböru viö vinn- una, þvi Barbara reykir ekki og drekkur ekki nema i hófi, og þá um helgar. Af og til litur hún á vekjaraklukku sem stendur á borðinu, til þess aö fylgjast meö vinnuhraðanum. Vanalega kemur Barbara 6.000 orðum á blaö á dag, en afköstin geta far- iö allt upp i 9.000 orö þegar bezt gengur. Barbara er ekki úr hópi þeirra höfunda sem erfiða marga mánuöi eöa jafnvel ár viö aö koma frá sér bók. Hún er tvær vikúr að skrifa meöallanga skáldsögu. Þegar einka- ritararnir hafa lokið viö aö vél- rita handritiö, er þaö sent til skólastjóra sem býr i nágrenn- inu. Hann athugar kommusetn- ingu og leiðréttir þaö sem Bar- bara kallar „vélritunarvillur”. Höfundurinn litur siöan einu sinni yfir handritiö áöur en einkabilstjórinn ekur þvi i hvit- um Rolls-Royce til útgefanda I London. „Þetta gengur eins og vel rek- in verksmiöja”, segir Barbara um skáldsagnaframleiösluna. Barbara Cartland er 76 ára og henni hefur tekizt aö skrifa f jög- ur bindi af sjálfsævisögu sinni. Ævisagan er sett upp sem smá- atvik i timaröð, en hverju atviki fylgja athugasemdir höfundar. Siöasta bindi kom út i vasa- bókarbroti i sumar, og kallast „I leit að regnboga”. Barbara er tvigift, fráskilin og nú ekkja. Hún reynir enn að halda viö þvi útliti sem hún haföi fyrir hálfri öld, og gleypir I þvi skyni rösklega 50 vítamln- töflur á dag. Aðdáendum henn- ar finnst hún gyöja eilifrar æsku, sem geislar frá sér rómantiskum ljóma. Allar sögur Barböru gerast á 100 ára timabili, frá 1790 til 1890. Gagnrýnendur hafa ekki farið mildum oröum um bækur henn- ar. „Slepjulegt höfðingjadekur” sagöi einn þeirra um hirösiöa- bókmenntir Barböru, og kvaö skrif hennar endurspegla „eitt- hvaö rotið I undirstööu enskra lifnaöarhátta”. , Slik ummæli láta i hæsta máta illa I eyrum þeirra sem dá Cart- landstilinn. Þrátt fyrir söluleg nöfn eins og „Siðlaus slarkari” og „Helvltisenglar” eru bækurnar gjörsneyddar öllu sem viökemur kynlifi, eins og þaö er sett fram nú til dags i kvikmyndum og i bókum. Of- beldi og guðleysi kemur hvergi fyrir i ritum Barböru Cartland. Þaö er sama i hvaöa kringum- stæöum og freistingum kven- hetjur hennar lenda þær eru staðfastar I meydómnum, allt til söguloka. Rithöfundar bera mikla ábyrgö þegar um er aö ræöa siö- feröiö I heiminum, segir Bar- bara. Hún leynir heldur ekki viöbjóöi sinum á nútima skáld- sögum sem hafa aö geyma „ljótar” kynlifslýsingar, og „hryllilegt” málfar, orö sem hún hefur aldrei heyrt fyrr. Ef til vill er þó tepruskapurinn þaö sem mest áhrif hefur á vel- gengni Barböru, aö minnsta kosti ef satt er aö konur „hungri eftir ást og fegurð”. Siöastliöiö vor rak Barbara Cartland áróöur sinn fyrir mikilvægi meydómsins á blaö- siöum Times I London. Greinin birtist síöar i New York Times. Viöbrögö lesenda létu ekki á sér Snyrting aö kvöldi dags, ekki mun af veita ef yngingin á aö nema tæpum 30 árum. Engar bækur seljast eins vel á Islandi og ástarsögur og glæpa- reyfarar. All flestar þessara bóka eru erlendar og segja frá ástum og hörmungum aðals- fólks fyrr og siöar. Einhver af- kastamesti höfundur ástar- sagna er Barbara Cartland,ensk aö þjóöerni. Eftir hana hafa komið út aö minnsta kosti 3 bækur á Islenzku. Nú eru 80 milljón eintök af 220 bókum hennar I prentun um viða ver- öld. Bækurnar bera nöfn eins og: „Illi markgreifinn” „Laföi Lorinda tamin” og „Astar- þrælarnir”. Barbara Cartland býr I glæsi- legu húsi i Hertfordsýslu á Eng- landi. Þar eru veggirnir ljósblá- ir, gólfteppin skærbleik og hús- gögnin klædd gulu damaski. Lif aöalsins I sögum Barböru Cart- land fylgir settum reglum og þaö sama má segja um lif henn- ar sjálfrar. Eftir léttan hádegis- verö tekur Barbara til starfa. Hún gengur inn I vinnuherberg- iö, fer úr skónum, og kemur þeim fyrir undir hitapoka. Hún vefur hvitu , loðnu teppi utan- um sig áöur en hún lætur fallast Fermingar Ferming i Kópavogskirkju sunnudaginn 16. okt. kl. 14. Prestur sr. Þorbergur Kristjáns- son. Harald Aspelund, Alfhólsvegi 109 Helga Aspelund, Alfhólsvegi 109 Hrönn Hreiöarsdóttir, Hjallabrekku 36 Sævar Hreiðarsson, Hjallabrekku 36 Sigmundur Orn Sigmundsson, Þverbrekku 2 Þröstur Einarsson, Viöigrund 55 BREIÐHOLTSPRESTAKALL Ferming I Bústaöakirkju kl. 10.30 árdegis. Prestur: Séra Lárus Halldórsson. Stúlkur: Birgitta önfjörö Bjönrsdöttir, Hjaltabakka 24 Guörún Halldórsdóttir, Stuölaseli 9 Katrin Guömunda Einarsdóttir, Hjaltabakka 28 Kolbrún ólafsdóttir, Leirubakka 32 Margrét Hafsteinsdóttir, Hjaltabakka 22 Sigurbjörg Eiriksdóttir, Ferjubakka 8 Sveindis Björk Eiriksdóttir, Ferjubakka 8 Drengir: Einar Ölafsson, Leirubakka 32 Erlingur Steindórsson, Grýtubakka 22 Hafsteinn Pálsson, Leirubakka 16 Magnús Pálsson, Leirubakka 16 Sverrir Þorsteinsson, Jörfabakka 30 Tryggvi Þorsteinsson, Jörfabakka 30 Fermingarguösþjónusta og al- tarisganga i Arbæjarkirkju sunnudaginn 16. október kl. 2 e.h. Prestur: Sr. Guömundur Þor- steinsson. Fermd veröa eftirtalin börn: Asa Sigurveig Guömundsdóttir, Hraunbæ 188 Fanney Birna Asmundsdóttir, Fagrabæ 10 Guörún Jónsdóttir, Hraunbæ 198 Jóhann Guðjónsson, Nesbala 11 Seltj.nesi Lizy Steinsdóttir Magnússon, 2. g. 29 v/Rauöavatn Móna Steinsdóttir Magnússon 2. g. 29 v/Rauöavatn Sigrún Jóna óskarsdóttir, Heiöarbæ 5 \ Viöar Zophaniasson, Hraunbæ 48 Þorsteinn Jónsson, Noröurtúni 28, Alftanesi Þórey Jónsdóttir, Hraunbæ 198 FELLA og HÓLASÓKN Ferming i Bústaðakirkju 16. okt. kl. 2 s.d. Prestur: séra Hreinn Hjartarson. Drengir: Ami Wehmeier, Gaukshólum 2 Christoff Wehmeier, Gaukshólum 2 Einar Benedikt Nabye, Unufelli 2 Frimann Ægir Frimannsson, Blikahólum 8 Gunnar Alfreö Jensen, Vesturbergi 175 Gunnar Þór Gunnarsson, Unufelli 31 Jóhannes Hauksson, Yrsufelli 24 Kristján Freyr Arnþórsson, Torfufelli 50 Kristjón Grétarsson, Vesturbergi 142 Siguröur Ingvar Hannesson, Völvufelli 24 Siguröur Einar Jensen, Vesturbergi 175 Stúikur: Alda Jóhanna Ingadóttir, Blikahólum 8 Guðný Kristveig Haröardóttir, Unufelli 50 Helena Jónsdóttir, Yrsufelli 13 Kristin Arnþórsdóttir, Torfufelli 50 Lára Grettisdóttir, Krummahólum 2 Laufey Nabye, Unufelli 26 Margrét Elisabet Haröardóttir, Unufelli 50 Petrea Tómasdóttir, Torfufelli 17 Sólveig Bachman Gunnarsdóttir, Vesturbergi 132 Svava Asdis Sigurðardóttir, Vesturbergi 151 Fermingarbörn I Neskirkju sunnudaginn 16. október kl. 2 e.h. Danfriöur Kristin Arnadóttir, Fálkagötu 11 Edda Njálsdóttir, Vallarbraut 14, Seltj.nes Guörún Helga Bjarnadóttir, Marbakka v/Nesveg Seltj. Kristin Alda Júliusdóttir, Baröaströnd 39, Seltj. Lilja Einarsdóttir, Granaskjóli 40 Margrét Lillý Arnadóttir, Fálkagötu 11 Olöf Ragnheiður Björnsdóttir, Látraströnd 9, Seltj. Ragnheiöur Margrét Þóröardóttir, Skildinganesi 4 Aron Arnason, Alfhólsvegi 113, Kópav. Einar Atli Júliusson, Baröaströnd 39, Seltj. Ervin Arnason, Alfhólsvegi 113 Kópav. Jón Bjarni Pálsson, Melabraut 59, Seltj. Sigurjón Þóröarson, Skildinganesi 4 Þóröur Birgisson, Hjaröarhaga 29. Ritstjórn, skrifstofa og afgreiösla

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.