Tíminn - 16.10.1977, Síða 16
16
Sunnudagur 16. október 1977.
Fyrir mióri mynd má sjá hiö risastóra verzlunarhús C&A en þaö
þekkja æöi margir Islendingar. Myndin er tekin i Oxford stræti
Þaö ægir saman öllum kynþattum 1 London og umferöin er gffurleg en þrátt fyrir þaö er óvenju-
legt aö sjá árekstra.
NBFNDU ÞAÐ,
OGÞAÐERTILÍ
Þaö var fariö aö rökkva er hópurinn frá Samvinnuferöum kom til
Lutonflugvallar. Baggar sumra voru i þyngra lagi, en innan skamms
voru þeir komnir I hendur flugvallarstarfsmanna.
Hér fyrr á öldum gegndu skipaskuröir mikilvægu hlutverki
sem samgönguleiöir. En nú sigla aöailega á þeim lystisnekkjur
og skemmtibátar.
tsbjörninn virtist ekki fullkomlega hamingjusamur I búri slnu,
þvl hann gekk stööugt um þaö og undi sér aldrei hvíldar.
Tlmamyndir — áþ
LONDON
Þaö er mesti misskilningur aö
hægt sé aö fara til London til aö
veröa sólbrún(n). Þaö er einnig
rangt aö fara til höfuöborgar
Bretaveldis með þvi hugarfari
aö drekka vin og bjór I lítratali.
Ef ferðalangurinn hefur þetta
tvennt aö markmiöi er réttara
aö skreppa til Miðjaröarhafs-
landanna, — þar er bæöi víniö
og sólin tiltölulega ódýr. En þaö
hefur veriö sagt um London, aö
sá maöur sé meir en lltiö llfs-
leiöur se m getur þrey tzt á þ vl a ö
vera I London. Og vissulega er
þetta rétt. London hefur upp á
svo margt að bjóöa aö sé vilji
fyrir hendi, þá er hægt aö eyöa
þar dögum og vikum og sjá allt-
af eitthvaö nýtt.
Þaö fór hrollur um Islenzku
feröalangana er vöröurinn
fór inn til fllanna. En þeim
virtist koma áœtlega saman
Timamyndir —áþ
Fyrir nokkru fór undirritaöur
inokkurra daga dvöl til borgar-
innar með Samvinnuferöum og
er ætlunin aö greina frá borg-
inni hér á eftir i fáum oröum
þannig að einhver mætti- etv.
hafa gagn og gaman af. En þess
skal getið strax i upphafi að ekki
er hægt aö drepa á nema örlitiö
brot af þvi sem hægt er aö segja
um London. Saga borgarinnar
og þaö sem vert er aö sjá þar
gæti hiklaust fyllt margar blaö-
siöur og raunar bækur.
íslendingar fara meö margs
konar hugarfari til útlanda og
um marga sem leggja leiö sina
til Englands, eöa Skotlands, má
segja aö þeir séu i
Neöanjaröarlest aö koma inná
eina af fjölmörgum neöanjaröar
stöövuml London. Lestirnar eru
mjög þægilcgar og auövelt fyrir
ókunnuga aö nota þær. Þess má
geta aö stöövarnar voru notaöar
sem loftvarnarbirgi I seinni
heimsstyrjöldinni.
verzlunarleiðöngrum. Þannig
varmeð marga af ferðafélögum
undirritaös. Þaö mátti sjá
margar og kinnfiskasognar
töskur á Keflavikurflugvelli viö
brottför, en þegar heim kom
voru þær bústnar og pattaraleg
ar. Æöi margir þræddu stór-
verzlanir viö Oxford Street eða
Regent Street, en þeir sem voru
æföariilistinnifóru sem leiölá i
úthverfi borgarinnar og geröu
oft á tföum mikiö hagstæöari
innkaup. En nóg um verzlanir
og þvi umlikt og snúum okkur
aö sögu þessarar margfrægu
borgar.
Þr jár miiljónir á þrem-
ur ferkilómetrum
Miöbærinn i London ,,the
city” hefur veriö sjálfstæöur i
óeiginlegri merkingu þess orös,
siöan nokkru áður enRómverjar
stjómuöu i Englandi. Nýlendu-
veldi þeirra hófst árið 61 og lauk
um árið 400. Það búa aðeins
nokkrar þúsundir manna i Miö-
bænum (City) sem er 27 ferkíló-
metrar að stærö en á daginn
vinna þar tæpar þr jár milljónir
manna. Ferðalangar eru
varaðir viö þvi aö nota neðan-
jaröarlestimar á þeim tima er
fólk hættir að vinna en þá er
stappan slilc að þaö er nær
ómögulegt að komast áfram.
Miðbærinn er slagæö landsins.
Ef illa gengur á gjaldeyris-
mörkuðum eöa ef alþjóölegir
markaöir eru eitthvaö órólegir
þá veröa stofnanir Miöbæjarins
strax varar viö þaö.
Áriö 61 kemur nafniö Londini-
um ifyrsta sinn fram i sögunni,
þegar enska drottningin
Boudicca réöst á bæinn. En hún
tapaði aö lokum fyrir Römverj-
um og framdi siöan sjálfsmorö.
Stytta af Boudicca drottningu er
fyrir ofan Big Ben hjá
Westminster brúnni.