Tíminn - 16.10.1977, Qupperneq 22
n
Sunnudagur 16. október 1977.
krossgáta dagsins
2604. Krossgáta
Lárétt
DKonungsson 6)Kindina
7)öfug röð 9)Kindum
10)Dauða lDBelju 12)Bor
13)Sigað 15)Uppsátrin.
Lóðrétt
1.) Liflátið 2)Leit 3)Ásjónu
4)Tónn 5)Peningar 8)Vend
9) Svif 13)Tvihlj. 14)Eins.
Ráðning á gátu No. 2603.
Lárétt
DSamræmd 6)Mat 7)Læ 9)GG .
10) Fjandar ll)UA 12)La
13)Æða 15)Skrifli.
Lóðrétt
DSilfurs 2)MM 3)Ragnaði
4)Æt 5)Digrari 8)Æja 9)Gal
13)Ær 14)Af.
fcfeVr,
Ráðstefna um menntun
á framhaldsskólastigi
BHM eftir til ráðstefnu um menntun á
framhaldsskólastigi dagana 21. og 22.
október n.k.
Ráðstefnan hefst föstudaginn 21. október
kl. 13.30. Þá verða flutt erindi um eftirfar-
andi:
Skipulag framhaldsskólastigs.
Yfirstjórn skóla, vald og ákvarðanatöku.
Samband háskóla og framhaldsskóla.
Á eftir verða almennar umræður.
Laugardaginn 22. október hefst ráðstefn-
an kl. 9.30. Þá verða flutt erindi um:
Hvað ræður skiptingu námsefnis milli
framhaldsskóla og háskóla?
Undirbúningur háskólanáms hér og er-
lendis.
Siðan munu vinnuhópar starfa. Er þeir
hafa skilað áliti verða almennar umræð-
ur.
Ráðstefnan er öllum opin meðan húsrúm
leyfir. Þátttökugjald er kr. 3.000 til
greiðslu á mat og kaffi meðan ráðstefnan
stendur yfir. Þátttaka tilkynnist skrifstofu
BHM i sima 21173 og 27877. Þar er einnig
hægt að fá dagskrá ráðstefnunnar.
Bandalag háskólamanna.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför
Sigmundar Eirikssonar
verkstjóra, Lyngheiöi 15 Hveragerði.
Kristin Þorsteinsdóttir
og aðrir aöstandendur.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúö og vinarhug við
andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengda-
móður og ömmu
Oddnýjar Fr. Árnadóttur
Ingimarsstöðum, Þórshöfn.
Ingimar Baldvinsson,
börn, tengdabörn og barnabörn.
/
ídag
Sunnudagur 16. október 1977
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir ákiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
ai5i°.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 14.-20. október er I
Vesturbæjar Apóteki og Háa-
leitis Apóteki. Það apótek,
sem fyrr er nefnt, annast eitt
vörzlu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspítala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Tannlæknavakt
Neyðarvakt tannlækna verður I
Heilsuverndarstöðinni alla
helgidaga frá kl. 2-3, en á
Jaugardaginn frá kl. 5-6.
Lögregla og slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögregian
simi 51166, slökkviiið simi
51100, sjúkrabifreið simi 51100.
Bilanatilkynningar
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. I
Hafnarfirði i sima 51336.
' Hitaveitubilanir. Kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónu6tu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitúbilanir simi 86577.
Simabilanir simi 95.
Bilanavakt borgarstofnana.
Slmi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 •
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Félagslíf
Kvennadeild Barðstrendinga-
félagsins I Reykjavik heldur
bazar og kaffisölu i Domus
Medica sunnudaginn 16. okt.
n.k. kl. 2 e.h. Tekið veröur á
móti munum og kökum á
sama stað frá kl. 10 f .h. sunnu-
dag. Upplýsingar i sima 34551
Sigriður og 51031 Asta.
Kvennadeild Slysavarna-
félagsins.
Hlutavelta Kvennadeildar
Slysavarnafélagsins verður
ilðnaðarmannahúsinu við
Hallveigarstig sunnudaginn
16. okt. og hefst kl. 2 e.h. Þar
verða ógrynni góðra muna. Þá
verður sérstakt skyndihapp-
drætti með glæsilegum
vinningum og einnig seldir
lukkupakkar. Styðjið Slysa-
varnastarfið. Kvennadeildin.
Félag Snæfeliinga og Hnapp-
dæla heldur spilakvöld i
Domus Medica laugardaginn
15. október kl. 20,30. Stjórnin.
Kvennadeild Skagfirðinga-
félagsins i Reykjavik:
Hlutavelta og flóamarkaður
verður i félagsheimilinu Siðu-
múla 35 sunnudaginn 16. októ-
ber kl. 2 e.h. Engin núll eru á
hlutaveltuni. Tekið á móti
fatnaði bæði nýjum og notuð-
um ásamt öðrum munum á
sama stað n.k. laugardag eftir
kl. 1.
Félag einstæðra foreldra held-
ur Flóamarkað ársins i
Félagsheimili Fáks, laugar-
dag og sunnudag 15.-16. okt.
frá kl. 2 e.h. Ótrúlegt úrval af
nýjum tizkufatnaði ognotuðum
fötum, matvöru, borðbúnaði,
leikföngum, einnig strauborð,
prjónavél, eldavél, eldhúsinn-
rétting, vaskur, hattar á unga
herra, pels, lukkupakkar og
sælgætispakkar, og fl. og fl.
Allur ágóði rennur i húsbygg-
ingarsjóð.
Nemendasamband Löngu-
mýrarskóla heldur fund
laugardaginn 15. október kl.
14.30 i Framsóknarhúsinu
Keflavik.
ÚT!V!S'1'AP
Sunnud. 16/10.
kl. 10 Móskarðshnúkar eða
Svinaskarð.Fararstj: Þorleif-
ur Guðmundsson.
Kl. 13. Kraddingafjara i Hval-
firði. Kræklingur steiktur á
staðnum. Fararstj: Sólveig
Kristjánsdóttir. Fritt f. börn
m. fullorðnum. Farið frá BSl
að vestanverðu og ekin Mikla-
braut.
Fjallaferð út i buskann um
næstu helgi.
Ctivist.
Sunnudagur 16. okt.
Kl. 8.30 Gönguferö á Botnssúl-
ur (1095 m) Fararstjóri: Guð-
mundur Jóelsson.
Kl. 13.00 Þingvellir: Gengið
um Sögustaðina. Fararstjdri:
Sigurður Kristinsson. Gengið
um Eyðibýlin, Hrauntún og
Skógarkot. Fararstjóri:
Tómas Einarsson. Verð i allar
ferðirnar kr. 2000 gr. v/bilinn.
Farið frá Umferðamiðstöðinni
að austanveröu.
Feröafélag íslands.
Ferðafélag tslands heldur
kvöidvöku I Tjarnarbúð 18.
okt. kl. 20.30.
Fundrefni: Jarðfræðingarnir
Sigurður Þórarinsson og Karl
Grönvold flytja erindi
m/myndum um Mývatnselda
hina nýju.
Aðgangur ókeypis, en kaffi
selt að erindum loknum. Allir
velkomnir.
Ferðafélag Isiands.
Bræörafélag Bústaðakirkju:
Fundur i Safnaðarheimilinu á
mánudagakvöld kl. 8.30.
Kvenfélag Frflúrkjusafnaðar-
ins i Reykjavík, heldur fund
mánudag 17. þ.m. kl. 8.30 siðd.
I Iðnó uppi. Stjórnin.
Minningarkort
Minningarspjöld Kvenféiags
Neskirkju fást á eftirtöldum
stöðum: Hjá kirkjuverði Nes-
kirkju, Bókabúð Vesturbæjar
Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli
Viðimel 35.
Kirkjan j
Háteigskirkja: Barnaguðs-
þjdnusta kl. 11. Séra Tómas
Sveinsson. Messa kl. 2.Séra
Arngrlmur Jónsson. Siðdegis-
guösþjónusta kl. 5. SéraTómas
Sveinsson.
Frikirkjan Reykjavik: Barna-
samkoma kl. 10,30. Guðni
Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra
Þorsteinn Björnsson.
Bústaðakirkja: Barnaguðs-
þjónusta i Bústöðum kl. 11.
Fermingar Breiðholtspresta
kl. 10,30 og 2. Séra ólafur
Skúlason.
DómkirkjanfMessa kl. 11 með
hinum nýja messusöng Ragn-
ars Björnssonar dómorgan-
ista. Séra Þórir Stephensen.
Messa kl. 2 s .d. Hr. Sigurbjörn
Einarsson biskup predikar,
séra Hjalti Guðmundsson
þjónar fyrir altari ásamt séra
Jónasi Gislasyni dósent.
Altarisganga. Barnasamkom-
an I Vesturbæjarskóla við
Oldugötu fellur niður vegna
verkfalls B.S.R.B. Sóknar-
prestur.
Akraneskirkja: Barnasam-
koma kl. 10,30 árd. Messa kl. 2
s.d. Séra Björn Jónsson.
Kársnesprestakail: Barna-
samkoma i Kársnesskóla kl.
11 árdegis. Guðsþjónusta I
Kópavogskirkju kl. 11 árdegis.
Séra Árni Pálsson.
Hallgrimskirkja: Messa kl. 11
árd. Ferming og Altaris-
ganga. A þriðjudag kl. 10,30
lesmessa, beðið fyrir sjúkum.
Séra Ragnar Fjalar Lárusson.
Landspitalinn: Messa kl. 10-
árd. Séra Ragnar Fjalar
Lárusson.
Stokkseyrarkirkja: Barna-
guðsþjónusta kl. 10,30 árd. Al-
menn guðsþjónusta kl. 2 s.d.
Sóknarprestur.
Kirkja óháða safnaöarins:
Messa kl. 2. Séra Emil Björns-
son.
Fella- og Hólasókn:
Fermingarguðsþjónusta og
Altarisganga i Bústaðakirkju
kl. 2 s.d. Séra Hreinn Hjartar-
son.
Neskirkja: Barnasamkoma
kl. 10,30. Séra Frank M. Hall-
dórsson. Fermingarmessa kl.
2 e.h. Báðir prestarnir.
Arbæjarprestakall: Barna-
samkoma I Arbæjarskóla kl.
10,30 árd. Guðsþjónusta I Ar-
bæjarkirkju kl. 2. Ferming og
Altarisganga. Séra Guðmund-
ur Þorsteinsson.
Digranesprestakall: Barna-
samkoma i Safnaðarheimilinu
við Bjarnhólastig kl. 11 árd.
Guðsþjónusta I Kópavogs-
kirkju kl. 2. Ferming og
Altarisganga. Sr. Þorbergur
Kristjánsson.
Frikirkjan I Hafnarfirði:
Barnaguðsþjónusta kl. 10,30
árd. Guðsþjónusta kl. 2 s.d.
Sérstaklega er vænzt þátttöku
fermingarbarna og foreldra
þeirra. Séra Magnús Guðjóns-
son.
Laugarneskirkja: Barnaguðs-
þjónustakl. ll.Messakl. 2s.d.
Sóknarprestur.
Seltjarnarnessókn: Guðsþjón-
usta verður kl. 11 árd. I
Félagsheimilinu. Séra Guð-
mundur Óskar ólafsson.
Grensáskirkja: Barnasam-
koma kl. 11. Messa kl. 2. Séra
Halldór S. Gröndal.
Langhoitsprestakall: Bama-
samkoma kl. 10,30. Séra Áre-
lius Nielsson. Guðsþjónusta
kl. 2. Ræðuefni: Hann sá gegn-
um holt og hæðir. Séra Sigurð-
ur Haukur Guðjónsson.
Keflavikurkirkja: Sunnu-
dagaskóli kl. 11 árd. Sóknar-
prestur.
Beiðholtsprestakall: Messa I
Bústaðakirkju kl. 10,30 ár-
degis. Ferming og altaris-
ganga. Séra Lárus Halldórs-
son.
Hafnarfjarðarkirkja: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Séra
Gunnþór Ingason.
Asprestakall: Messa kl. 2 sið-
degis að Norðurbrún 1. Séra
Grimur Grimsson.
Fíladelfiukirkjan: Safnaðar-
guðsþjónusta kl. 14.00. Al-
menn guðsþjónusta kl. 20,00.
Einar J. Gislason.